Google Desktop Search

Skjámynd

Höfundur
ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Google Desktop Search

Pósturaf ICM » Fim 14. Okt 2004 19:12

Langaði bara að athuga hversu ánægðir menn væru með það. Þetta er langt frá því besta leitar forritið fyrir Windows en það er samt ágætt og verðið er gott :wink:




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Fim 14. Okt 2004 20:46

Hef lítið þurft að nota leitarforrit á tölvunni minni. Einstaka sinnum sem maður þarf að finna einhverjar skrár og þá veit ég alltaf fullt nafn á skránni svo Windows leitarforritið hefur dugað.

Maður verður bara að hafa nógu gott skipulag á hlutunum þá veit maður hvar allt er.



Skjámynd

Höfundur
ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Fim 14. Okt 2004 21:03

hehe ég var eins og þú hér áður, en síðan byrjaði maður að vera með helling af verkefnum útum allt. Þá var maður að fara í my documents og í helling af undirmöppum, nú ýti ég venjulega bara á Shitft+Escape og skrifa það inn sem ég vil fá og fæ það SAMSTUNDIS á skjáin.




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Fim 14. Okt 2004 21:15

Ég verð eins og IceCaveman ](*,)

;)




Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Reputation: 0
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Birkir » Fim 14. Okt 2004 22:27

Framtíðin ekki björt? :D



Skjámynd

Höfundur
ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Fös 15. Okt 2004 19:44

Búin að nota þetta aðeins núna og þetta er vægast sagt hræðilega léleg leitarvél það eina sem hún er nothæf í er ef finna þarf texta í office skjölum, annað ekki. Mæli frekar með Copernic Desktop Search, mun þróaðara og ókeypis



Skjámynd

Dagur
Geek
Póstar: 802
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 65
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dagur » Fös 15. Okt 2004 20:13

Já það er frekar slappt eins og er. En við skulum ekki gleyma að þetta er enn beta



Skjámynd

Höfundur
ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Fös 15. Okt 2004 20:26

það verður alltaf byggt upp eins og google, það hentar bara ekki á local efni, almennilegar leitarvélar fyrir tölvur sýna efnið um leið og maður skrifar nafnið á því og ekki einusinni ýtt á enter. Ekki einusinni hægt að nota * í þessu ruslu




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Fös 15. Okt 2004 20:36

IceCaveman skrifaði:það verður alltaf byggt upp eins og google, það hentar bara ekki á local efni, almennilegar leitarvélar fyrir tölvur sýna efnið um leið og maður skrifar nafnið á því og ekki einusinni ýtt á enter. Ekki einusinni hægt að nota * í þessu ruslu

Þú af öllum ættir að vita að BETA útgáfa er ekki endanleg útgáfa. Margt getur breyst/batnað þangað til fyrsta útgáfan kemur.



Skjámynd

Höfundur
ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Fös 15. Okt 2004 21:02

Ef þú lest um þessa leitarvél gumol þá sérðu það að þeir ætla að hafa hana SVONA. Þ.e.a.s. alveg eins og google.com = ekkert instant

Kanski ef þetta væri í Alpha stöðu en þetta er komið í BETA, þeir þyrftu að endurskrifa þetta frá grunni ef þeir ætluðu að hafa þetta sambærilegt almennilegum leitarvélum og ef þeir gerðu það þá væri komið nýtt version sem hitt gæti ekki verið BETA af.

Svona kemur með Copernic Desktop Search þegar ég skrifa 2004 í video án þess að ýta á enter...
Viðhengi
CDS.jpg
CDS.jpg (176.05 KiB) Skoðað 1345 sinnum




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Lau 16. Okt 2004 00:07

"What would you tell a teen about security" <-- Hvar getur maður séð þetta :D



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Lau 16. Okt 2004 00:12

gumol skrifaði:"What would you tell a teen about security" <-- Hvar getur maður séð þetta :D


Þú veist alveg hvað þetta er... kynfræðsla, öryggi í kynlífi.




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Lau 16. Okt 2004 00:14

Hvað hefur hann að gera með það?




Vilezhout
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 02:30
Reputation: 0
Staðsetning: Nethimnaríki
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Vilezhout » Lau 16. Okt 2004 00:15

er verið að nota bjössa til undaneldis í hq hjá microsoft ?
þessvegna sem hann sést ekki tengdur ircinu að rífast við okkur flónin


This monkey's gone to heaven

Skjámynd

Höfundur
ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Lau 16. Okt 2004 07:56

lol hér getiði séð öll þessi video
http://channel9.msdn.com/