HP 2510-24G Switch, einhver með einhverja reynslu?

Skjámynd

Höfundur
odinnn
spjallið.is
Póstar: 473
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 20:37
Reputation: 8
Staðsetning: Hef ekki glóru!
Staða: Ótengdur

HP 2510-24G Switch, einhver með einhverja reynslu?

Pósturaf odinnn » Mán 20. Maí 2013 17:19

Rakst á HP 2510-24G Switch (SKU: J9279A) til sölu hérna í búð á vægast sagt heimskulegu verði og er að spá hvort einhver kannist við hlutinn eða hefur unnið með hann? Er mest að spá hvort þetta sé ekki góður Gigabit switch fyrir almennann tölvuþrolla sem vill stækka upp í gigabit hraða og hafa möguleika á að geta stjórnað switch-inum þegar hann hefur tíma til að sökkva sér aðeins niður í þetta? Einhverjir stórir mínusar?

OK er að selja þennan á 210þ kall, meðal verð hérna þar sem ég bý er 80-120þ kall en ég fann búð þar sem þeir eru að selja hann á ~14þ kall með sendingarkostnaði (spurning hvort þetta sé eitthvað kjaftæði...) þannig að mig langar pínu að láta reyna á þetta, panta og sjá hvað gerist...


Desktop: i5 4670K|Asus Maximus VI Impact|EVGA GTX780SC|Adata XPG PC3-17000 16Gb
Server: C2D6600|Asus P5B deluxe Wi/Fi|GeiL PC6400 6Gb

Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1270
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Reputation: 13
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Re: HP 2510-24G Switch, einhver með einhverja reynslu?

Pósturaf ponzer » Mán 20. Maí 2013 17:39

Eflaust fínn entry level enterprise switch fyrir þennan pening.. Taktu hann ef hann er í boði á þessu verði..


Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.