Boot vesen (Blue Screen og Svartur skjár)

Skjámynd

Höfundur
Victordp
vélbúnaðarpervert
Póstar: 951
Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 00:15
Reputation: 0
Staðsetning: Vesturbær
Staða: Ótengdur

Boot vesen (Blue Screen og Svartur skjár)

Pósturaf Victordp » Lau 29. Mar 2014 22:50

Kvöldið, erum að lana og vorum að byrja aftur eftir smá pásu þá ætlar vinur minn að kveikja á tölvunni sinni en þá kemur bara svartur skjár og sést bara í bendilinn ekkert annað. Ég les mig til á netinu og þeir eru að tala um það að reseta bios stillingum sem ég geri eftir það og e-h repair þá blue screenar tölvan þegar að þarna Windows logoið er að formast við startup. Hefur einhver lent í þessu áður og veit hvað hægt er að gera?


|Macbook Air 2013|
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !

Skjámynd

GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2465
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 222
Staðsetning: NGC 3314.
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Boot vesen (Blue Screen og Svartur skjár)

Pósturaf GullMoli » Lau 29. Mar 2014 22:59

Prufað að rífa alla minniskubbana úr og hafa svo bara einn í?

Hvernig speccar eru á vélinni annars?


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"


Ark
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Þri 05. Jan 2010 01:57
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Boot vesen (Blue Screen og Svartur skjár)

Pósturaf Ark » Lau 29. Mar 2014 23:00

Mögulega er bios stilltur öðruvísi en hann var núna. T.d. Suspension stillingarnar. Eru nokkrar stillingar sem ekki er hægt að breyta eftir að þú setur upp stýrikerfi nema að enduruppsetja stýrikerfið.



Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3071
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 42
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Boot vesen (Blue Screen og Svartur skjár)

Pósturaf beatmaster » Lau 29. Mar 2014 23:22

Það getur verið að AHCI Stillingar fyrir harða diskinn hafi breyst við endursetningu, það myndi orsaka þetta, athugaðu hvað Harði diskurinn er stilltur á i BIOS og breyttu þvi yfir á AHCI ef að það er ekki þannig, eða taktu það af ef að það er á og athugaðu hvort að windowsið hætti að blue screen-a við það

Ef að þetta er alveg eins, passaðu þá á að hafa stillinguna eins og hún er núna áður en að þú ferð að fikta


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

jojoharalds
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1619
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Reputation: 295
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

Re: Boot vesen (Blue Screen og Svartur skjár)

Pósturaf jojoharalds » Lau 29. Mar 2014 23:26

Hvernig ferðatölvu er þetta?
Hvað er það siðasta sem þú gerðir í tölvunni?
Hefuru fengið einhverskonar meldingar áður þetta gerðist eða einkenni?


Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-5800X3d @ 4.5 Ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S

Skjámynd

Höfundur
Victordp
vélbúnaðarpervert
Póstar: 951
Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 00:15
Reputation: 0
Staðsetning: Vesturbær
Staða: Ótengdur

Re: Boot vesen (Blue Screen og Svartur skjár)

Pósturaf Victordp » Lau 29. Mar 2014 23:27

GullMoli skrifaði:Prufað að rífa alla minniskubbana úr og hafa svo bara einn í?

Hvernig speccar eru á vélinni annars?


Við prufuðum að hafa bara einn minniskubb í en það virkaði ekki :/

Við getum ekki startað upp tölvunni svo getum ekki fundið speccana.


|Macbook Air 2013|
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !

Skjámynd

Höfundur
Victordp
vélbúnaðarpervert
Póstar: 951
Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 00:15
Reputation: 0
Staðsetning: Vesturbær
Staða: Ótengdur

Re: Boot vesen (Blue Screen og Svartur skjár)

Pósturaf Victordp » Lau 29. Mar 2014 23:29

jojoharalds skrifaði:Hvernig ferðatölvu er þetta?
Hvað er það siðasta sem þú gerðir í tölvunni?
Hefuru fengið einhverskonar meldingar áður þetta gerðist eða einkenni?

