Hjálp með Windows Server 2008

Skjámynd

Höfundur
Krissinn
1+1=10
Póstar: 1121
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Hjálp með Windows Server 2008

Pósturaf Krissinn » Þri 23. Apr 2013 21:02

Mig vantar smá aðstoð varðandi Windows Server 2008. Ég bjó til home folder fyrir alla aðgangana og það map-ast upp sem network drive inná áðgöngunum en hvernig fer ég að því að stilla þetta þannig að User files verði þetta map-aða drif? Semsagt mappan user files? Og að þetta verði default á öllum aðgöngunum sama hvar viðkomandi loggar sig inn?

Kv. Krissi




Starman
has spoken...
Póstar: 163
Skráði sig: Þri 07. Okt 2008 01:40
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með Windows Server 2008

Pósturaf Starman » Þri 23. Apr 2013 21:20

Þú ert að tala þá um"folder redirection"
http://technet.microsoft.com/en-us/library/cc732275.aspx



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3109
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 527
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með Windows Server 2008

Pósturaf Hjaltiatla » Þri 23. Apr 2013 21:24

Ertu að tala um roaming profile set-up ?


Just do IT
  √

Skjámynd

Höfundur
Krissinn
1+1=10
Póstar: 1121
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með Windows Server 2008

Pósturaf Krissinn » Þri 23. Apr 2013 21:29

Hjaltiatla skrifaði:Ertu að tala um roaming profile set-up ?


Ég er búinn að stilla roaming profile og það virkar allt mjög vel en ég vill user files möppuna mína tildæmis: krissi´s files til að elta líka. Ég er búinn að gera home folder fyrir alla aðgangana en ég fæ þá möppu bara sem network dirve en ég vil tengja það við user files möppuna mína semsagt hafa user files möppunar miðlægar líka eins og roaming profile.
Síðast breytt af Krissinn á Þri 23. Apr 2013 21:30, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 663
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með Windows Server 2008

Pósturaf FreyrGauti » Þri 23. Apr 2013 21:30

Setur slóðina í möppuna í Home Folder á notandanum í AD.
Mynd




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6345
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með Windows Server 2008

Pósturaf AntiTrust » Þri 23. Apr 2013 21:34

krissi24 skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:Ertu að tala um roaming profile set-up ?


Ég er búinn að stilla roaming profile og það virkar allt mjög vel en ég vill user files möppuna mína tildæmis: krissi´s files til að elta líka. Ég er búinn að gera home folder fyrir alla aðgangana en ég fæ þá möppu bara sem network dirve en ég vil tengja það við user files möppuna mína semsagt hafa user files möppunar miðlægar líka eins og roaming profile.


Folder redirection á UserData er kallað roaming, það sem þú ert búinn að setja upp hljómar bara eins heimasvæði á möppuðu drifi. Skoðaðu linkinn sem ég henti á þig, held það sé ágætis walkthrough.

Best practise ráð; forðastu að hafa AppData möppuna roaming eins og þú getur, ekkert nema perfomance issues sem fylgir því.



Skjámynd

Höfundur
Krissinn
1+1=10
Póstar: 1121
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með Windows Server 2008

Pósturaf Krissinn » Þri 23. Apr 2013 21:40

Á ég þá ekki að hafa hakað í connect og map-a þessu netdrifi eins og ég hef þegar gert?




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6345
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með Windows Server 2008

Pósturaf AntiTrust » Þri 23. Apr 2013 21:47

krissi24 skrifaði:Á ég þá ekki að hafa hakað í connect og map-a þessu netdrifi eins og ég hef þegar gert?


Ef þú vilt, en mappað network drif og roaming profiles eru alveg tveir ólíkir hlutir. Yfirleitt er mappað drif notað sem hálfgerður millivegur, svo notendur hafi aðgang að þeim skrám sem þeir vilja á milli véla en admins sleppa við vesenið sem fylgir roaming prófílum.



