Uppfæra Win 8.1 yfir í Pro


Höfundur
braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1038
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Uppfæra Win 8.1 yfir í Pro

Pósturaf braudrist » Lau 13. Sep 2014 18:16

Ég keypti Windows 8.1 fyrir stuttu og langar til að fara í 8.1 Pro. Kostar það virkilega 30 - 40 þús að uppfæra yfir í Pro fyrir þessa smá uppfærslu? Þegar ég vel "Get more features with a new edition of Windows" Þá kemur fram, "Windows 8.1 Pro pack kr. 41,199" Einnig eru flest allar tölvubúðir hérna með þetta á ca. 30 þús. Hvernig er hægt að réttlæta þennan kostnað?


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m

Skjámynd

Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1031
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 132
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæra Win 8.1 yfir í Pro

Pósturaf Revenant » Lau 13. Sep 2014 22:12

Það er ósköp einfalt, þessi verð eru stíluð inn á fyrirtæki

Munurinn á Windows 8.1 og Windows 8.1 Pro er að Pro útgáfan getur join-að domain en venjulega útgáfan ekki (Pro útgáfan hefur Bitlocker líka).
Skoðaðu mismuninn á home/pro hér: http://www.microsoft.com/en-us/windows/ ... fault.aspx

Bottom line þá er enginn performance/öryggismunur á "Home" og pro útgáfunni.



Skjámynd

MSsupportIceland
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Mán 15. Sep 2014 11:23
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæra Win 8.1 yfir í Pro

Pósturaf MSsupportIceland » Mán 15. Sep 2014 11:26

Sæll

Endilega láttu mig vita hvernig gekk með uppfærsluna? :)

Með kveðju

Björn

Microsoft á Íslandi

braudrist skrifaði:Ég keypti Windows 8.1 fyrir stuttu og langar til að fara í 8.1 Pro. Kostar það virkilega 30 - 40 þús að uppfæra yfir í Pro fyrir þessa smá uppfærslu? Þegar ég vel "Get more features with a new edition of Windows" Þá kemur fram, "Windows 8.1 Pro pack kr. 41,199" Einnig eru flest allar tölvubúðir hérna með þetta á ca. 30 þús. Hvernig er hægt að réttlæta þennan kostnað?




Höfundur
braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1038
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæra Win 8.1 yfir í Pro

Pósturaf braudrist » Mán 15. Sep 2014 12:16

Sælir,

Ég er ekki ennþá búinn að uppfæra; ég tími einfaldlega ekki að borga svona mikinn pening fyrir þetta. Aðalástæðan að ég var að spá í þessari uppfærslu er vegna þess að venjulega win 8.1 er ekki með Local Group Policy. Ég slysaðist að ná í uppfærslur fyrir stýrikerfi í gegnum Windows Update og eftir einhverja uppfærslu, þá keyrast sum forrit ekki upp þegar windows ræsir sig. Eftir því sem ég er búinn að leita á netinu, hefur það eitthvað með að Windows leyfir ekki lengur forrit að keyrast upp nema með 'elevated Administrator rights'. Greinilega einhver öryggisuppfærsla þannig að vírusar / spyware / malware nái ekki að keyrast upp í ræsingu.


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m

Skjámynd

MSsupportIceland
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Mán 15. Sep 2014 11:23
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæra Win 8.1 yfir í Pro

Pósturaf MSsupportIceland » Mán 15. Sep 2014 13:06

Já ég skil það vel. Endilega láttu mig vita hvernig gekk hjá þér eftir þessa uppfærslu sem þú gerðir núna

Kveðja

Björn

braudrist skrifaði:Sælir,

Ég er ekki ennþá búinn að uppfæra; ég tími einfaldlega ekki að borga svona mikinn pening fyrir þetta. Aðalástæðan að ég var að spá í þessari uppfærslu er vegna þess að venjulega win 8.1 er ekki með Local Group Policy. Ég slysaðist að ná í uppfærslur fyrir stýrikerfi í gegnum Windows Update og eftir einhverja uppfærslu, þá keyrast sum forrit ekki upp þegar windows ræsir sig. Eftir því sem ég er búinn að leita á netinu, hefur það eitthvað með að Windows leyfir ekki lengur forrit að keyrast upp nema með 'elevated Administrator rights'. Greinilega einhver öryggisuppfærsla þannig að vírusar / spyware / malware nái ekki að keyrast upp í ræsingu.




Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæra Win 8.1 yfir í Pro

Pósturaf Dúlli » Mán 15. Sep 2014 13:10

MSsupportIceland skrifaði:Já ég skil það vel. Endilega láttu mig vita hvernig gekk hjá þér eftir þessa uppfærslu sem þú gerðir núna

Kveðja

Björn


Lastu einu sinni það sem maðurinn sagði ? jemin, Lestu það sem stendur. Hann segir að windows updataði sig og það kom eithvað update sem kemur í veg fyrir auto boot.

En varðandi uppfærslu þá er þetta eina svarið sem mér dettur í hug. Þessi verð eru bara stór brandari.

Mynd



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæra Win 8.1 yfir í Pro

Pósturaf MatroX » Þri 16. Sep 2014 00:13

hahaha win 8,1 pro kostar 17$ á g2a.com og þetta er legit síða ég er búinn að kaupa alla mína leiki þarna seinasta árið eða svo og fæ allt innan 5min frá kaupum


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |


Höfundur
braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1038
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæra Win 8.1 yfir í Pro

Pósturaf braudrist » Þri 16. Sep 2014 10:37

MatroX skrifaði:hahaha win 8,1 pro kostar 17$ á g2a.com og þetta er legit síða ég er búinn að kaupa alla mína leiki þarna seinasta árið eða svo og fæ allt innan 5min frá kaupum
°

Takk kærlega fyrir þetta! Keypti Win 8,1 Pro þarna og fékk lykillinn innan þriggja mínutna. Greinilegt að umboðsaðilar fyrir Microsoft á Íslandi eru að taka viðskiptavini sína í þurran analinn.


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m

Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæra Win 8.1 yfir í Pro

Pósturaf MatroX » Þri 16. Sep 2014 13:52

braudrist skrifaði:
MatroX skrifaði:hahaha win 8,1 pro kostar 17$ á g2a.com og þetta er legit síða ég er búinn að kaupa alla mína leiki þarna seinasta árið eða svo og fæ allt innan 5min frá kaupum
°

Takk kærlega fyrir þetta! Keypti Win 8,1 Pro þarna og fékk lykillinn innan þriggja mínutna. Greinilegt að umboðsaðilar fyrir Microsoft á Íslandi eru að taka viðskiptavini sína í þurran analinn.

minnsta mál. já það er alveg rétt þeir eru að taka fólk í þurrt rassgatið


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |


Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæra Win 8.1 yfir í Pro

Pósturaf Dúlli » Þri 16. Sep 2014 14:11

MatroX skrifaði:
braudrist skrifaði:
MatroX skrifaði:hahaha win 8,1 pro kostar 17$ á g2a.com og þetta er legit síða ég er búinn að kaupa alla mína leiki þarna seinasta árið eða svo og fæ allt innan 5min frá kaupum
°

Takk kærlega fyrir þetta! Keypti Win 8,1 Pro þarna og fékk lykillinn innan þriggja mínutna. Greinilegt að umboðsaðilar fyrir Microsoft á Íslandi eru að taka viðskiptavini sína í þurran analinn.

minnsta mál. já það er alveg rétt þeir eru að taka fólk í þurrt rassgatið

Nú væri gaman að sjá M$ gaurinn svara :megasmile




thehulk
Fiktari
Póstar: 99
Skráði sig: Þri 20. Júl 2010 15:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæra Win 8.1 yfir í Pro

Pósturaf thehulk » Mið 17. Sep 2014 06:52

Dúlli skrifaði:
MatroX skrifaði:
braudrist skrifaði:
MatroX skrifaði:hahaha win 8,1 pro kostar 17$ á g2a.com og þetta er legit síða ég er búinn að kaupa alla mína leiki þarna seinasta árið eða svo og fæ allt innan 5min frá kaupum
°

