Windows 8 Professional eða Windows 8 Enterprise?

Skjámynd

Höfundur
Krissinn
1+1=10
Póstar: 1121
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Windows 8 Professional eða Windows 8 Enterprise?

Pósturaf Krissinn » Þri 20. Maí 2014 19:18

Hvort er betra að nota fyrir tölvu sem notuð er í leiki, ritvinnslu, upptöku á sjónvarpsefni og lagfæringar á myndefni? Er núna með windows 7 ultimate 64 bit-a.



Skjámynd

Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1031
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 132
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8 Professional eða Windows 8 Enterprise?

Pósturaf Revenant » Þri 20. Maí 2014 19:24

Hvað ertu tilbúinn að borga fyrir windows leyfið?

Srsly þá er _ENGINN_ performance munur á windows útgáfum. Ef þú tengist ekki active directory eða notar bitlocker þá geturu alteins notað venjulegu útgáfuna.



Skjámynd

Höfundur
Krissinn
1+1=10
Póstar: 1121
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8 Professional eða Windows 8 Enterprise?

Pósturaf Krissinn » Þri 20. Maí 2014 19:32

Revenant skrifaði:Hvað ertu tilbúinn að borga fyrir windows leyfið?

Srsly þá er _ENGINN_ performance munur á windows útgáfum. Ef þú tengist ekki active directory eða notar bitlocker þá geturu alteins notað venjulegu útgáfuna.


Get fengið báðar útgáfur hjá ættingja :p En skil. Hvort myndir þú til að mynda nota??