Skjámynd

Höfundur
Krissinn
1+1=10
Póstar: 1121
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með Windows Server 2008

Pósturaf Krissinn » Þri 23. Apr 2013 22:08

AntiTrust skrifaði:
krissi24 skrifaði:Á ég þá ekki að hafa hakað í connect og map-a þessu netdrifi eins og ég hef þegar gert?


Ef þú vilt, en mappað network drif og roaming profiles eru alveg tveir ólíkir hlutir. Yfirleitt er mappað drif notað sem hálfgerður millivegur, svo notendur hafi aðgang að þeim skrám sem þeir vilja á milli véla en admins sleppa við vesenið sem fylgir roaming prófílum.


Okey ég skil :p Vil helst hafa þetta hinsegin. Ástæðan er sú að konan er með lítið fyrirtæki á internetinu og það eru alltaf sömu ljósmyndirnar og skjöl útum allt á öllum tölvum og ég neni ekki alltaf að vera tuða um þetta að vista þetta á miðlægan stað þannig að ég vil stilla þetta þannig að user files mappan elti hana í þær tölvur sem hún loggar sig inná með sínu notandanafni og þannig kemst hún ekki upp með að fjölfalda þessa file-a útum allt! hehe :p




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6345
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með Windows Server 2008

Pósturaf AntiTrust » Þri 23. Apr 2013 22:21

Ef þetta er ljósmyndastofa sem er að vinna mikið með RAW myndir, þá myndi ég samt sem áður ekki mæla með þessu nema allt innra networkið sé á Gbit, og þá myndi ég líka huga að því að hafa almennilega diskastæðu á bakvið user share-ið, hraða platter diska eða jafnvel SSDa setta upp í RAID.

Ef þetta eru bara litlar skrár sem er verið að vinna með breytir intranet setupið ekki svo mikið, Gbit tenging á milli hjálpar þó alltaf til með media vinnslu.



Skjámynd

Höfundur
Krissinn
1+1=10
Póstar: 1121
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með Windows Server 2008

Pósturaf Krissinn » Þri 23. Apr 2013 22:29

AntiTrust skrifaði:Ef þetta er ljósmyndastofa sem er að vinna mikið með RAW myndir, þá myndi ég samt sem áður ekki mæla með þessu nema allt innra networkið sé á Gbit, og þá myndi ég líka huga að því að hafa almennilega diskastæðu á bakvið user share-ið, hraða platter diska eða jafnvel SSDa setta upp í RAID.

Ef þetta eru bara litlar skrár sem er verið að vinna með breytir intranet setupið ekki svo mikið, Gbit tenging á milli hjálpar þó alltaf til með media vinnslu.


Þetta er sala á fatnaði, bæði það sem hún pantar erlendis frá og sem hún er að hanna. Hún sækir bara ljósmyndirnar af því sem hún pantar á síðu viðkomandi wholesale fyrirtækis og það sem hún hannar sjálf tekur hún myndir af sjálf og matar svo tölvuna af þeim ljósmyndum úr camerunni. Svo eru þessi skjöl bara word skjöl sem innihalda upplýsingar um sölu og annað. Þannig séð er þetta alls ekki þung umferð stafrænna gagna. Aftur á móti erum við með kvikmyndir og tónlist á Sitecom NAS og spilum kvikmyndirnar með network media player sem er tengdur við tv-ið og tónlistina í gegnum itunes í gegnum itunes server. Svo það er alveg sér. Það stóð til að hún myndi geyma tölvugögnin sín á möppuðu network drive-i af NAS-inum en það var ekki að ganga því það virðist vera óskaplega erfitt að færa dótið þangað, á miðlægan stað hehe :p



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3109
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 527
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með Windows Server 2008

Pósturaf Hjaltiatla » Mið 24. Apr 2013 05:09

Home folder er auðvitað bara mappað drif (heimasvæði) til að geyma skrár á server miðlægt (ekki user profile-a)

ef þú setur upp Romaing profile þá færast þessar skrár á milli

appdata (Er hidden default )
contacts
desktop
downloads
favorites
Links
My music
My saved games
searches

Þá myndi konan geta breytt um screen saver ,background myndum og vistað eins margar myndir eða skjöl á desktopinn hjá sér og þær myndu fylgja manneskjunni á næstu vél.

