Góð forrit til að gera tölvuna betri hraðari?


Höfundur
dbox
Ofur-Nörd
Póstar: 256
Skráði sig: Þri 18. Jún 2013 12:37
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Góð forrit til að gera tölvuna betri hraðari?

Pósturaf dbox » Mán 06. Jan 2014 17:16

Getið þið mælt með einhverjum fríum forritum til að gera tölvuna hraðari og betri?
Sjálfur hef ég verið að nota C Cleaner og Glary Utilities eru ekki til einhver betri forrit?



Skjámynd

Sucre
Ofur-Nörd
Póstar: 280
Skráði sig: Mán 25. Okt 2010 19:46
Reputation: 5
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Góð forrit til að gera tölvuna betri hraðari?

Pósturaf Sucre » Mán 06. Jan 2014 17:30

format og setja upp nýtt windows... ef það er ekki nóg þá kaupa ssd disk. eina sem virkar


i7 2600k | Gigabyte P67A-UD4 | Mushkin 4x4 GB DDR3 @ 1333 MHz | Gigabyte 970GTX| HDD 5.75 TB | SSD Mushkin 250gb | W10

Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Góð forrit til að gera tölvuna betri hraðari?

Pósturaf upg8 » Mán 06. Jan 2014 17:35

Það eru engar góðar töfralausnir í þessum efnum og mörg hreinsiforrit gera jafnvel illt verra.

Hvernig tölvu ertu með og hvaða stýrikerfi? Ef þú ert með HDD þá getur þetta forrit http://www.mydefrag.com/ hjálpað eitthvað pínulítið en þó ekki mikið. Eina defragmentation forritið sem sýnir mælanlegan mun samanborið við þann innbyggða í Windows.

Ertu með nóg RAM, ertu með mikið af forritum í gangi sem þurfa ekki að vera í gangi?


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"


agust1337
Gúrú
Póstar: 512
Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
Reputation: 40
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Góð forrit til að gera tölvuna betri hraðari?

Pósturaf agust1337 » Mán 06. Jan 2014 17:36

dbox skrifaði:Getið þið mælt með einhverjum fríum forritum til að gera tölvuna hraðari og betri?
Sjálfur hef ég verið að nota C Cleaner og Glary Utilities eru ekki til einhver betri forrit?


Þetta gerir ekki tölvuna mikið hraðari svo að þú sjáir.
Eins og þegar þú notar Disk Defragmenter eða Defraggler þá sérð þú ekki beint að tölvan er hraðari, heldur gera þessi forrit vélbúnaðin hraðari eins og að laga til skjöl þannig að harði diskurinn sé ekki að leita um allt eftir því, má segja að hann fari í beina línu heldur en beyglaðar línur um diskinn sjálfann.
En, það besta til að gera tölvunna þína hraðari er að kaupa betri vélbúnað, enginn forrit munu láta vélbúnaðinn þinn hraðari.


What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.


Höfundur
dbox
Ofur-Nörd
Póstar: 256
Skráði sig: Þri 18. Jún 2013 12:37
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Góð forrit til að gera tölvuna betri hraðari?

Pósturaf dbox » Mán 06. Jan 2014 17:46

er ekki með ssd disk



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6278
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 434
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Góð forrit til að gera tölvuna betri hraðari?

Pósturaf worghal » Mán 06. Jan 2014 17:48

bara Download More Ram :happy


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Góð forrit til að gera tölvuna betri hraðari?

Pósturaf upg8 » Mán 06. Jan 2014 18:01

Það getur ýmislegt hægt á tölvunni, það getur verið malware eða eitthvað verra. Þú gætir þurft að uppfæra driver fyrir eitthvað í tölvunni eða hugbúnað eða kannski er BIOS vanstilltur. HPET er dæmi um nokkuð sem er að hafa mismunandi áhrif á tölvur, flestar tölvur ættu að keyra betur með HPET en á öðrum kann að vera betra að slökkva á því. Ég þarf t.d. að slökkva á því á einni tölvu útaf driver sem virkar illa og höktir með HPET. http://www.ghacks.net/2013/04/18/try-changing-hpet-settings-to-improve-your-pcs-performance/

Það getur verið user profile á tölvunni sem er illa leikið og aðrir notendur í tölvunni kunna að virka betur, þá er einfaldast að stofna nýjan user.

MyDefrag raðar reyndar mikilvægum forritum betur og framar á diskinn. Defraggler gerir ekki neitt slíkt enda mydefrag eina forritið sem ég hef séð sjáanlegan mun á í benchmarks. En það er svo rosalega lítið að það skiptir ekki máli í flestum tilfellum.


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Góð forrit til að gera tölvuna betri hraðari?

Pósturaf Gúrú » Mán 06. Jan 2014 18:25

agust1337 skrifaði:Eins og þegar þú notar Disk Defragmenter eða Defragger þá sérð þú ekki beint að tölvan er hraðari, heldur gera þessi forrit vélbúnaðin hraðari eins og að laga til skjöl þannig að harði diskurinn sé ekki að leita um allt eftir því, má segja að hann fari í beina línu heldur en beyglaðar línur um diskinn sjálfann.
En, það besta til að gera tölvunna þína hraðari er að kaupa betri vélbúnað, enginn forrit munu láta vélbúnaðinn þinn hraðari.


