Síða 1 af 1
Wireless boost?
Sent: Mán 11. Okt 2004 13:46
af Skuggasveinn
Ég var að pæla í því hvort það væri ekki til einhvers konar forrit sem boostar upp þráðlausu netsambandi einhvernveginn
Ég veit að þetta hljómar langsótt en er það til og ef svo er þá endilega látið mig vita

Sent: Mán 11. Okt 2004 14:03
af einarsig
getur troðið þráðlausu netkorti í pringles dollu og ná þráðlausu neti í 200 metra fjarlægð las ég einhversstaðar, en þá verðuru að miða á sendinn

Sent: Mán 11. Okt 2004 17:09
af MezzUp
jamm, stefnuvirk loftnet sem og loftnet sem þú tengir utaná eiga að auka merkið nokkuð.
En ég veit ekki með forrit. Það er eflaust til einhver forrit sem segjast auka hraðann, en ég efa að þau geri mikið gagn.......?
Sent: Fös 15. Okt 2004 01:04
af GoDzMacK
þráðlaust er alltaf aðeins hægvirkara og er ekki gott fyrir leiki en það er til router frá linksys með speedbooster og hækkar það um 35% en þarft líka linksys speedbooster þráðlaust kort þannig bara vandamál
ps. ekki nota þráðlaust ef þú þarft þess ekki
Sent: Fös 15. Okt 2004 09:24
af bizz
linksys eru nú ekki þeir einu sem eru með þetta boost.
D-Link hefur verið að keyra á 4x í 2 ár.
Sent: Fös 15. Okt 2004 10:17
af Voffinn
GoDzMacK skrifaði:þráðlaust er alltaf aðeins hægvirkara og er ekki gott fyrir leiki en það er til router frá linksys með speedbooster og hækkar það um 35% en þarft líka linksys speedbooster þráðlaust kort þannig bara vandamál
ps. ekki nota þráðlaust ef þú þarft þess ekki
Vert ekki með þessa vitleysu. Það er rétt að það er ekki jafn mikill bandvídd á wifi netum en það munar aðeins um eina ms í round time á pökkum, þannig að ef þú ert að spila á netinu þá er þráðlausa netið ekki flöskuhálsin.
Sent: Fös 15. Okt 2004 13:08
af Vilezhout
ég var að spila á þráðlausu neti í þónokkurn tíma og get ekki sagt að það hafi verið eitthvað hræðilegt.
er vanalega með 5-8ms í ping og það hækkaði uppí 15-25 sem er það sem flest allir eru að pinga
ég var með crosswire í dock sem var með fartölvu sem tengdist þráðlausa netinu,
þessar örfáu ms skipta litlu máli nema kannski fyrir þá sem halda að þetta litla edge ýti þeim yfir brúnina og vinni fyrir þá
Sent: Fös 15. Okt 2004 13:25
af gnarr
ég vinn með hæfileikum ekki tölvum.
Sent: Fös 15. Okt 2004 13:30
af Voffinn
Iss, ég og gumol vinnum bara með haxi! Haha

Sent: Fös 15. Okt 2004 13:46
af gumol
Voffinn skrifaði:Iss, ég og gumol vinnum bara með haxi! Haha