Þetta eru skrefin til að setja upp roaming profile:

Búa til profile folder á servernum sem á að geyma user profile-ana (ekki sama mappa og þú bjóst fyrir home folder þ.e drifið sem mappast upp þegar user loggast inn)

velja profile folderinn sem á að share-a og hægri smella á hann >>share with>> specific people>>og velja það sem á við (passa að hafa read write réttindi)
Fara í Active directory>>users>> velja userinn/userana>>velja profile hnappinn >> skrifa í profile path \\nafnið á servernum\nafnið á sharemöppunni\%username% (%username% er system breyta sem setur inn rétt usernafn fyrir notandann)

En sammála Antitrust að þetta gæti orðið vesen með bandwith ef verið er að vista stórar skrár á user profile-num þar sem í hvert skipti sem loggað er út þá save-ast gögn frá local vél á profile möppuna á server og einnig þegar loggað er inná aðra vél þá þarf að sækja gögnin frá profile möppu á server.
Getur haft áhrif á Logon og logoff tíma hjá notanda en þetta er jú auðvitað samt sem áður gögn sem eru cache-uð á þeim vélum sem hún loggar sig inná (ef þú ert að reyna spara pláss á vélum þá cache-ast þau hvort eð er á local vél notanda með þessum default roaming profile stillingum ,ekki viss um að roaming profile sé rétta lausnin fyrir þig ef tilgangurinn er að spara pláss). Hins vegar góð lausn ef tölva bilar og þess háttar og notandi getur loggað sig inná næstu lausu vél þar til vél kemur úr viðgerð.


Roaming user profile með folder redirection er það sem mér dettur þá helst í hug.


Just do IT
  √

Skjámynd

Höfundur
Krissinn
1+1=10
Póstar: 1121
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með Windows Server 2008

Pósturaf Krissinn » Fim 25. Apr 2013 10:18

Hjaltiatla skrifaði:Home folder er auðvitað bara mappað drif (heimasvæði) til að geyma skrár á server miðlægt (ekki user profile-a)

ef þú setur upp Romaing profile þá færast þessar skrár á milli

appdata (Er hidden default )
contacts
desktop
downloads
favorites
Links
My music
My saved games
searches

Þá myndi konan geta breytt um screen saver ,background myndum og vistað eins margar myndir eða skjöl á desktopinn hjá sér og þær myndu fylgja manneskjunni á næstu vél.

Þetta eru skrefin til að setja upp roaming profile:

Búa til profile folder á servernum sem á að geyma user profile-ana (ekki sama mappa og þú bjóst fyrir home folder þ.e drifið sem mappast upp þegar user loggast inn)

velja profile folderinn sem á að share-a og hægri smella á hann >>share with>> specific people>>og velja það sem á við (passa að hafa read write réttindi)
Fara í Active directory>>users>> velja userinn/userana>>velja profile hnappinn >> skrifa í profile path \\nafnið á servernum\nafnið á sharemöppunni\%username% (%username% er system breyta sem setur inn rétt usernafn fyrir notandann)

En sammála Antitrust að þetta gæti orðið vesen með bandwith ef verið er að vista stórar skrár á user profile-num þar sem í hvert skipti sem loggað er út þá save-ast gögn frá local vél á profile möppuna á server og einnig þegar loggað er inná aðra vél þá þarf að sækja gögnin frá profile möppu á server.
Getur haft áhrif á Logon og logoff tíma hjá notanda en þetta er jú auðvitað samt sem áður gögn sem eru cache-uð á þeim vélum sem hún loggar sig inná (ef þú ert að reyna spara pláss á vélum þá cache-ast þau hvort eð er á local vél notanda með þessum default roaming profile stillingum ,ekki viss um að roaming profile sé rétta lausnin fyrir þig ef tilgangurinn er að spara pláss). Hins vegar góð lausn ef tölva bilar og þess háttar og notandi getur loggað sig inná næstu lausu vél þar til vél kemur úr viðgerð.


