Búinn að reyna flest (spyware)

Skjámynd

Höfundur
Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3756
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 121
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Búinn að reyna flest (spyware)

Pósturaf Pandemic » Fim 21. Okt 2004 17:42

Ég er búinn að runna Adaware spybot seach and destroy og panda antivirus líka búinn að nota hjack this en samt get ég ekki lostnað við þetta. Endilega ef þið vitið um leiðir til að drepa þetta sendið inn svar.

btw þetta er tölva sem vinur minn á.
Viðhengi
death.PNG
death.PNG (33.55 KiB) Skoðað 953 sinnum
Síðast breytt af Pandemic á Fim 21. Okt 2004 17:56, breytt samtals 1 sinni.




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Fim 21. Okt 2004 17:45

klikka á rauða exið hægramegin?



Skjámynd

kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1198
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Reputation: 255
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kiddi » Fim 21. Okt 2004 17:49

Prófaðu þennan, ég lenti í þessu sama kvikindi nýlega (CoolWebSearch) og hafði sömuleiðis prófað allt, meiraðsegja farið manually ofan í alla skurði og hent öllu sem ég fann. Ekkert gekk! GuðjónR sendi mér svo þetta forrit sem bjargaði mér!
Viðhengi
CWShredder.zip
(136.67 KiB) Skoðað 41 sinnum



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Fim 21. Okt 2004 17:54

hmm, voruð þið ekki örugglega í safe mode þegar þið reynduð að fjarlægja þetta?



Skjámynd

Höfundur
Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3756
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 121
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Fim 21. Okt 2004 17:55

nei :shock:




mazo
Staða: Ótengdur

Pósturaf mazo » Fim 21. Okt 2004 19:37

nota firefox :)



Skjámynd

noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf noizer » Fim 21. Okt 2004 19:42

Þetta sama er í IE hjá mér en ég nota það ekkert þannig að mér er alveg sama :wink:



Skjámynd

Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1031
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 132
Staða: Ótengdur

Pósturaf Revenant » Fim 21. Okt 2004 20:26

Prófaðu að kíkja á forritið SpySweeper



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Fim 21. Okt 2004 22:29

Pandemic skrifaði:nei :shock:

Þá ræsist forritið í startup og býr bara alltaf skránar til um leið og þú eyðir þeim :)
Verður að starta í safe mode eða láta spyware skannan keyra í startup, áður en win loadast.



Skjámynd

dabb
spjallið.is
Póstar: 443
Skráði sig: Lau 21. Jún 2003 17:38
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf dabb » Fim 21. Okt 2004 23:29

Svona gerist þegar maður er að hanga á porn síðum í IE :)



Skjámynd

Dagur
Geek
Póstar: 802
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 65
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dagur » Fim 21. Okt 2004 23:53

Ég mæli með http://www.winpatrol.com/

Þú losnar kannski ekki við forritið en þú getur komið í veg fyrir að það opnist við windows startup




Grobbi
Nörd
Póstar: 114
Skráði sig: Mið 26. Maí 2004 18:53
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Grobbi » Fös 22. Okt 2004 16:50

prufaðu að fara í add or remove programs og hentu þvi út sem þú veist ekkert hvað er :D




Zkari
Staða: Ótengdur

Pósturaf Zkari » Fös 22. Okt 2004 17:00

dabbtech stundar allt sitt porn vafr í Opera og Firefox