Með fyrirfram þökk. Vignir
Vignirorn13 skrifaði:fannar82 skrifaði:karfa.is ?
Karfa.is ? Hvað með þá vefsíðu?
Gúrú skrifaði:Vignirorn13 skrifaði:fannar82 skrifaði:karfa.is ?
Karfa.is ? Hvað með þá vefsíðu?
Karfa.is er vefsíða sem býður upp á vefsíðulausnir fyrir verslanir.
Þetta er skv. þeim dæmi um vefsíðu sem þeir hafa gert: http://www.lopiogband.is/
Vignirorn13 skrifaði:Gúrú skrifaði:Vignirorn13 skrifaði:fannar82 skrifaði:karfa.is ?
Karfa.is ? Hvað með þá vefsíðu?
Karfa.is er vefsíða sem býður upp á vefsíðulausnir fyrir verslanir.
Þetta er skv. þeim dæmi um vefsíðu sem þeir hafa gert: http://www.lopiogband.is/
Já en þetta átti vera svona ég myndi gera hana sjálfur eða svoleiðis.Takk samt.
dori skrifaði:Vignirorn13 skrifaði:Gúrú skrifaði:Vignirorn13 skrifaði:fannar82 skrifaði:karfa.is ?
Karfa.is ? Hvað með þá vefsíðu?
Karfa.is er vefsíða sem býður upp á vefsíðulausnir fyrir verslanir.
Þetta er skv. þeim dæmi um vefsíðu sem þeir hafa gert: http://www.lopiogband.is/
Já en þetta átti vera svona ég myndi gera hana sjálfur eða svoleiðis.Takk samt.
Þú hræðir mig svolítið með því að vita ekki að hverju þú átt að vera að leita en vilt samt gera þetta sjálfur. Þú ert þá væntanlega að hugsa um að taka frjálsan (ókeypis kannski mikilvægara?) hugbúnað og setja upp?
Skoðaðu þá http://www.webappers.com/2010/07/09/15- ... platforms/
Ég hef reyndar ekkert gert með svona sjálfur en ég hef séð nokkra nota osCommerce og PrestaShop með ágætis árangri.
dori skrifaði:Eh... Þú ert s.s. að hugsa um að búa til einhverskonar sölutorg? Í áttina að krabbameinssíðunni með reiða fólkinu? Eða hinum 100 eins síðum sem allar virka frekar illa?
Ég hef ekki séð neitt opið kerfi sem getur gert svona svo að þetta myndi væntanlega þýða að þú þyrftir að gera allavega hluta af því sjálfur.
Hugsaðu vel og vandlega um það hvort þú ráðir við þetta verkefni og hvort það sé líklegt að þú náir að gera hlutina betur en samkeppnin.
dori skrifaði:Það er nú eitthvað til. Þú getur prófað að leita að open source auction eitthvað. En þú getur líka gert þetta frá grunni. Skiptir ekki máli hvort þú velur, þú þarft alltaf að aðlaga þetta þínum aðstæðum og það mun þýða talsvert af handavinnu.
Hefurðu einhvern grunn í vefsíðugerð (html/css thingy) því að þú þarft það til að gera þetta að "þinni síðu". Ef þú gerir það ekki mun þetta lúkka illa og eins og ekkert passi saman. Og hefurðu einhvern grunn í forritun því að þú munt klárlega þurfa að aðlaga einhvern kóða að þínum sérþörfum.
Það er svosem fín æfing að fara í þetta án fyrri þekkingar ef pælingin er bara að læra. Ef pælingin er hins vegar að gera þetta sem business þá myndi ég frekar finna einhvern með mér í þetta sem kann þetta eða borga einhverjum fyrir að búa þetta til.
