365 mælir allt

Skjámynd

Höfundur
depill
Stjórnandi
Póstar: 1550
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 217
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

365 mælir allt

Pósturaf depill » Mið 31. Des 2014 13:19

Jæja þetta heldur áfram.

Svo sem ekkert suprising

https://365.is/tilkynningar skrifaði: Fjarskipti

Breyting verður gerð á internetpakka 365. Frá 1. febrúar verður byrjað að mæla alla umferð um netið á sama hátt. Til samanburðar má nefna að talning á farsímaneti hérlendis sem og erlendis er mæld með þessum hætti og mun þessi aðgerð auka gegnsæi og einfalda útreikninga. 365 miðlar munu áfram bjóða upp á mjög hagstæða internetpakka sem tekið verður eftir. Kynntu þér málið hér.




Tbot
/dev/null
Póstar: 1476
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Reputation: 304
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: 365/Tal mælir allt

Pósturaf Tbot » Mið 31. Des 2014 13:27

Sé ekki á heimasíðu Tals neitt um heildarmælingu.
Bara verðhækkanir.




Bjosep
Geek
Póstar: 880
Skráði sig: Þri 16. Maí 2006 17:48
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: 365/Tal mælir allt

Pósturaf Bjosep » Mið 31. Des 2014 13:29

Það má svo sem vænta þess að netveitur sem jafnframt reka efnisveitur fari þessa leið til þess að þrengja að samkeppninni.

Spurningin er bara hvort Vodafone fari þessa leið líka eða reyni að keppast um þá viðskiptavini sem velja að flytja sig.

Er vodafone ekki annars örugglega að reka efnisveitu?



Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3071
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 42
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 365/Tal mælir allt

Pósturaf beatmaster » Mið 31. Des 2014 13:34

Það er væntanlega stutt í Vodafone líka, þetta rennir enþá frekar undir það sem að ég heyrði í sumar að innlendur aðili hafi verið á lokametrunum með að opna VOD þjónustu með svipaðar pælingar og Netflix, tala nú ekki um ef að Netflix sjálfir eru að fara að opna hérna.

Bottomline, sjónvarpsrisaeðlurnar eru í dauðateygjunum og þessi lokatilraun til að halda sér á lífi með því að troða sínu sjónvarpsefni niður kokið á neytendum til að gera heilbrigðri samkeppni lífið erfitt mun ekki skila sér, það verða ISP-ar sem að munu ekki telja allt og það munu verða VOD veitendur sem að munu veita það sem fólk vill sjá og eins og vanalega þá kjósa viðskiptavinirnir með fótunum og fara frá því sem að hentar þeim ekki.


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6774
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 935
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 365/Tal mælir allt

Pósturaf Viktor » Mið 31. Des 2014 13:39

beatmaster skrifaði:Það er væntanlega stutt í Vodafone líka, þetta rennir enþá frekar undir það sem að ég heyrði í sumar að innlendur aðili hafi verið á lokametrunum með að opna VOD þjónustu með svipaðar pælingar og Netflix, tala nú ekki um ef að Netflix sjálfir eru að fara að opna hérna.


Ertu að tala um þetta?

http://www.feris.is/vara.aspx?id=517&Ca ... SubCatId=0

http://vimeo.com/112689400 @3:00

http://www.feris.is/frett.aspx?id=391


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2019
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Re: 365/Tal mælir allt

Pósturaf hfwf » Mið 31. Des 2014 13:48

tal með svipaða tilkynningu en tekur hvergi fram að allt sé mælt.



Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3071
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 42
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 365/Tal mælir allt

Pósturaf beatmaster » Mið 31. Des 2014 14:25

Það gæti verið Sallarólegur, ég veit samt ekki hvort að þetta sé það sem rætt var um og ég man ekki hvar ég heyrði þetta nefnt.


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

Höfundur
depill
Stjórnandi
Póstar: 1550
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 217
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: 365 mælir allt

Pósturaf depill » Mið 31. Des 2014 14:29

Titill leiðréttur. Hélt þeir væru búnir að sameina allt.

Er ég annars að skilja það rétt að maður getur keypt
Ljóshraði allt að 100 Mb/s + 20GB 0 kr án sjónvarpspakka eða er það rugl ?
( og greitt auðvita línugjald )

Gagnamagnspakkanir nýju eru allavega hér
https://365.is/tilkynningar/nanar1

Ég samt skil ekki hvernig þetta verndar nokkuð annað heldur en bara Sjónvarps platformin sem 365 rekur ekki. Ef til dæmis 365 myndi byrja með OTT lausn myndi það væntanlega telja sem gagnamagn, þess vegna skil ég þetta ekki alveg frá þeim. Þetta er svo stóraukið gagnamagn sem er hægt að nota erlendis að ég sé ekki hvernig þetta eyðileggur fyrir Netflix. Myndi frekar segja að þetta eyðileggi fyrir innlendum aðilum heldur en erlendum ?




