Windows 8 og ssd formatt


Höfundur
Bjarni44
Fiktari
Póstar: 83
Skráði sig: Mið 17. Ágú 2011 00:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Windows 8 og ssd formatt

Pósturaf Bjarni44 » Lau 31. Ágú 2013 22:29

Er að fara selja tölvuna mína og vildi helst formatta hana og setja hana upp uppá nýtt.

Málið er að ég keypti windows 8 uppfærlsu pakkan sem margir splæstu í þegar hann var á tilboðinu, var að spá hvort að ég gæti installað þeim pakka aftur til að hafa löglegt windows á vélinni.


Síðan uppá formattið á disknum var ég að spá hvort að þetta væri ekki best http://ocz.com/consumer/download/firmware og gera secure erase ?




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4168
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1301
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8 og ssd formatt

Pósturaf Klemmi » Sun 01. Sep 2013 00:01

Til að setja upp hreina uppsetningu af Windows 8 með upgrade lykli þarftu að gera eftirfarandi eftir uppsetningu:

a. Opna regedit í administrative mode og breyta RetailInstall og MediaBoot úr 1 í 0, þessa lykla má finna undir: Computer\HKEY_LOCAL_MACHINE\SOFTWARE\Microsoft\Windows\CurrentVersion\Setup\OOBE

b. Fara í command prompt sem administrator og keyra:
Slmgr –rearm

c. Endurræsa tölvu

Eftir það geturðu activate-að stýrikerfið í gegnum netið.




Höfundur
Bjarni44
Fiktari
Póstar: 83
Skráði sig: Mið 17. Ágú 2011 00:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8 og ssd formatt

Pósturaf Bjarni44 » Sun 01. Sep 2013 19:54

Takk fyrir þetta :)



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4323
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 382
Staða: Ótengdur

Re: Windows 8 og ssd formatt

Pósturaf chaplin » Sun 01. Sep 2013 20:26

Ég var að formata fartölvuna mína fyrir viku með Windows 8 Upgrade, bjóst við sama veseni og Klemmi benti á en um leið og ég var búinn að gera uppsetninguna þá var tölvan Activated. Hugsnalegt að maður þurfi ekki lengur að fara í gegnum registery hackið til að setja upp hreint Windows 8 með uppfærslu lykli.


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS