Hvernig losna ég við Rússneskar auglýsingar úr Chrome?


Höfundur
kfc
Ofur-Nörd
Póstar: 225
Skráði sig: Fös 18. Mar 2011 23:36
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Hvernig losna ég við Rússneskar auglýsingar úr Chrome?

Pósturaf kfc » Fös 25. Júl 2014 19:37

Sælir, eins og titillinn segir er ég í vændaðum með rússneskar auglýsingar sem birtast á nokkrum síðun og þær eiga ekki að vera þarna. Þetta er bara í Chrome og ekki í neinum öðrum vafra.

Hvernig losna ég semsagt við þetta?



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16269
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1992
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig losna ég við Rússneskar auglýsingar úr Chrome?

Pósturaf GuðjónR » Fös 25. Júl 2014 19:40

kfc skrifaði:Sælir, eins og titillinn segir er ég í vændaðum með rússneskar auglýsingar sem birtast á nokkrum síðun og þær eiga ekki að vera þarna. Þetta er bara í Chrome og ekki í neinum öðrum vafra.

Hvernig losna ég semsagt við þetta?


Vírushreinsa tölvuna?




Höfundur
kfc
Ofur-Nörd
Póstar: 225
Skráði sig: Fös 18. Mar 2011 23:36
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig losna ég við Rússneskar auglýsingar úr Chrome?

Pósturaf kfc » Fös 25. Júl 2014 19:43

Tel mig vera búinn að því og hún finnur ekkert

Er að nota Avast



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16269
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1992
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig losna ég við Rússneskar auglýsingar úr Chrome?

Pósturaf GuðjónR » Fös 25. Júl 2014 19:48

kfc skrifaði:Tel mig vera búinn að því og hún finnur ekkert

Er að nota Avast


Hljómar eins og vírus, Avast ætti samt að finna hann sé það raunin.
Ertu búinn að eyða út chrome og setja upp aftur?

Annars gæti þetta kannski átt við hjá þér:
http://malwaretips.com/blogs/webget-virus-removal/



Skjámynd

Frantic
FanBoy
Póstar: 797
Skráði sig: Mið 04. Mar 2009 17:43
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig losna ég við Rússneskar auglýsingar úr Chrome?

Pósturaf Frantic » Fös 25. Júl 2014 19:50

1. Control Panel -> Programs and Features -> Uninstall-a öllu sem heitir toolbar eitthvað.
2. Chrome -> Menu -> Tools -> Extensions -> Disable-a allt sem þú kannast ekki við.
3. Settu upp AdBlock -> Sjá relevant þráð

Ef ekkert virkar þá ertu með vírus.
1.Win8: Ctrl + Shift + Esc -> Startup flipi -> Finndu eitthvað grunsamlegt og smelltu á disable.
1.Win7: Win + R -> msconfig -> Startup -> Taktu hakið úr öllu sem er grunsamlegt.
2. Hentu út Avast og settu upp Microsoft Security Essentials -> Scan.
3. CCleaner -> Scan.




Höfundur
kfc
Ofur-Nörd
Póstar: 225
Skráði sig: Fös 18. Mar 2011 23:36
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig losna ég við Rússneskar auglýsingar úr Chrome?

Pósturaf kfc » Fös 25. Júl 2014 21:10

Setti upp AdBlock og það virðist virka

Takk fyrir hjálpina




bigggan
spjallið.is
Póstar: 452
Skráði sig: Fim 05. Maí 2011 17:43
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig losna ég við Rússneskar auglýsingar úr Chrome?

Pósturaf bigggan » Lau 26. Júl 2014 01:05

Ef þetta er á vegum google, þá skoðar þú bara eikvað annað, td var ég að skoða um daginn fjárstyrðar quad-þyrlur, og núna eru allar minar auglysingar komnir i þessu þema.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6300
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 442
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig losna ég við Rússneskar auglýsingar úr Chrome?

Pósturaf worghal » Lau 26. Júl 2014 01:16

gæti líka verið extension sem hefur rutt sér leið inn í chrome.
hef séð nokkur svona atriði þar sem engir vírusar finnast og allt virðist vera í lagi en samt er eitthvað svona vesen í browsernum.
kom í ljóst að þetta eru extensions sem einhvernveginn laumuðu sér inn :)


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1066
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig losna ég við Rússneskar auglýsingar úr Chrome?

Pósturaf Hargo » Lau 26. Júl 2014 01:23

Mæli með að sækja AdwCleaner og skanna. Frítt tól.

http://www.bleepingcomputer.com/download/adwcleaner/dl/125/

Malwarebytes, HitmanPro og Combofix eru einnig öflug tól. Finnur þau öll á http://www.bleepingcomputer.com