Browser fyrir low-end fartölvu

Skjámynd

Höfundur
mikkidan97
spjallið.is
Póstar: 403
Skráði sig: Mið 29. Feb 2012 15:48
Reputation: 7
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Browser fyrir low-end fartölvu

Pósturaf mikkidan97 » Mán 13. Maí 2013 20:48

Hvaða browser er bestur fyrir low-end fartölvur eins og Dell Latitude D600, 1.6GHz örri og aðeins 512 MB í RAM...

Búinn að prufa chrome, en hann er bara ekki að gera sig.

Internet Explorer ojbarasta.


Bananas

Skjámynd

Output
Ofur-Nörd
Póstar: 213
Skráði sig: Lau 16. Apr 2011 15:46
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Browser fyrir low-end fartölvu

Pósturaf Output » Mán 13. Maí 2013 23:15





nonesenze
Kerfisstjóri
Póstar: 1224
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 99
Staða: Ótengdur

Re: Browser fyrir low-end fartölvu

Pósturaf nonesenze » Mán 13. Maí 2013 23:37

ef chrome virkar ekki þá er ekkert að fara virka, mæli með að installa linux, það gæti virkað


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x16gb 7600mhz cl36
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Bequiet straight 1200w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB
HDD: WD 12TB
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos

Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2103
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Browser fyrir low-end fartölvu

Pósturaf DJOli » Þri 14. Maí 2013 00:57

nonesenze skrifaði:ef chrome virkar ekki þá er ekkert að fara virka, mæli með að installa linux, það gæti virkað

x2
Linux virkar alltaf.


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

Skjámynd

Höfundur
mikkidan97
spjallið.is
Póstar: 403
Skráði sig: Mið 29. Feb 2012 15:48
Reputation: 7
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Browser fyrir low-end fartölvu

Pósturaf mikkidan97 » Þri 14. Maí 2013 06:32

jaá, ætli ég skelli ekki bara Pinguy á hana...

Lúkkar best og (ótrulegt en fyrir einhverja galdra satt) er mjög smooth og notar littla recourca


Bananas