Frítt Anti spyware

Skjámynd

Höfundur
svanur08
Vaktari
Póstar: 2492
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 116
Staða: Ótengdur

Frítt Anti spyware

Pósturaf svanur08 » Mán 05. Jan 2015 07:10

Vitiði um eitthvað frítt anti spyware forrit?


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3095
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 443
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Frítt Anti spyware

Pósturaf hagur » Mán 05. Jan 2015 08:06

Windows Defender frá Microsoft ... Þarft ekkert annað.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6774
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 935
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Frítt Anti spyware

Pósturaf Viktor » Mán 05. Jan 2015 08:10

Malwarebytes


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Höfundur
svanur08
Vaktari
Póstar: 2492
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 116
Staða: Ótengdur

Re: Frítt Anti spyware

Pósturaf svanur08 » Mán 05. Jan 2015 08:11

Finnst ekkert á því, setti inn eitt svona forrit og fann þetta en get ekki hreinsað því það þarf að borga fyrir það.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6774
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 935
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Frítt Anti spyware

Pósturaf Viktor » Mán 05. Jan 2015 08:16

svanur08 skrifaði:Finnst ekkert á því, setti inn eitt svona forrit og fann þetta en get ekki hreinsað því það þarf að borga fyrir það.


Hljómar eins og svindl :fly


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Höfundur
svanur08
Vaktari
Póstar: 2492
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 116
Staða: Ótengdur

Re: Frítt Anti spyware

Pósturaf svanur08 » Mán 05. Jan 2015 08:17

Sallarólegur skrifaði:
svanur08 skrifaði:Finnst ekkert á því, setti inn eitt svona forrit og fann þetta en get ekki hreinsað því það þarf að borga fyrir það.


Hljómar eins og svindl :fly


Ég var að tala um Windows Defender, er að prufa hitt núna. :happy


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

Höfundur
svanur08
Vaktari
Póstar: 2492
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 116
Staða: Ótengdur

Re: Frítt Anti spyware

Pósturaf svanur08 » Mán 05. Jan 2015 08:37

Sallarólegur skrifaði:Malwarebytes


Þetta reddaðist með þessu forriti thanks. :happy


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR


Yolo
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Mán 05. Jan 2015 10:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Frítt Anti spyware

Pósturaf Yolo » Mán 05. Jan 2015 14:45




Skjámynd

Nördaklessa
</Snillingur>
Póstar: 1047
Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
Reputation: 27
Staðsetning: Terra
Staða: Ótengdur

Re: Frítt Anti spyware

Pósturaf Nördaklessa » Mán 05. Jan 2015 18:39

Superantispyware :happy


MSi z270 Tomahawk | i7 7700k@1,21GigaWatts! | Msi GTX 1060 Gaming X 6GB | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 750 Evo 120Gb | WD Black Caviar 640Gb | BenQ G2420HDB | HAF 912 Plus |


NumiSrc
Fiktari
Póstar: 66
Skráði sig: Mán 13. Okt 2014 18:45
Reputation: 0
Staðsetning: Suður
Staða: Ótengdur

Re: Frítt Anti spyware

Pósturaf NumiSrc » Mán 05. Jan 2015 18:45

Nördaklessa skrifaði:Superantispyware :happy


x1 þessi er góður forrit mæli líka með þessum



Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Frítt Anti spyware

Pósturaf Hnykill » Mán 05. Jan 2015 19:41

Spybot Search and Destroy... alveg langbesta Anti Spyware sem ég hef nokkurntíman notað :happy

http://www.safer-networking.org/private/


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.

Skjámynd

Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 10
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Frítt Anti spyware

Pósturaf Yawnk » Mán 05. Jan 2015 19:42

Ég hef alltaf notað Avast og kann ágætlega við það, hinsvegar þekki ég ekki hvort það geri eitthvað gagn eða ekki :D




Arena77
Nörd
Póstar: 144
Skráði sig: Lau 14. Feb 2009 19:24
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Frítt Anti spyware

Pósturaf Arena77 » Mán 05. Jan 2015 23:22

Malwarebytes er langbesta forritið, það þarf að kaupa það en það kostar eitthvað smávegis. Hef Alltaf fundið allt og getað hreinsað allt. \:D/