Roaming user profile með folder redirection er það sem mér dettur þá helst í hug.


Ég er nú þegar með roaming profile fídusinn virkan og það gengur smurt. Getur maður ekki ráðið hvort gögnin cache-ast á client vélarnar? Í gamla daga þegar maður var í grunnskóla þá fyldi home folderinn manni hvert sem er þar sem maður loggaði sig inn, hvort sem það var innanhúss eða í öðrum stofnunum bæjarfélagsins :p Það voru reyndar client vélarnar að keyra Windows XP.



Skjámynd

Höfundur
Krissinn
1+1=10
Póstar: 1121
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með Windows Server 2008

Pósturaf Krissinn » Mán 29. Apr 2013 22:24

AntiTrust skrifaði:
krissi24 skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:Ertu að tala um roaming profile set-up ?


Ég er búinn að stilla roaming profile og það virkar allt mjög vel en ég vill user files möppuna mína tildæmis: krissi´s files til að elta líka. Ég er búinn að gera home folder fyrir alla aðgangana en ég fæ þá möppu bara sem network dirve en ég vil tengja það við user files möppuna mína semsagt hafa user files möppunar miðlægar líka eins og roaming profile.


Folder redirection á UserData er kallað roaming, það sem þú ert búinn að setja upp hljómar bara eins heimasvæði á möppuðu drifi. Skoðaðu linkinn sem ég henti á þig, held það sé ágætis walkthrough.

Best practise ráð; forðastu að hafa AppData möppuna roaming eins og þú getur, ekkert nema perfomance issues sem fylgir því.


Ef ég set þetta svona upp með Folder redirection þarf ég þá í rauninni ekki að hafa profile roaming fídusinn líka? :p




Starman
has spoken...
Póstar: 163
Skráði sig: Þri 07. Okt 2008 01:40
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með Windows Server 2008

Pósturaf Starman » Mán 29. Apr 2013 23:35

Ef ég set þetta svona upp með Folder redirection þarf ég þá í rauninni ekki að hafa profile roaming fídusinn líka? :p

Hárrétt, notaðu aðeins "folder redirection" , roaming profiles er bara old school WinXP lausn sem er slow, í login þarf að afrita allan profile notanda frá þjóni sem getur verið nokkur GB. En í folder redirection er ekkert þannig, nema að þú virkjir offline folders , þá ertu með afrit af skránum á local drifinu, það er sync-að í logon og logoff by default. Ef þú vilt það ekki slekkur þú á því með group policy, yfirleitt er offline folders bara virkt á ferðavélum en ekki borðvélum.



Skjámynd

Höfundur
Krissinn
1+1=10
Póstar: 1121
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með Windows Server 2008

Pósturaf Krissinn » Þri 30. Apr 2013 09:47

Starman skrifaði:
Ef ég set þetta svona upp með Folder redirection þarf ég þá í rauninni ekki að hafa profile roaming fídusinn líka? :p

Hárrétt, notaðu aðeins "folder redirection" , roaming profiles er bara old school WinXP lausn sem er slow, í login þarf að afrita allan profile notanda frá þjóni sem getur verið nokkur GB. En í folder redirection er ekkert þannig, nema að þú virkjir offline folders , þá ertu með afrit af skránum á local drifinu, það er sync-að í logon og logoff by default. Ef þú vilt það ekki slekkur þú á því með group policy, yfirleitt er offline folders bara virkt á ferðavélum en ekki borðvélum.


Já okey :D Þakka þér fyrir!! Fer ég þá bara eftir leiðbeiningunum sem linkurinn sem Antitrust benti mér á segir til um?




