Youtube(goggle) vill að ég skipti um nick

Skjámynd

Höfundur
Stuffz
/dev/null
Póstar: 1411
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 103
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Youtube(goggle) vill að ég skipti um nick

Pósturaf Stuffz » Mán 14. Apr 2014 21:13

Ég er með gamlan youtube reikning

eitthverju sinni eftir að goggle keypti youtube þá neiddu þeir mann til að tengja gmail reikning við youtube

ég tengdi gmail reikning sem ég var ekkert að nota sem er með annarskonar nafn en Youtube reikninguinn minn

núna síðan í haust hef ég alltaf fengið í hver sinn sem ég logga inn á youtube reikninginn glugga þar sem ég þarf að staðfesta að ég vilji halda áfram að nota gamla Youtube nafnið á youtube reikninginum en ekki það sem stendur í gmail addressunni, reyna að neyða mann að nota goggle+ núna, þeir eru að verða verri fasistar en Sony og Apple.

Ég hef ekkert verið að flýta mér að finna lausn á þessu en þær sem mér hefur dottið í hug eru eftirfarandi:


eyða gmail reikninginum, veit ekki hvaða áhrif það hefur á youtube reikninginn, hann myndi ekki eyðast líka rétt

ég finn ekki möguleika að breyta email eða ég hefði verið búinn að gera það, er svoleiðis möguleiki til?

hafa samband við goggle eða youtube ef það er hægt á svona ókeypis þjónustu sem maður hefur faktískt engin réttindi á.

búa til nýjan youtube reikning og gmail og færa öll videóin yfir á hann




Hvað er heillavænlegast að gera?


Intel NUC Hades Canyon (2018), Nvidia Shield Android TV, (2017) Xiaomi 4K Projector (2019)
Myndavél: Insta360 X5 (2025), ACE Pro (2023), Skydio 2 (2020)
Rafskjótar: E-20 (2024 Byrjanda), KS-16S (2019 Everyday), KS-S22 (2022 Offroad), EB Commander (2022 Long Range)
Áhugamál: Heimspeki, Tækni, Vélbúnaður, Mannlíf, Greiningar, Leikir, Hjólatúrar, Myndbandsgerð, Gervigreind, Kerfisfjölfræði, Framtíð