Síða 1 af 1

Ætla að prófa linux, en hvaða kerfi með þessa specca

Sent: Fim 16. Jan 2014 17:54
af krani
Ætla að prófa linux, en hvaða kerfi á ég að prófa með þessa specca
32bit eða 64bit?

Dell inspiron 1525
intel celeron 550 @ 2ghz
3gb ram
80gb hd
Display adapter: Mobile intel 965 express chipset family

Re: Ætla að prófa linux, en hvaða kerfi með þessa specca

Sent: Fim 16. Jan 2014 18:20
af Gislinn
krani skrifaði:Ætla að prófa linux, en hvaða kerfi á ég að prófa með þessa specca
32bit eða 64bit?

Dell inspiron 1525
intel celeron 550 @ 2ghz
3gb ram
80gb hd
Display adapter: Mobile intel 965 express chipset family


Þessi CPU er 64-bita, hinsvegar þá virka bæði með þessum örgjörva.

32-bita stýrikerfi er með RAM-limit uppá ca 4GB, en þar sem þú ert með 3GB þá ætti það ekki að skipta máli.

Úllen-dúllen-doff...

Re: Ætla að prófa linux, en hvaða kerfi með þessa specca

Sent: Fim 16. Jan 2014 18:34
af fannar82
Lubuntu, hef verið að setja það upp á eldri fartölvur, er að performa flott hef ekki lent í driver vandræðum, þú ættir einnig að geta keyrt Ubuntu á þessari en mér finnst það orðið frekar process svert.

Re: Ætla að prófa linux, en hvaða kerfi með þessa specca

Sent: Fim 16. Jan 2014 19:37
af Sydney
Gentoo :guy

Re: Ætla að prófa linux, en hvaða kerfi með þessa specca

Sent: Fim 16. Jan 2014 23:48
af mainman

Re: Ætla að prófa linux, en hvaða kerfi með þessa specca

Sent: Fös 17. Jan 2014 01:04
af noizer
Mint eða Xubuntu 64-bit til að prófa fyrst.

Re: Ætla að prófa linux, en hvaða kerfi með þessa specca

Sent: Fös 17. Jan 2014 05:44
af kizi86
mæli sérstaklega með mint keyrandi á LXDE eða Xfce Desktop Enivroment kerfunum..

Re: Ætla að prófa linux, en hvaða kerfi með þessa specca

Sent: Fös 17. Jan 2014 11:26
af linenoise
Ég var að keyra Crunchbang (notar OpenBox eins og Lubuntu en byggt beint á Debian frekar en Ubuntu) á T60 í nokkra mánuði og var gífurlega sáttur við það. Mjög skemmtilegt community.

Re: Ætla að prófa linux, en hvaða kerfi með þessa specca

Sent: Fös 17. Jan 2014 14:16
af rango
Ég er að keyra debian sid með xfce.
ég compilaði xfce 4.10 sjálfur.

er svo með gnome pakkan í stað xfce, t.d. natuilius í stað thunar.
Mér langar helst að setja upp arch og OpenBox með whaw.


Prufaðu bara stock debian ef þér líkar það ekki prufaðu annað, ef þú brýtur einhvað lærðu hvað fór úrskeiðis og rinse and repeat.

Re: Ætla að prófa linux, en hvaða kerfi með þessa specca

Sent: Fös 17. Jan 2014 14:21
af Hannesinn
Skiptir ekki öllu hvaða útgáfu þú setur upp. Það sem skiptir máli er hvaða desktop environment (DE) þú ætlar að nota. Þetta er gömul vél og þess vegna er best að xfce, lxde eða jafnvel cinnamon.

Og þar sem þú ert nýr notandi, þá er líklega best að nota dreifingu sem þú finnur mest af upplýsingum um á netinu, og það er vafalítið ubuntu. Svo er bara að gúggla upplýsingar hvernig þú setur upp xfce, lxde eða cinnamon, það ætti að vera frekar auðvelt. Eflaust eru einhver fork af ubuntu með ofangreindum DE til nú þegar.

Re: Ætla að prófa linux, en hvaða kerfi með þessa specca

Sent: Lau 18. Jan 2014 01:03
af krani
er að prófa xubuntu, lítur ágælega út.
Ætla að prófa fleiri útgáfur, þetta gæti verið gaman að fikta með

Tók smá stund að koma wifi inn og þessvegna stoppaði ég í xubuntu, en ætla að prófa meira

Re: Ætla að prófa linux, en hvaða kerfi með þessa specca

Sent: Lau 18. Jan 2014 01:10
af krani
fannar82 skrifaði:Lubuntu, hef verið að setja það upp á eldri fartölvur, er að performa flott hef ekki lent í driver vandræðum, þú ættir einnig að geta keyrt Ubuntu á þessari en mér finnst það orðið frekar process svert.


Ubuntu virtist vera of þungt að mínu mati miðað við xubuntu, en keyrði það samt af cd

Re: Ætla að prófa linux, en hvaða kerfi með þessa specca

Sent: Lau 18. Jan 2014 02:36
af rango
krani skrifaði:
Ubuntu virtist vera of þungt


Debian ](*,)

Re: Ætla að prófa linux, en hvaða kerfi með þessa specca

Sent: Lau 18. Jan 2014 09:36
af krani
rango skrifaði:
krani skrifaði:
Ubuntu virtist vera of þungt


Debian ](*,)


ok, það var frekar slow í öllu.

Re: Ætla að prófa linux, en hvaða kerfi með þessa specca

Sent: Mið 29. Jan 2014 13:23
af Aggose
Ég mæli með Mint það er frekar öflugt og mjög létt í keyrslu.

Re: Ætla að prófa linux, en hvaða kerfi með þessa specca

Sent: Mið 29. Jan 2014 13:40
af AntiTrust
Elementary OS kom mér alveg skemmtilega á óvart. Rosalega clean, stílhreint eins og Mac OS með powerið af Ubuntu.

Re: Ætla að prófa linux, en hvaða kerfi með þessa specca

Sent: Fim 30. Jan 2014 20:19
af kusi
Að mínu mati ætti þessi vél vel að geta keyrt flestar útfærslur af Linux kerfum þannig að ég held að þú ætti ekki að horfa of mikið í það.

Sjálfur keyri ég sem stendur Ubuntu 13.10 með Gnome 3 og á í ástar-hatur sambandi við þá uppsetningu. Ég prófaði XFCE um daginn og þó það hafi verið hraðvirkara og kannski stöðugra fannst mér það ekki vera jafn gott að vinna á.
Það sem mér líkar best við sem stendur er Mint Cinnamon og Elementary OS.

Það er mjög þægilegt að nota Ubuntu að því leiti að öll þessi "desktop environment" eru til fyrir það og það er auðvelt að setja þau upp eitt af öðru og prófa. Sjá t.d. hér:
http://askubuntu.com/questions/65083/wh ... -available

Það er líka hægt að finna flestan hugbúnað tilbúinn fyrir Ubuntu (repositories) og mjög mikið af leiðbeiningum þannig að ef þú vilt geta "sett upp kerfið og byrjað að vinna" þá myndi ég mæla með því en önnur neyða þig auðvitað til að fikta og læra meira.