Þetta passar ekki alveg saman hjá þér. :)

Stutt og einföld útskýring á defragmenting er að harði diskurinn geymir þá bita sem eiga að vera saman, saman.
Úr:
A A B C B C A C B
Í:
A A A B B B C C C

Þetta lágmarkar vegalengdina (og þar með tímann) sem harðdiskanálin þarf að fara til að lesa skrá.


Modus ponens

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Góð forrit til að gera tölvuna betri hraðari?

Pósturaf Gúrú » Mán 06. Jan 2014 18:25

agust1337 skrifaði:Eins og þegar þú notar Disk Defragmenter eða Defragger þá sérð þú ekki beint að tölvan er hraðari, heldur gera þessi forrit vélbúnaðin hraðari eins og að laga til skjöl þannig að harði diskurinn sé ekki að leita um allt eftir því, má segja að hann fari í beina línu heldur en beyglaðar línur um diskinn sjálfann.
En, það besta til að gera tölvunna þína hraðari er að kaupa betri vélbúnað, enginn forrit munu láta vélbúnaðinn þinn hraðari.


Þetta passar ekki alveg saman hjá þér. :)

Stutt og einföld útskýring á defragmenting er að harði diskurinn geymir þá bita sem eiga að vera saman, saman.
Úr:
A A B C B C A C B
Í:
A A A B B B C C C

Þetta lágmarkar vegalengdina (og þar með tímann) sem harðdiskanálin þarf að fara til að lesa skrá.


Modus ponens


agust1337
Gúrú
Póstar: 512
Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
Reputation: 40
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Góð forrit til að gera tölvuna betri hraðari?

Pósturaf agust1337 » Mán 06. Jan 2014 18:26

Gúrú skrifaði:
agust1337 skrifaði:Eins og þegar þú notar Disk Defragmenter eða Defragger þá sérð þú ekki beint að tölvan er hraðari, heldur gera þessi forrit vélbúnaðin hraðari eins og að laga til skjöl þannig að harði diskurinn sé ekki að leita um allt eftir því, má segja að hann fari í beina línu heldur en beyglaðar línur um diskinn sjálfann.
En, það besta til að gera tölvunna þína hraðari er að kaupa betri vélbúnað, enginn forrit munu láta vélbúnaðinn þinn hraðari.


Þetta passar ekki alveg saman hjá þér. :)

Stutt og einföld útskýring á defragmenting er að harði diskurinn geymir þá bita sem eiga að vera saman, saman.
Úr:
A A B C B C A C B
Í:
A A A B B B C C C

Þetta lágmarkar vegalengdina (og þar með tímann) sem harðdiskanálin þarf að fara til að lesa skrá.


Já, var ekki viss hvernig ég átti að útskýra það, eina sem mér datt í hug var þetta xD


What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.

Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Góð forrit til að gera tölvuna betri hraðari?

Pósturaf upg8 » Mán 06. Jan 2014 18:41

Þessi aðferð sem þið eruð að lýsa við defragmentation er ekki sú hraðvirkasta. Heppilegra er að raða skrám eftir því hversu mikið þær eru notaðar og MyDefrag virkar sérstaklega vel vegna þessa.


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"

Skjámynd

fannar82
spjallið.is
Póstar: 498
Skráði sig: Mán 04. Okt 2010 16:42
Reputation: 3
Staðsetning: 6° norðar en helvíti
Staða: Ótengdur

Re: Góð forrit til að gera tölvuna betri hraðari?

Pósturaf fannar82 » Mán 06. Jan 2014 18:57

Tjah, ég var e-ð að vandræðast með gamlar fartölvur og mér fannst ég aldrei ná að boosta þeim e-ð spes,
endaði á að setja upp http://lubuntu.net/ á þær og það svín virkar, hratt og þæginlegt .


(\/) (°,,°) (\/) WOOBwoobwoobwoob!

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Góð forrit til að gera tölvuna betri hraðari?

Pósturaf Gúrú » Mán 06. Jan 2014 19:45

upg8 skrifaði:Þessi aðferð sem þið eruð að lýsa við defragmentation er ekki sú hraðvirkasta. Heppilegra er að raða skrám eftir því hversu mikið þær eru notaðar og MyDefrag virkar sérstaklega vel vegna þessa.


Það er þá bara önnur aðferð sem tengist defragment ekki og er notuð samhliða defragmenti hjá MyDefrag.
Defragment eins og orðið gefur til kynna lýsir því einfaldlega að hafa ekki hluti í brotum hér og þar á diskinum.


Modus ponens

Skjámynd

daremo
spjallið.is
Póstar: 458
Skráði sig: Mið 27. Okt 2004 00:39
Reputation: 71
Staða: Ótengdur

Re: Góð forrit til að gera tölvuna betri hraðari?

Pósturaf daremo » Mán 06. Jan 2014 21:22

services.msc
msconfig (task manager/startup í win8)

Þetta er allt sem þú þarft til að gera tölvuna "hraðari" - þeas, koma í veg fyrir að ónauðsynlegt drasl fer sjálfkrafa í gang þegar þú kveikir á tölvunni.

Defrag er svo eiginlega orðið óþarfi í dag. Win7/8 gerir það sjálft af og til þegar vélin er idle.



Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Góð forrit til að gera tölvuna betri hraðari?

Pósturaf upg8 » Mán 06. Jan 2014 21:34

Hér eru benchmarks fyrir efasemdamenn, vissulega ekki miklu sem munar en það er þó munur...
http://www.hofmannc.de/en/windows-7-defragmenter-test/benchmarks.html


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"