Síða 1 af 1
Hvernig er þjónustan hjá Hringiðunni
Sent: Mið 20. Ágú 2014 08:58
af zetor
Er að hugsa um að svissa frá símanum yfir til Hringiðunnar. Hver er reynsla manna á þeim? Eru þeir með þjónustuvef,
getur maður fylgst vel með downloadi hjá sér?
Re: Hvernig er þjónustan hjá Hringiðunni
Sent: Mið 20. Ágú 2014 11:40
af viddi
Mjög góð þjónusta hjá þeim, mælingasíðan hefur ekki virkað í langan tíma en þeir fylgjast ekkert mikið með niðurhali ekki nema það sé eitthvað trough the roof.
Re: Hvernig er þjónustan hjá Hringiðunni
Sent: Mið 20. Ágú 2014 11:41
af FriðrikH
Hef ekkert nema gott um þá að segja.
Re: Hvernig er þjónustan hjá Hringiðunni
Sent: Mið 20. Ágú 2014 20:13
af Saber
Re: Hvernig er þjónustan hjá Hringiðunni
Sent: Mið 20. Ágú 2014 20:47
af billythemule
Ég er hjá þeim líka. Tengingin er almennt hraðvirk, er með lágt ping og ekkert packet loss sem þýðir engar truflanir í t.d. netleikjum. Ekki ódýrasti valmöguleikinn en ég sé ekki eftir að hafa valið þá því þetta er traust tenging. Það er hægt að senda þeim e-mail eða held ég tala við þá í gegnum síðuna þeirra en ég hef ekki þurft á því að halda ennþá.
Re: Hvernig er þjónustan hjá Hringiðunni
Sent: Mið 20. Ágú 2014 22:06
af steinarorri
Þeir eru flottir

Mjög stabíl tenging.
Re: Hvernig er þjónustan hjá Hringiðunni
Sent: Mið 20. Ágú 2014 22:07
af braudrist
Er einhver með ljósnet sem er hjá Hringiðunni? Hvernig router er í boði hjá þeim fyrir ljósnet?
Re: Hvernig er þjónustan hjá Hringiðunni
Sent: Mið 20. Ágú 2014 22:45
af steinarorri
braudrist skrifaði:Er einhver með ljósnet sem er hjá Hringiðunni? Hvernig router er í boði hjá þeim fyrir ljósnet?
Technicolor TG589vn v2
Re: Hvernig er þjónustan hjá Hringiðunni
Sent: Fim 21. Ágú 2014 00:13
af intenz
Er að fara til þeirra, lofa mjög góðu!