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6345
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með Windows Server 2008

Pósturaf AntiTrust » Þri 30. Apr 2013 09:48

krissi24 skrifaði:
Já okey :D Þakka þér fyrir!! Fer ég þá bara eftir leiðbeiningunum sem linkurinn sem Antitrust benti mér á segir til um?


Ertu þá að vísa í linkinn sem ég sendi þér í PM? ;)



Skjámynd

Höfundur
Krissinn
1+1=10
Póstar: 1121
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með Windows Server 2008

Pósturaf Krissinn » Þri 30. Apr 2013 16:05

AntiTrust skrifaði:
krissi24 skrifaði:
Já okey :D Þakka þér fyrir!! Fer ég þá bara eftir leiðbeiningunum sem linkurinn sem Antitrust benti mér á segir til um?


Ertu þá að vísa í linkinn sem ég sendi þér í PM? ;)


Já hehe :p Æi gleymdi að hann væri í PM en ekki í þræðinum sjálfum.... Starman hefur hugsanlega ekkert vitað um hvaða link ég væri að tala um hehe :D Biðst afsökunar á því!



Skjámynd

Höfundur
Krissinn
1+1=10
Póstar: 1121
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með Windows Server 2008

Pósturaf Krissinn » Fim 02. Maí 2013 15:22

Starman skrifaði:
Ef ég set þetta svona upp með Folder redirection þarf ég þá í rauninni ekki að hafa profile roaming fídusinn líka? :p

Hárrétt, notaðu aðeins "folder redirection" , roaming profiles er bara old school WinXP lausn sem er slow, í login þarf að afrita allan profile notanda frá þjóni sem getur verið nokkur GB. En í folder redirection er ekkert þannig, nema að þú virkjir offline folders , þá ertu með afrit af skránum á local drifinu, það er sync-að í logon og logoff by default. Ef þú vilt það ekki slekkur þú á því með group policy, yfirleitt er offline folders bara virkt á ferðavélum en ekki borðvélum.


Ég er loksins búinn að setja þetta upp en offline fídusinn virðist vera á. Hvernig slekk ég á honum? Er það kannski orðið of seint? :p

Mynd



Skjámynd

Höfundur
Krissinn
1+1=10
Póstar: 1121
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með Windows Server 2008

Pósturaf Krissinn » Fös 03. Maí 2013 02:39

krissi24 skrifaði:
Starman skrifaði:
Ef ég set þetta svona upp með Folder redirection þarf ég þá í rauninni ekki að hafa profile roaming fídusinn líka? :p

Hárrétt, notaðu aðeins "folder redirection" , roaming profiles er bara old school WinXP lausn sem er slow, í login þarf að afrita allan profile notanda frá þjóni sem getur verið nokkur GB. En í folder redirection er ekkert þannig, nema að þú virkjir offline folders , þá ertu með afrit af skránum á local drifinu, það er sync-að í logon og logoff by default. Ef þú vilt það ekki slekkur þú á því með group policy, yfirleitt er offline folders bara virkt á ferðavélum en ekki borðvélum.


Ég er loksins búinn að setja þetta upp en offline fídusinn virðist vera á. Hvernig slekk ég á honum? Er það kannski orðið of seint? :p

Mynd


Einhver sem getur hjálpað mér með þetta? :p



Skjámynd

Höfundur
Krissinn
1+1=10
Póstar: 1121
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með Windows Server 2008

Pósturaf Krissinn » Fös 03. Maí 2013 15:29

?



Skjámynd

Höfundur
Krissinn
1+1=10
Póstar: 1121
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með Windows Server 2008

Pósturaf Krissinn » Mán 20. Maí 2013 13:11

Nú er smá vesen aftur. Ég kemst ekki inná NAS-inn á vél sem er á domain. Það kemur alltaf error um að ég hafi ekki leyfi til að komast inná möppurnar á NAS-inum. Hvernig laga ég þetta?

Screenshot:

Mynd



Skjámynd

Höfundur
Krissinn
1+1=10
Póstar: 1121
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með Windows Server 2008

Pósturaf Krissinn » Þri 21. Maí 2013 11:47

?