Síða 1 af 1

Firewall forrit

Sent: Mið 09. Apr 2003 20:52
af Voffinn
Sælir...

Forrit sem er góður firewall og hefur einnig möguleika til að blocka ákveðnum forritium. T.d. ef ég er með forritið a.exe og ætla bara leyfa því að senda frá sér á tcp/udp 411, og blocka öll önnur port :)

Sent: Mið 09. Apr 2003 21:28
af MezzUp
ha? ertu að spyrja hvort að við vitum um solleis forrit eða......?

Sent: Mið 09. Apr 2003 21:29
af Voffinn
já..

Sent: Mið 09. Apr 2003 23:55
af gumol
Þetta er örugglega hægt með einhverjum af þessum PRO eldveggjum, ég er ekki viss um að það sé til svona ókeypis eldveggur.

Sent: Fim 10. Apr 2003 12:34
af Voffinn
kuddu með einhver nöfn á "pro" firewall, allt er ókeypis, mar verður bara að vita hvar mar á að leita :D

Sent: Fim 10. Apr 2003 12:53
af Amything
Ég held (ekki 100%) að Tiny Personal Firewall geti gert þetta.

Sent: Fim 10. Apr 2003 16:13
af Voffinn
manstu nokkuð hvernig þú fórst að því ? ég er með hann uppsettan :)

Sent: Fim 10. Apr 2003 17:31
af OverClocker
Zone Alarm frá Zone Labs er mjög góður firewall og kostar ekkert..

Sent: Fim 10. Apr 2003 18:27
af gumol
Já maður lagar bara svo svakalega mikið ef maður er með hann í gangi á sama tíma og einhverja leiki.

Sent: Fim 10. Apr 2003 19:18
af Jakob
OverClocker skrifaði:Zone Alarm frá Zone Labs er mjög góður firewall og kostar ekkert..


Zone Alarm suckar og er fyrir n00ba ;)

Sygate Personal Firewall PRO er málið, ég nota hann mikið.
Þú getur stjórnað Application og .DLL aðgangi að netinu.

http://soho.sygate.com/products/pspf_ov.htm

Sent: Fim 10. Apr 2003 19:37
af Voffinn
líst vel á þennan, get ég eins og ég var að segja, blockað að eitthvað sendi frá sér upplýsingar ? en það meigi dl ?

Sent: Fim 10. Apr 2003 22:06
af Jakob
Sygate Firewall spyr þig alltaf ef eithvað forrit reynir að tengjast út á netið, hvort sem það er download eða upload.

Sent: Fim 17. Apr 2003 19:13
af halanegri
þetta með að stjórna application og dll er líka hægt í ZoneAlarm Pro