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4174
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1306
Staða: Ótengdur

Re: 365 mælir allt

Pósturaf Klemmi » Mið 31. Des 2014 14:48

depill skrifaði:Er ég annars að skilja það rétt að maður getur keypt
Ljóshraði allt að 100 Mb/s + 20GB 0 kr án sjónvarpspakka eða er það rugl ?
( og greitt auðvita línugjald )


Held að þetta sé alveg rétt skilið hjá þér, enda er þetta ekkert vitlaust business model, sbr. velgengni Nova þegar þeir komu á markaðinn og buðu 0kr.- innan kerfis. Í dag tel ég líklegt að fæstir notendur Nova séu að greiða mikið fyrir símtöl og SMS, en talsvert fyrir netið í símanum. Það eru voða fáir notendur sem geta farið í gegnum mánuðinn á 20GB þegar innlent, erlent, upp og niður er talið, þó svo að einhverjir geti það. Mjög líklegt að fólk skipti yfir og endi svo á því að kaupa gagnamagnspakka hjá þeim aukalega.




halldorjonz
</Snillingur>
Póstar: 1004
Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
Reputation: 19
Staðsetning: Heima
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 365 mælir allt

Pósturaf halldorjonz » Mið 31. Des 2014 15:00

Haha vá ótrúlegt, ég sem var að skrá mig í þetta fyrir 10 dögum og spurði hann svona 3x hvort það væri ekki örugglega íslensk dl frítt,
svo fæ ég áskriftina eitthverntíman í janúar og svo er 3 mánaða uppsagnafrestur....þannig ég get notið það í innan við 30 daga vá lélegt

Þannig ég sem gerði samninginn uppá 10gb erlent og bætti á mig 2x40gb erlent fyrir 2k extra total 15k á mánuði ca.
þá geta þeir bara breytt þessu 30 dögum seinna eftir að ég fæ þetta í gang og síðan bara ef ég er ekki sáttur með það,
þá bara fokkaðu þér þá og segðu upp 12k uppsagnareikningur þá á þig gjemli
Síðast breytt af halldorjonz á Mið 31. Des 2014 15:06, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3071
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 42
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 365 mælir allt

Pósturaf beatmaster » Mið 31. Des 2014 15:05

depill skrifaði:...Ég samt skil ekki hvernig þetta verndar nokkuð annað heldur en bara Sjónvarps platformin sem 365 rekur ekki. Ef til dæmis 365 myndi byrja með OTT lausn myndi það væntanlega telja sem gagnamagn, þess vegna skil ég þetta ekki alveg frá þeim. Þetta er svo stóraukið gagnamagn sem er hægt að nota erlendis að ég sé ekki hvernig þetta eyðileggur fyrir Netflix. Myndi frekar segja að þetta eyðileggi fyrir innlendum aðilum heldur en erlendum ?


Þetta er gert til að skemma fyrir innlendum aðilum en ekki erlendum, aukning í erlendu gagnamagni skiptir litlu máli ef að þú þarft að eyða því í innlent fyrst að það er ekki frítt lengur, hefur væntanlega talsverð áhrif á þá sem að hafa getað notað erlent sem speglað er hér innanlands, þetta er líka til að koma höggi á lokun og þesskonar þjónustur sem að voru að verða ansi vinsælar og voru þess valdandi að einstaklingar völdu minnsta gagnamagnspakkann sem að var í boði


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16318
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2020
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 365 mælir allt

Pósturaf GuðjónR » Mið 31. Des 2014 15:11

halldorjonz skrifaði:Haha vá ótrúlegt, ég sem var að skrá mig í þetta fyrir 10 dögum og spurði hann svona 3x hvort það væri ekki örugglega íslensk dl frítt,
svo fæ ég áskriftina eitthverntíman í janúar og svo er 3 mánaða uppsagnafrestur....þannig ég get notið það í innan við 30 daga vá lélegt

Þannig ég sem gerði samninginn uppá 10gb erlent og bætti á mig 2x40gb erlent fyrir 2k extra total 15k á mánuði ca.
þá geta þeir bara breytt þessu 30 dögum seinna eftir að ég fæ þetta í gang og síðan bara ef ég er ekki sáttur með það,
þá bara fokkaðu þér þá og segðu upp 12k uppsagnareikningur þá á þig gjemli


Ef þú hefur skráð þig í þjónustu sem hljóðar upp á "fría" íslenska notkun og þeir breyta því einhliða áður en þjónustan tekur gildi þá er það svo mikil skilmálabreyting að ég efast um að uppsagnarákvæðið eigi við, þjónustan er ekki einu sinni orðin virk. Ég myndi amk. fara með þetta alla leið í þinum sporum.



Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2208
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 166
Staða: Ótengdur

Re: 365 mælir allt

Pósturaf kizi86 » Mið 31. Des 2014 16:28

halldorjonz skrifaði:Haha vá ótrúlegt, ég sem var að skrá mig í þetta fyrir 10 dögum og spurði hann svona 3x hvort það væri ekki örugglega íslensk dl frítt,
svo fæ ég áskriftina eitthverntíman í janúar og svo er 3 mánaða uppsagnafrestur....þannig ég get notið það í innan við 30 daga vá lélegt

Þannig ég sem gerði samninginn uppá 10gb erlent og bætti á mig 2x40gb erlent fyrir 2k extra total 15k á mánuði ca.
þá geta þeir bara breytt þessu 30 dögum seinna eftir að ég fæ þetta í gang og síðan bara ef ég er ekki sáttur með það,
þá bara fokkaðu þér þá og segðu upp 12k uppsagnareikningur þá á þig gjemli

samkvæmt skilmálum þeirra er ekkert mál að segja þessu upp

https://365.is/skilmalar.pdf

2.
Áskrifendur á einstaklingsmarkaði eiga rétt á því að segja þjónustusamningi fyrirvaralaust upp án greiðslu skaðabóta þegar þeir fá
tilkynningu um fyrirhugaða breytingu á skilmálum.


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV

Skjámynd

BugsyB
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Reputation: 16
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 365 mælir allt

Pósturaf BugsyB » Fim 01. Jan 2015 00:50

hvað með þá sem eru á 200 og 400mb ljósi ? er verið að hætta með það því það er bara talað um hraða up að 100mb


Símvirki.


bigggan
spjallið.is
Póstar: 452
Skráði sig: Fim 05. Maí 2011 17:43
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: 365 mælir allt

Pósturaf bigggan » Fim 01. Jan 2015 03:19

halldorjonz skrifaði:Haha vá ótrúlegt, ég sem var að skrá mig í þetta fyrir 10 dögum og spurði hann svona 3x hvort það væri ekki örugglega íslensk dl frítt,
svo fæ ég áskriftina eitthverntíman í janúar og svo er 3 mánaða uppsagnafrestur....þannig ég get notið það í innan við 30 daga vá lélegt

Þannig ég sem gerði samninginn uppá 10gb erlent og bætti á mig 2x40gb erlent fyrir 2k extra total 15k á mánuði ca.
þá geta þeir bara breytt þessu 30 dögum seinna eftir að ég fæ þetta í gang og síðan bara ef ég er ekki sáttur með það,
þá bara fokkaðu þér þá og segðu upp 12k uppsagnareikningur þá á þig gjemli


Ef þu keyptir þetta á netinu eða gegnum sima hefur þú 2 vikur uppsagnar frestur á öllum þjónustar og vörur sama kvað (nánast). Getum þakkað ESB fyrir það.



Skjámynd

Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1066
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: 365 mælir allt

Pósturaf Hargo » Fim 01. Jan 2015 12:24

Ég sé ekkert um þetta á heimasíðu 365. Er þetta orðið official? Ætla þeir sem sagt að fara sömu leið og Síminn, mæla alla traffík, download og upload, erlent og íslenskt?




hkr
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Fös 23. Jan 2009 14:22
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: 365 mælir allt

Pósturaf hkr » Fim 01. Jan 2015 13:07

Hargo skrifaði:Ég sé ekkert um þetta á heimasíðu 365. Er þetta orðið official? Ætla þeir sem sagt að fara sömu leið og Síminn, mæla alla traffík, download og upload, erlent og íslenskt?


https://365.is/tilkynningar



Skjámynd

Höfundur
depill
Stjórnandi
Póstar: 1550
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 217
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: 365 mælir allt

Pósturaf depill » Fim 01. Jan 2015 14:12

kizi86 skrifaði:
halldorjonz skrifaði:Haha vá ótrúlegt, ég sem var að skrá mig í þetta fyrir 10 dögum og spurði hann svona 3x hvort það væri ekki örugglega íslensk dl frítt,
svo fæ ég áskriftina eitthverntíman í janúar og svo er 3 mánaða uppsagnafrestur....þannig ég get notið það í innan við 30 daga vá lélegt

