Síða 1 af 1

SteamOS

Sent: Mán 23. Sep 2013 19:20
af J1nX
er einhver hérna búinn að kynna sér þetta eitthvað af viti?

http://nordnordursins.is/2013/09/valve-kynnir-steamos/

Re: SteamOS

Sent: Mán 23. Sep 2013 19:33
af Output
Ætli að þetta verður gott alternative við plex/xbmc?

Re: SteamOS

Sent: Mán 23. Sep 2013 19:50
af capteinninn
Hólí móli hvað þetta hljómar vel, er einmitt búinn að vera að lesa um þetta á verge, reddit og fleiri stöðum.

Miðað við að Valve stígur yfirleitt ekki feilspor hef ég fulla trú á þessu, þeir eru mjög sniðugir að fara þessa leið að stream-a leiki úr borðtölvunni þinni í græju sem er tengd við sjónvarpið og þú getur bara notað fjarstýringu við. Getur líka sennilega fengið netflix, plex o.s.frv. á græjuna.

Hlakka til að heyra hinar tilkynningarnar sem rumors segja að verði SteamBox og svo hugsanlega tilkynning um einhvern leikjapakka eins og HL3, L4D3 eða eitthvað álíka.

Ég held að þetta verði ekki alternative við plex eða xbmc heldur muntu setja upp XBMC eða Plex á SteamOS, rumors segja að þetta verði frekar opið kerfi

Re: SteamOS

Sent: Mán 23. Sep 2013 20:11
af appel
Android, ChromeOS, FirefoxOS, SteamOS, SamsungOS, etc... það er einsog allir séu að búa til sitt eigið OS.

En einhvernveginn virðist PC desktop umhverfið verða skilið útundan, annaðhvort Windows eða linux vibbi.

Re: SteamOS

Sent: Mán 23. Sep 2013 21:41
af capteinninn
appel skrifaði:Android, ChromeOS, FirefoxOS, SteamOS, SamsungOS, etc... það er einsog allir séu að búa til sitt eigið OS.

En einhvernveginn virðist PC desktop umhverfið verða skilið útundan, annaðhvort Windows eða linux vibbi.


Gaben hefur nú opinberlega hraunað yfir Win8 og þá sérstaklega Windows Store-ið sem honum líst ekkert á (enda möguleg samkeppni við Steam). PC desktoppið verður held ég alveg sterkt áfram í mörg ár í viðbót, ekkert annað OS sem er vit í að nota til að spila leiki og nota sem desktop tölvu, ja ekki nema SteamOS-ið verði eitthvað magnað og maður dualbootar bara til að spila leiki

Re: SteamOS

Sent: Fös 27. Sep 2013 22:41
af Daz
Og þá er það komið. Steambox og steamcontroller. Þeir lofa voðalega miklu "openness". Ég veit að ef ég gæti keypt ódýrt steam-os-box til að streama leik frá borðtölvu, þá væri ég mjög spenntur.

Re: SteamOS

Sent: Fös 27. Sep 2013 23:16
af Zorky
Hefurðu ekki heirt
Daz skrifaði:Og þá er það komið. Steambox og steamcontroller. Þeir lofa voðalega miklu "openness". Ég veit að ef ég gæti keypt ódýrt steam-os-box til að streama leik frá borðtölvu, þá væri ég mjög spenntur.


Til hvers að kaupa box ? þarft bara tengja tölvuna við tv og stylla steam á big picture mode http://store.steampowered.com/bigpicture/

Annars ætla ég að henda windows út samdægurs og steam os kemur :D

Re: SteamOS

Sent: Lau 28. Sep 2013 00:39
af Daz
Zorky skrifaði:Hefurðu ekki heirt
Daz skrifaði:Og þá er það komið. Steambox og steamcontroller. Þeir lofa voðalega miklu "openness". Ég veit að ef ég gæti keypt ódýrt steam-os-box til að streama leik frá borðtölvu, þá væri ég mjög spenntur.


Til hvers að kaupa box ? þarft bara tengja tölvuna við tv og stylla steam á big picture mode http://store.steampowered.com/bigpicture/

Annars ætla ég að henda windows út samdægurs og steam os kemur :D


Af því að tölvan sem ræður við leiki og sjónvarpið eru ekki nálægt hvort öðru og munu ekki vera það á næstunni.

Re: SteamOS

Sent: Lau 14. Des 2013 00:26
af LTFrankDrebin
Fyrir þá sem vilja prufa steam os.

Upplýsingingar um stýrikerfið.
http://steamcommunity.com/groups/steamuniverse/discussions/1/648814395741989999/
http://store.steampowered.com/steamos/beta/

Download linkur
http://repo.steamstatic.com/download/

Ath. Notið t.d. torrent til að niðurhala annars slitnar alltaf downloadið.

Re: SteamOS

Sent: Lau 14. Des 2013 01:48
af AntiTrust
Downloadið virðist ekki vera að virka hjá neinum, sækir ca. 20MB og slítur svo tengingunni. Ef þú ert á linux ætti wget -t 0 http://repo.steampowered.com/download/S ... taller.zip að redda þér. Hér er svo magnet link: http://www.magnetdl.com/file/970143/ste ... -installer - Gengur þó verulega hægt.

Re: SteamOS

Sent: Lau 14. Des 2013 09:05
af viddi
Var að ná í þetta af http://repo.steamstatic.com/download/ tók ca hálfa mínútu með DownThemAll :happy