Besti staður fyrir hýsingu á spjallborði


Höfundur
capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Besti staður fyrir hýsingu á spjallborði

Pósturaf capteinninn » Mið 20. Ágú 2014 17:51

Er að spá að byrja með nýtt spjallborð og var að spá hvort einhver gæti mælt með einhverjum hýsingaraðila.

Ætla bara að nota phpbb fyrir kerfið.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6774
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 935
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Besti staður fyrir hýsingu á spjallborði

Pósturaf Viktor » Mið 20. Ágú 2014 18:48

http://www.giraffi.net - heitir Gardar hérna á spjallinu


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16318
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2020
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Besti staður fyrir hýsingu á spjallborði

Pósturaf GuðjónR » Mið 20. Ágú 2014 18:58

Sallarólegur skrifaði:http://www.giraffi.net - heitir Gardar hérna á spjallinu


Uhmm...
Viðhengi
giraffi.JPG
giraffi.JPG (62.63 KiB) Skoðað 1278 sinnum



Skjámynd

Frantic
FanBoy
Póstar: 797
Skráði sig: Mið 04. Mar 2009 17:43
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Besti staður fyrir hýsingu á spjallborði

Pósturaf Frantic » Mið 20. Ágú 2014 19:46

Held að það skipti rosalega litlu máli hvaða hýsingaraðila þú velur. Geta allir hýst spjallborð.
Ég er hjá Opex. Þeir eru ódýrir.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6774
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 935
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Besti staður fyrir hýsingu á spjallborði

Pósturaf Viktor » Mið 20. Ágú 2014 20:22

GuðjónR skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:http://www.giraffi.net - heitir Gardar hérna á spjallinu


Uhmm...


Hann kann ekki að búa til vefsíður greyið. Tekur allt mörg ár hjá honum. En hýsingin er ágæt.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


bigggan
spjallið.is
Póstar: 452
Skráði sig: Fim 05. Maí 2011 17:43
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Besti staður fyrir hýsingu á spjallborði

Pósturaf bigggan » Mið 20. Ágú 2014 20:29

www.one.com

mæli með þau ef það skiftir ekki málið hvort þau seu á íslandi. 1 ár fritt á sumum lenum lika, sem er gott.



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Besti staður fyrir hýsingu á spjallborði

Pósturaf gardar » Mið 20. Ágú 2014 21:01

GuðjónR skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:http://www.giraffi.net - heitir Gardar hérna á spjallinu


Uhmm...



SSL skírteinið er ekki virkt fyrir www.

https://giraffi.net virkar :happy



Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2208
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 166
Staða: Ótengdur

Re: Besti staður fyrir hýsingu á spjallborði

Pósturaf kizi86 » Mið 20. Ágú 2014 21:05

gardar skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:http://www.giraffi.net - heitir Gardar hérna á spjallinu


Uhmm...



SSL skírteinið er ekki virkt fyrir www.

https://giraffi.net virkar :happy

but nothing is there....

Nýr vefur opnar fljótlega


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV

Skjámynd

mikkidan97
spjallið.is
Póstar: 403
Skráði sig: Mið 29. Feb 2012 15:48
Reputation: 7
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Besti staður fyrir hýsingu á spjallborði

Pósturaf mikkidan97 » Fim 21. Ágú 2014 19:12

Heima hjá þér :happy


Bananas

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3843
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Besti staður fyrir hýsingu á spjallborði

Pósturaf Tiger » Fös 22. Ágú 2014 07:15

1984.is


Mynd