þetta er turntölva sem ég keypti í tölvutek seinasta sumar, minnir að hún heitir 3D monster.
seinasta sem ég gerði í tölvunni var að spila leik í gegnum steam og slökkti síðan á henni, síðan næst þegar ég kveikti gerðist þetta.
það hefur aldrei neitt þessu líkt gerst við tölvuna.


|Macbook Air 2013|
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !

Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Boot vesen (Blue Screen og Svartur skjár)

Pósturaf upg8 » Lau 29. Mar 2014 23:31

Ef það dugar ekki að setja tölvuna í AHCI mode (sem er nokkuð öruggt að sé að orsaka þetta BSOD vandamál núna) Þá getur þú lagað þetta úr safe mode, -að því gefnu að tölvan komist í safe mode yfir höfuð.

Prófa svo að henda út skjákorts driver og eða keyra sfc /scannow ef þetta vandamál er ekki leyst. Mæli líka með að slökkva á því að tölvan restarti sér sjálfkrafa við BSOD, það er svo þægilegt að geta lesið það strax hvað vandamálið er...


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"

Skjámynd

Höfundur
Victordp
vélbúnaðarpervert
Póstar: 951
Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 00:15
Reputation: 0
Staðsetning: Vesturbær
Staða: Ótengdur

Re: Boot vesen (Blue Screen og Svartur skjár)

Pósturaf Victordp » Lau 29. Mar 2014 23:38

Tölvan er hætt að blue screena eftir að við breytum í AHCI en núna er hún aftur kominn á svarta skjáinn og bendilinn


|Macbook Air 2013|
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !

Skjámynd

Höfundur
Victordp
vélbúnaðarpervert
Póstar: 951
Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 00:15
Reputation: 0
Staðsetning: Vesturbær
Staða: Ótengdur

Re: Boot vesen (Blue Screen og Svartur skjár)

Pósturaf Victordp » Lau 29. Mar 2014 23:41

Núna virkar start up repair eftir að það virkaði ekki áðan og erum við að bíða kem með update á eftir


|Macbook Air 2013|
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !

Skjámynd

Höfundur
Victordp
vélbúnaðarpervert
Póstar: 951
Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 00:15
Reputation: 0
Staðsetning: Vesturbær
Staða: Ótengdur

Re: Boot vesen (Blue Screen og Svartur skjár)

Pósturaf Victordp » Lau 29. Mar 2014 23:46

Ennþá þessi svarti skjár....


|Macbook Air 2013|
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !

Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Boot vesen (Blue Screen og Svartur skjár)

Pósturaf upg8 » Lau 29. Mar 2014 23:50

Ertu búin að keyra sfc /scannow? Þú getur t.d. keyrt það úr safe mode... en ef þú kemst ekki í safe mode þá getur þú líka keyrt það upp í gegnum cmd


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"

Skjámynd

Höfundur
Victordp
vélbúnaðarpervert
Póstar: 951
Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 00:15
Reputation: 0
Staðsetning: Vesturbær
Staða: Ótengdur

Re: Boot vesen (Blue Screen og Svartur skjár)

Pósturaf Victordp » Lau 29. Mar 2014 23:54

upg8 skrifaði:Ertu búin að keyra sfc /scannow? Þú getur t.d. keyrt það úr safe mode

Kemur upp svarti skjárinn ef að við förum í safe mode...


|Macbook Air 2013|
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !

Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Boot vesen (Blue Screen og Svartur skjár)

Pósturaf upg8 » Sun 30. Mar 2014 00:10

Prófaðiru safe mode with command prompt?


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"

Skjámynd

Höfundur
Victordp
vélbúnaðarpervert
Póstar: 951
Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 00:15
Reputation: 0
Staðsetning: Vesturbær
Staða: Ótengdur

Re: Boot vesen (Blue Screen og Svartur skjár)

Pósturaf Victordp » Sun 30. Mar 2014 00:19

upg8 skrifaði:Prófaðiru safe mode with command prompt?

nei við nennum ekkert að stússast í þessu lengur og hann ætlar bara að fara með hana í tölvutek takk sam fyrir hjálpina allir :)


|Macbook Air 2013|
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !