1984.is hefur 2faldað verð, hvaða hýsing er worth it?

Skjámynd

zetor
spjallið.is
Póstar: 462
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 23:12
Reputation: 83
Staða: Ótengdur

Re: 1984.is hefur 2faldað verð, hvaða hýsing er worth it?

Pósturaf zetor » Þri 02. Jún 2015 19:16

1984.is hefur eitthvað verið í vandræðum undanfarna daga með "vírus"árásir...þannig heimasíðan mín hefur ekki virkað sem skildi í nokkra daga. Er að hugsa um að breyta til. Hvaða hýsingaraðila á maður að skella sér á? Eru einhverjir nýjir aðilar komnir á markaðinn?



Skjámynd

daremo
spjallið.is
Póstar: 459
Skráði sig: Mið 27. Okt 2004 00:39
Reputation: 71
Staða: Ótengdur

Re: 1984.is hefur 2faldað verð, hvaða hýsing er worth it?

Pósturaf daremo » Þri 02. Jún 2015 21:57

zetor skrifaði:1984.is hefur eitthvað verið í vandræðum undanfarna daga með "vírus"árásir...þannig heimasíðan mín hefur ekki virkað sem skildi í nokkra daga. Er að hugsa um að breyta til. Hvaða hýsingaraðila á maður að skella sér á? Eru einhverjir nýjir aðilar komnir á markaðinn?


Afar ólíklegt að það sé hýsingaraðilanum að kenna.
Ertu ekki að keyra vefsíðuna þína bara á gömlu Wordpress eða Drupal, sem eru stútfull af öryggisholum?




steiniofur
Fiktari
Póstar: 68
Skráði sig: Mán 12. Jan 2015 18:15
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: 1984.is hefur 2faldað verð, hvaða hýsing er worth it?

Pósturaf steiniofur » Þri 02. Jún 2015 22:03

Ég hef verið að lenda í vandræðum með 1984 líka undanfarið. Ekkert stórvægilegt svosem, en böggandi eingu að síður. Held að það það hafi verið árás (ddos vænandlega) í gangi á einhverja servera hjá þeim í gær, allavegana var einn af tveim sem ég nota niðri í smá tíma. Síðan var eitthvað vesen á ftp hjá þeim í síðustu viku. Böggaði mig að þeir svöruðu ekki almenninlega nema rúmum sólahringi seinna.



Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1878
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 63
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 1984.is hefur 2faldað verð, hvaða hýsing er worth it?

Pósturaf emmi » Þri 02. Jún 2015 22:14

Það er mjög mikilvægt að halda þessum kerfum (Wordpress, Joomla etc...) uppfærðum til að koma í veg fyrir svona.

Sumir hýsingaraðilar eru með varnir gegn þessu sem blokkar stóran hluta af svona árásum (svo framarlega vörnin sé komin með update fyrir viðkomandi exploiti). :) Sendu mér pm ef þú hefur áhuga á að flytja þig þaðan.