Takk kærlega fyrir þetta! Keypti Win 8,1 Pro þarna og fékk lykillinn innan þriggja mínutna. Greinilegt að umboðsaðilar fyrir Microsoft á Íslandi eru að taka viðskiptavini sína í þurran analinn.

minnsta mál. já það er alveg rétt þeir eru að taka fólk í þurrt rassgatið

Nú væri gaman að sjá M$ gaurinn svara :megasmile



Honum er örugglega skítsama útaf Microsoft selur nóg af þessu stýrikerfi. Finnst samt fyndið þegar menn eru að reyna sanna eitthvað, sem dæmi hef ég verið svikinn með vörukaup á g2a.com síðunni svo þetta er ekki svo reliable vefsíða með kaup að gera. Hvað með verð að gera, þá er fólk að kaupa fyrir gæði, ef það er ósátt við MS þá er alltaf hægt að taka Linux



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæra Win 8.1 yfir í Pro

Pósturaf MatroX » Mið 17. Sep 2014 15:30

thehulk skrifaði:
Dúlli skrifaði:
MatroX skrifaði:
braudrist skrifaði:
MatroX skrifaði:hahaha win 8,1 pro kostar 17$ á g2a.com og þetta er legit síða ég er búinn að kaupa alla mína leiki þarna seinasta árið eða svo og fæ allt innan 5min frá kaupum
°

Takk kærlega fyrir þetta! Keypti Win 8,1 Pro þarna og fékk lykillinn innan þriggja mínutna. Greinilegt að umboðsaðilar fyrir Microsoft á Íslandi eru að taka viðskiptavini sína í þurran analinn.

minnsta mál. já það er alveg rétt þeir eru að taka fólk í þurrt rassgatið

Nú væri gaman að sjá M$ gaurinn svara :megasmile



Honum er örugglega skítsama útaf Microsoft selur nóg af þessu stýrikerfi. Finnst samt fyndið þegar menn eru að reyna sanna eitthvað, sem dæmi hef ég verið svikinn með vörukaup á g2a.com síðunni svo þetta er ekki svo reliable vefsíða með kaup að gera. Hvað með verð að gera, þá er fólk að kaupa fyrir gæði, ef það er ósátt við MS þá er alltaf hægt að taka Linux

þá varstu ekki gáfaður og keyptir af 3ja aðila og tókst ekki g2a shield með, þegar ég var að sjá þessa síðu fyrst var alltaf sagt við mig að ef ég er að kaupa frá 3ja aðila þá ég á ég að taka það með þetta kostar 1 dollar eða eitthvað og þeir láta þig hafa kóða í staðinn ef þu ert svikinn, ég hef lent 2 í þessu og í bæði skiptin var ég kominn með kóða frá g2a á innan við 10min, og ef þú vilt vera safe þá kaupir þú bara beint af g2a ekki 3ja aðila


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |


Höfundur
braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1038
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæra Win 8.1 yfir í Pro

Pósturaf braudrist » Mið 17. Sep 2014 16:04

1.700 kr á g2a.com á móti 30-40 þús hér í tölvuverslunum eða gegnum Microsoft. Það hljóta allir að sjá að þetta er brenglun.


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m

Skjámynd

Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1031
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 132
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæra Win 8.1 yfir í Pro

Pósturaf Revenant » Mið 17. Sep 2014 17:53

braudrist skrifaði:1.700 kr á g2a.com á móti 30-40 þús hér í tölvuverslunum eða gegnum Microsoft. Það hljóta allir að sjá að þetta er brenglun.


Enda eru þessi verð upprunalega ekki ætluð aðilum í vestur evrópu.
g2a.com er svokallaður "grey market", þ.e. þeir kaupa ódýr leyfi frá t.d. rússlandi, kína eða indlandi (þar sem kaupmáttur er mun minni og piracy mun algengara) og selja þau til vestur evrópubúa.

Það getur verið varasamt að kaupa svona license lykla þar sem t.d. Steam hefur bannað account-a þar sem notandinn býr í BNA en license-in voru frá rússlandi.