Tengja tónlistaspilara við græjur
Sent: Mið 13. Okt 2004 18:09
Fyrst verð ég að játa að ég veit í hvaða hóp átti að láta þessa spurningu í - fann engan almennan hóp - þið megið endilega færa þetta til.
Vandamál mitt er að ég á stórt tónlistasafn á stafrænu formi og langar að geta nálgast það úr græjunum mínum. Hvaða lausnir eru til fyrir slíkt?
Ég hef heyrt um suma sem eru með xbox og breyta því þannig að það sé linux stýrikerfi á því og spila tónlist í gegnum það.
Hvaða aðrar sniðugar lausnir eru til?
Ef maður er með einhvern svona búnað hvernig getur maður fengið einhverja góða fjarstýringu á slíkan búnað?
Svo sá ég á http://www.ogvodafone.is/SubPage.aspx?GroupId=3402
AirPort Express - er það eitthvað sniðugt?
Hef heyrt um einhverja sem eru með snertiskjái innihjá sér þar sem hægt er að velja playlista til að spila - þessi snertiskjár er bara tengdur þráðlaust við einhverja mótðurölvu..þekkið eitthvað hvernig svona búnaður virkar?
Fullt af spurningum - vona að ég fái einhver svör eða url á góðar síður sem eru með fróðleik um svona mál.
Palm
Vandamál mitt er að ég á stórt tónlistasafn á stafrænu formi og langar að geta nálgast það úr græjunum mínum. Hvaða lausnir eru til fyrir slíkt?
Ég hef heyrt um suma sem eru með xbox og breyta því þannig að það sé linux stýrikerfi á því og spila tónlist í gegnum það.
Hvaða aðrar sniðugar lausnir eru til?
Ef maður er með einhvern svona búnað hvernig getur maður fengið einhverja góða fjarstýringu á slíkan búnað?
Svo sá ég á http://www.ogvodafone.is/SubPage.aspx?GroupId=3402
AirPort Express - er það eitthvað sniðugt?
Hef heyrt um einhverja sem eru með snertiskjái innihjá sér þar sem hægt er að velja playlista til að spila - þessi snertiskjár er bara tengdur þráðlaust við einhverja mótðurölvu..þekkið eitthvað hvernig svona búnaður virkar?
Fullt af spurningum - vona að ég fái einhver svör eða url á góðar síður sem eru með fróðleik um svona mál.
Palm