Vesen með Windows 8.1 ~[HJÁLP]


Höfundur
olidor
Græningi
Póstar: 43
Skráði sig: Mið 18. Mar 2009 19:25
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Vesen með Windows 8.1 ~[HJÁLP]

Pósturaf olidor » Fim 08. Maí 2014 17:24

Sælir
Þannig er mál með vexti að ég var að installa windows 8.1 í nýja tölvu hjá mér og var það ekkert mál. En um leið og ég tengi usb netkubb við tölvuna fæ ég alltaf bluescreen með errornum BUGCODE_NDIS_DRIVER.
Er búinn að prufa 3 mismunandi kubba og þetta kemur alltaf aftur og aftur og tölvan restartar sér bara nánast um leið og ég sting þeim í.
Allt annað virkar vel, þannig ég skil ekki alveg hvað málið með þetta er.
Hefur einhver snillingur hérna svör við þessu vandamáli?

Með fyrirfram þökkum!



Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með Windows 8.1 ~[HJÁLP]

Pósturaf Oak » Fim 08. Maí 2014 17:32

Ertu með drivera fyrir kubbana? Ef þú kemst t.d. í aðra tölvu og nærð í rétta drivera.

Búinn að prufa að henda út netkorta driverunum?

Lenti í þessu um daginn einmitt með NDIS driver og var að vesenast með ReplayMediaCatcher og um leið og ég tengdi netsnúruna þá BSOD.


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64


Höfundur
olidor
Græningi
Póstar: 43
Skráði sig: Mið 18. Mar 2009 19:25
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með Windows 8.1 ~[HJÁLP]

Pósturaf olidor » Fim 08. Maí 2014 17:39

Já, er með alla drivera fyrir þetta, er búinn að installa þessu í tölvuna,en bara um leið og ég sting kubbnum í samband þá sér tölvan hann og svo kemur þetta rugl.




Höfundur
olidor
Græningi
Póstar: 43
Skráði sig: Mið 18. Mar 2009 19:25
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með Windows 8.1 ~[HJÁLP]

Pósturaf olidor » Fim 08. Maí 2014 17:40

Heyrðu, ég prufaði að henda út netdrivernum og þá fór þetta í gang! Á ég að þora að installa honum aftur?



Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með Windows 8.1 ~[HJÁLP]

Pósturaf Oak » Fös 09. Maí 2014 00:21

Prufar það bara og tekur hann þá bara aftur út. Getur líka verið gott að ná í driver-a fyrir móðurborðið hjá framleiðanda í staðin fyrir að láta windows finna þá fyrir þig.


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64