Síða 1 af 1
Netkerfi heima hjá mér
Sent: Mið 06. Okt 2004 22:42
af Mosi
Er með 3 tölvur, ég var með 2 tölvur og þá tengdi ég bara aðra tölvuna í hina með crosswire og komst þannig á netið á báðum. En nú er 3. tölvan komin og ég spyr ykkur, hvernig er best og einfaldast að koma öllum tölvunum á netið?
Sent: Mið 06. Okt 2004 22:46
af Andri Fannar
Með router ?
Sent: Mið 06. Okt 2004 22:46
af fallen
switch
lángeinfaldast

Sent: Mið 06. Okt 2004 23:09
af Mosi
er ekki switch miklu einfaldara en router, er ekki oft eikkað ip dæmi með router?
og hvernig virkar þessi switch?
Sent: Mið 06. Okt 2004 23:13
af Pandemic
Ég er með router og síðan er switch tengdur í routerinn og allir tengdir í switchin annars er ip "dæmið" á öllu
Sent: Mið 06. Okt 2004 23:32
af Mosi
hvað er þá einfaldast að gera?
Sent: Mið 06. Okt 2004 23:38
af Pandemic
Nátturulega ef þú ert með router þá þarftu ekki að hafa kveikt á tölvunni til að komast á netið en routerar eru dýrari en með switch er þetta mjög einfalt bara pluga öllum tölvunum í switchin og deila nettengingunni á internet tölvunni með forriti
Sent: Fim 07. Okt 2004 00:06
af fallen
Þarft ekkert að deila tengingunni með forriti, nóg að sjera henni í properties á nettengingunni.
Sent: Fim 07. Okt 2004 00:36
af gumol
Switch og router eru 2 mjög ólíkir hlutir. Router dreifir nettengingu á meðan Switch/hub tengir saman tölvur og tengist líka við routerinn.
Þú þarft líklega hvort sem er að fá þér switch þótt þó fáir þér router svo ég mæli með því að þú prófir að sharea tengingunni fyrst gegnum aðra tölvu og sérð hvernig það gengur upp.
Sent: Fim 07. Okt 2004 00:50
af Mosi
Sent: Fim 07. Okt 2004 00:55
af Mosi
eða er bara nóg að vara með router?
Sent: Fim 07. Okt 2004 09:23
af gnarr
afhvejru ferðu ekki bara og gerir 12 mánað samning við internet fyrirtækið þitt. þá færðu þráðlausann 54G router með innbygðum 4 porta switch fyrir 2000kall hjá vodafnoe og 2500 hjá símanum.
Sent: Fös 15. Okt 2004 01:07
af GoDzMacK
router er best switch er bara bull þá þarft alltaf að vera kveikt á tölvunni sem er með netið og ef t.d. þú átt hana og restartar þá missa hinir netið og meðan og voru kannski að spila einhvern leik og eru ekkert endilega og fegnir með það
Sent: Fös 15. Okt 2004 01:24
af BlitZ3r
GoDzMacK skrifaði:router er best switch er bara bull þá þarft alltaf að vera kveikt á tölvunni sem er með netið og ef t.d. þú átt hana og restartar þá missa hinir netið og meðan og voru kannski að spila einhvern leik og eru ekkert endilega og fegnir með það
síaðan eru router miklu örrugari fyrir vírusum/trojan og shit
Sent: Fös 15. Okt 2004 02:20
af gumol
BlitZ3r skrifaði:GoDzMacK skrifaði:router er best switch er bara bull þá þarft alltaf að vera kveikt á tölvunni sem er með netið og ef t.d. þú átt hana og restartar þá missa hinir netið og meðan og voru kannski að spila einhvern leik og eru ekkert endilega og fegnir með það
síaðan eru router miklu örrugari fyrir vírusum/trojan og shit
ADSL Router þarf ekkert að vera öruggari en net sem er routað gegnum tölvu.
Þessi mynd ætti að útskýra hvernig þetta virkar.
a) er það sem hefur verið kallað "Router" á þessum þræði
b) er það sem hefur verið kallað "Switch" á þessum þræði
Sent: Fös 15. Okt 2004 02:21
af MezzUp
BlitZ3r skrifaði:GoDzMacK skrifaði:router er best switch er bara bull þá þarft alltaf að vera kveikt á tölvunni sem er með netið og ef t.d. þú átt hana og restartar þá missa hinir netið og meðan og voru kannski að spila einhvern leik og eru ekkert endilega og fegnir með það
síaðan eru router miklu örrugari fyrir vírusum/trojan og shit
úff, Trojan þýðir að eitthvað kemur inní tölvunni sem eðlileg skrá s.s. póstviðhengi eða álíka.(trójuhesturinn.....) Router verndar þig hvorki gegn trjóuvírusum né venjulegum vírusum. Þó getur hann verndað þig gegn ormum, t.d. þeim sem að nota eitthvað exploit til að tengjast inná tölvunna.
Edit: ahh, glæsilegt gumol, spurning um að skella þér í að búa til einsog eitt stk. FAQ?

Sent: Fös 15. Okt 2004 15:59
af tms
MezzUp skrifaði:BlitZ3r skrifaði:GoDzMacK skrifaði:router er best switch er bara bull þá þarft alltaf að vera kveikt á tölvunni sem er með netið og ef t.d. þú átt hana og restartar þá missa hinir netið og meðan og voru kannski að spila einhvern leik og eru ekkert endilega og fegnir með það
síaðan eru router miklu örrugari fyrir vírusum/trojan og shit
úff, Trojan þýðir að eitthvað kemur inní tölvunni sem eðlileg skrá s.s. póstviðhengi eða álíka.(trójuhesturinn.....) Router verndar þig hvorki gegn trjóuvírusum né venjulegum vírusum. Þó getur hann verndað þig gegn ormum, t.d. þeim sem að nota eitthvað exploit til að tengjast inná tölvunna.
Edit: ahh, glæsilegt gumol, spurning um að skella þér í að búa til einsog eitt stk. FAQ?

Router með NAT getur verndað trojansýktar tölvur bakvið routerinn ef trojaninn er gerður þannig að það þarf að tengjast frá internetinu til að stýra honum (þá kemst hackerinn amk ekki inn).