Þannig ég sem gerði samninginn uppá 10gb erlent og bætti á mig 2x40gb erlent fyrir 2k extra total 15k á mánuði ca.
þá geta þeir bara breytt þessu 30 dögum seinna eftir að ég fæ þetta í gang og síðan bara ef ég er ekki sáttur með það,
þá bara fokkaðu þér þá og segðu upp 12k uppsagnareikningur þá á þig gjemli

samkvæmt skilmálum þeirra er ekkert mál að segja þessu upp

https://365.is/skilmalar.pdf

2.
Áskrifendur á einstaklingsmarkaði eiga rétt á því að segja þjónustusamningi fyrirvaralaust upp án greiðslu skaðabóta þegar þeir fá
tilkynningu um fyrirhugaða breytingu á skilmálum.


Þetta er reyndar skilmálar fyrir fjarskiptaþjónustuna. Þannig þeir gætu hankað hann á því að hann megi fara með netið en ekki sjónvarpið þar sem í tilkynningunni segir að þú mátt segja upp og greiða gamla verðið.



Skjámynd

Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1066
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: 365 mælir allt

Pósturaf Hargo » Fim 01. Jan 2015 16:42

Þetta finnst mér pínu skítt. Talaði við þá í okt/nóv þegar ég var að aðstoða foreldra mína við að skipta yfir til þeirra. Þá voru þau hjá Símanum. Ég spurði þá út í þessar mælingar á gagnamagni. Viðkomandi starfsmaður lét mig vita að þeir væru einmitt að taka til sín mikið af kúnnum frá Símanum og flestir þeirra væru að spyrja út í downloadið. Þeir hefðu engin plön um að feta í fótspor Símans um að mælta allt niður-og upphal, erlent og innlent. Svo bara bamm, gleðilegt nýtt ár og allt í plati. Ekki það að þetta muni trufla foreldra mína mikið, þau nota örugglega undir 10gb í heildina á mánuði en ég var farinn að skoða það að skipta yfir til þeirra en er snarhættur við það núna.
Síðast breytt af Hargo á Fim 01. Jan 2015 19:42, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1503
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: 365 mælir allt

Pósturaf pattzi » Fim 01. Jan 2015 17:41

Ég fór einmitt í 365 1 des eða svo og spurði um þetta og þeir sögðu að það væru enginn plön um þetta svo bara er þetta gert og þá þyrfti maður að bæta við alveg helmingi meira gagnamagni ef þeir eru að telja upphal og niðurhal og íslenskt líka




PurePowder
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Mið 31. Des 2014 16:20
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: 365 mælir allt

Pósturaf PurePowder » Fös 02. Jan 2015 12:18

Starfsmenn fengu að vita af þessu á sama tíma og viðskiptavinir.




falcon1
Gúrú
Póstar: 582
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
Reputation: 60
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 365 mælir allt

Pósturaf falcon1 » Fös 02. Jan 2015 17:52

Er hjá Vodafone og ef þeir ætla að rukka innanlands niðurhal þá er ég farinn frá þeim. Þá kemur týpíska spurningin, hvert á maður að fara?



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16318
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2020
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 365 mælir allt

Pósturaf GuðjónR » Fös 02. Jan 2015 18:07

falcon1 skrifaði:Er hjá Vodafone og ef þeir ætla að rukka innanlands niðurhal þá er ég farinn frá þeim. Þá kemur týpíska spurningin, hvert á maður að fara?

Allt sem byrjar á H er gott :)



Skjámynd

Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1066
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: 365 mælir allt

Pósturaf Hargo » Fös 02. Jan 2015 18:25

falcon1 skrifaði:Er hjá Vodafone og ef þeir ætla að rukka innanlands niðurhal þá er ég farinn frá þeim. Þá kemur týpíska spurningin, hvert á maður að fara?


Sama hér. Maður er farinn að setja sig í stellingar því mér finnst mjög líklegt að Vodafone fari sömu leið og hinir.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6774
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 935
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 365 mælir allt

Pósturaf Viktor » Lau 03. Jan 2015 11:25

Hargo skrifaði:
falcon1 skrifaði:Er hjá Vodafone og ef þeir ætla að rukka innanlands niðurhal þá er ég farinn frá þeim. Þá kemur týpíska spurningin, hvert á maður að fara?


Sama hér. Maður er farinn að setja sig í stellingar því mér finnst mjög líklegt að Vodafone fari sömu leið og hinir.


http://www.simafelagid.is
http://www.vortex.is
http://www.hringdu.is

Hringiðan.PNG
Hringiðan.PNG (26.72 KiB) Skoðað 2698 sinnum


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB