Síða 1 af 1
Hverninn hreinsa ég leyfar af forritum alveg?
Sent: Fös 07. Jún 2013 11:12
af playman
Ég setti upp cheat engine fyrir svolitlu síðan, nú er það komið úr 30day trial.
Ég reyndi að setja það aftur upp eftir að ég var búin að uninstalla því en þá kom upp að ég veri búin með 30day trial.
Nú spyr ég, hvað er það sem að var eftir í vélinni minni sem að seygir að þetta
trial sé búið?
Hverninn hreynsa ég það alveg út?
Re: Hverninn hreinsa ég leyfar af forritum alveg?
Sent: Fös 07. Jún 2013 11:38
af dori
Eitthvað sem þeir settu í registry?
Annars er oft góð hugmynd að kaupa hugbúnað sem þú vilt nota eftir að trialið er útrunnið.
Re: Hverninn hreinsa ég leyfar af forritum alveg?
Sent: Fös 07. Jún 2013 11:42
af AntiTrust
Getur prufað Revo, hann á að hreinsa vel til eftir/meðfram uninstall.
Re: Hverninn hreinsa ég leyfar af forritum alveg?
Sent: Fös 07. Jún 2013 11:48
af playman
dori skrifaði:Eitthvað sem þeir settu í registry?
Annars er oft góð hugmynd að kaupa hugbúnað sem þú vilt nota eftir að trialið er útrunnið.
Fann ekkert í registry sem gékk undir heitinu cheat engine,cheatengine eða cheat.
En það er alveg rétt hjá þér auðvitað á maður að borga fyrir það, en ég nota það bara svo
hrillilega lítið að ég hef ekki séð "ástæðu" til þess að fjárfesta í því.
AntiTrust skrifaði:Getur prufað Revo, hann á að hreinsa vel til eftir/meðfram uninstall.
Skoða það þegar að ég kem heim.
En er ekki til neitt forrit sem að t.d. fylgjist með því hvað forrit eru að installa og hvert það installast og hverju
það hendir út os.f.?
Re: Hverninn hreinsa ég leyfar af forritum alveg?
Sent: Fös 07. Jún 2013 12:24
af rango
Erum við ekki öruglega að tala um þetta?
http://cheatengine.org/index.php
Re: Hverninn hreinsa ég leyfar af forritum alveg?
Sent: Fös 07. Jún 2013 12:54
af playman
Jú það held ég alveg örugglega.
Re: Hverninn hreinsa ég leyfar af forritum alveg?
Sent: Fös 07. Jún 2013 13:04
af Stutturdreki
Getur líka prófa CClean og önnur álíka forrit.
Edit: CCleaner reyndar -
http://www.piriform.com/ccleaner
Re: Hverninn hreinsa ég leyfar af forritum alveg?
Sent: Fös 07. Jún 2013 13:05
af rango
playman skrifaði:Jú það held ég alveg örugglega.
Þetta er ókeypis forrit, Búinn að vera með sama cheatengine 6.2 núna í hálft ár.
Re: Hverninn hreinsa ég leyfar af forritum alveg?
Sent: Fös 07. Jún 2013 13:06
af Hnykill
ToniArts EasyCleaner
http://toniarts.software.informer.com/Hreinsar registry, duplicates, startup og temp files og hvaðeina. alger nauðsyn

Re: Hverninn hreinsa ég leyfar af forritum alveg?
Sent: Fös 07. Jún 2013 13:09
af playman
rango skrifaði:playman skrifaði:Jú það held ég alveg örugglega.
Þetta er ókeypis forrit, Búinn að vera með sama cheatengine 6.2 núna í hálft ár.
Það hélt ég líka, en fékk eitthvað 30day trial ended, þarf bara að skoða það betur.
En annars er ágætt að vita um svona forrit sem að hreynsar út svona hluti sem "eiga" ekki að vera í tölvuni
eftir uninstall.
Re: Hverninn hreinsa ég leyfar af forritum alveg?
Sent: Fös 07. Jún 2013 14:16
af axyne
Myndi líka keyra spyware hreinsun.