Windows 8 og VPN

Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Windows 8 og VPN

Pósturaf KermitTheFrog » Fim 01. Maí 2014 13:02

Ég var með tölvuna heima (Windows 7) stillta sem VPN server svo ég gæti tengst við local storage þegar ég væri ekki heima. Það var allt gott og blessað. Fyrir skömmu setti ég svo upp Windows 8.1 og þarf þá væntanlega að setja VPN tenginguna upp aftur. Ég man ekkert hvernig ég gerði þetta á sínum tíma, en ég fann leiðbeiningar á Google.

Vandamálið er að ég get tengst og allt í gúddí (tölvan heima sér tenginguna og ég næ nettengingu og allt) en ég get ekki tengst neinum tölvum á laninu heima. Fæ ekkert svar ef ég pinga tölvuna.

Það sem ég gerði var að búa til nýja tengingu í Network and sharing center í server tölvunni, bjó til local user til að tengjast með, forwardaði portinu (sem var reyndar opið frá því áður), bjó til VPN tengingu á client tölvunni og tengdist með aðganginum sem ég bjó til. Eru einhver fleiri skref sem ég þarf að taka?

edit: nvm þetta virkar núna