Lagg í browser leikjum

Skjámynd

Höfundur
Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1578
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 56
Staða: Ótengdur

Lagg í browser leikjum

Pósturaf Xovius » Fös 22. Mar 2013 09:08

Sælir,
Nú er ég búinn að vera að spila Bloons Tower Defense 5 (besti TD leikur sem ég hef prófað þar sem maður getur haldið áfram "endalaust" btw) svoldið mikið síðustu daga og hef tekið eftir því að hann laggar svakalega þegar mikið er að gerast á skjánum. Ég fór og kíkti á cpu/ram/gpu usage og það var allt vel undir 10% svo það er pottþétt ekki það að tölvan sé ekki að ráða við þetta enda ræður hún ágætlega við leiki eins og Crysis 3 og fleiri.
Er einhver leið til að láta leikinn nýta tölvuna betur?

Specs í undirskrift + Google Chrome á windows 8



Skjámynd

Output
Ofur-Nörd
Póstar: 213
Skráði sig: Lau 16. Apr 2011 15:46
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Lagg í browser leikjum

Pósturaf Output » Fös 22. Mar 2013 09:16

Ég býst ekki við öðru miðað við að flest allir svona leikir eru keyrðir á flash.

Annars hefur alltaf virkað að restarta fyrir mig þegar þetta gerist. En í guðana bænum spilaðu alvöru leiki :guy



Skjámynd

Höfundur
Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1578
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 56
Staða: Ótengdur

Re: Lagg í browser leikjum

Pósturaf Xovius » Fös 22. Mar 2013 09:22

Output skrifaði:Ég býst ekki við öðru miðað við að flest allir svona leikir eru keyrðir á flash.

Annars hefur alltaf virkað að restarta fyrir mig þegar þetta gerist. En í guðana bænum spilaðu alvöru leiki :guy


Spila alvöru leiki alveg líka, bara stundum gaman að fá smá tilbreytingu :P




playman
Of mikill frítími
Póstar: 1998
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 71
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Lagg í browser leikjum

Pósturaf playman » Fös 22. Mar 2013 09:31

Xovius skrifaði:
Output skrifaði:Ég býst ekki við öðru miðað við að flest allir svona leikir eru keyrðir á flash.

Annars hefur alltaf virkað að restarta fyrir mig þegar þetta gerist. En í guðana bænum spilaðu alvöru leiki :guy


Spila alvöru leiki alveg líka, bara stundum gaman að fá smá tilbreytingu :P

Hjartanlega sammála, gaman að hverfa aðeins í "retro" fílinginn af og til.
EN ég hef tekið stundum eftir þessu, og það er í 300þ vélinni minni, ekki mikið en eitthvað samt.
Það eina sem mér dettur í hug að þetta stafi út frá því að vafrarnir eru orðnir eins og hálfgerð stýri kerfi
og það er eins og þeir séu ekki að höndla reikningana í leikjunum, þá sérstaklega flash leikjunum.
og þetta er rosalega mismunandi í hvaða browser maður er hverninn leikurin höndlar sig.

En auðvitað eru þetta bara getgátur hjá mér, en það er skárra en ekkert :)


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9


belvar
Nýliði
Póstar: 14
Skráði sig: Mán 30. Ágú 2010 12:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Lagg í browser leikjum

Pósturaf belvar » Fös 22. Mar 2013 10:01

Ef þú ert að spila þennan leik í Chrome þá myndi ég gíska á að þú sért með 2 flash plugins enable-að hjá þér, pepper flash sem kemur installað með chrome og svo það sem þú hefur installað frá adobe getur séð það með því að fara í chrome://plugins/ og þar ættiru að geta disable-að "pepper flash"



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16278
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1998
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Lagg í browser leikjum

Pósturaf GuðjónR » Fös 22. Mar 2013 10:12

Xovius skrifaði:Sælir,
Nú er ég búinn að vera að spila Bloons Tower Defense 5 (besti TD leikur sem ég hef prófað þar sem maður getur haldið áfram "endalaust" btw) svoldið mikið síðustu daga og hef tekið eftir því að hann laggar svakalega þegar mikið er að gerast á skjánum. Ég fór og kíkti á cpu/ram/gpu usage og það var allt vel undir 10% svo það er pottþétt ekki það að tölvan sé ekki að ráða við þetta enda ræður hún ágætlega við leiki eins og Crysis 3 og fleiri.
Er einhver leið til að láta leikinn nýta tölvuna betur?

Specs í undirskrift + Google Chrome á windows 8


Hver er slóðin á Bloons Tower Defense 5 svo ég geti prófað?



Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2208
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 166
Staða: Ótengdur

Re: Lagg í browser leikjum

Pósturaf kizi86 » Fös 22. Mar 2013 12:42

getur lika ath hvort ert að nota hw acceleration i flash


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV

Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Lagg í browser leikjum

Pósturaf Plushy » Fös 22. Mar 2013 12:46

GuðjónR skrifaði:
Xovius skrifaði:Sælir,
Nú er ég búinn að vera að spila Bloons Tower Defense 5 (besti TD leikur sem ég hef prófað þar sem maður getur haldið áfram "endalaust" btw) svoldið mikið síðustu daga og hef tekið eftir því að hann laggar svakalega þegar mikið er að gerast á skjánum. Ég fór og kíkti á cpu/ram/gpu usage og það var allt vel undir 10% svo það er pottþétt ekki það að tölvan sé ekki að ráða við þetta enda ræður hún ágætlega við leiki eins og Crysis 3 og fleiri.
Er einhver leið til að láta leikinn nýta tölvuna betur?

Specs í undirskrift + Google Chrome á windows 8


Hver er slóðin á Bloons Tower Defense 5 svo ég geti prófað?


http://ninjakiwi.com/Games/Tower-Defens ... nse-5.html

Fyrstri linkur á google ;)



Skjámynd

Höfundur
Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1578
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 56
Staða: Ótengdur

Re: Lagg í browser leikjum

Pósturaf Xovius » Fös 22. Mar 2013 16:04

belvar skrifaði:Ef þú ert að spila þennan leik í Chrome þá myndi ég gíska á að þú sért með 2 flash plugins enable-að hjá þér, pepper flash sem kemur installað með chrome og svo það sem þú hefur installað frá adobe getur séð það með því að fara í chrome://plugins/ og þar ættiru að geta disable-að "pepper flash"

Tékkaði á því og ekkert pepper flash til staðar.


kizi86 skrifaði:getur lika ath hvort ert að nota hw acceleration i flash

Það er ekki á, er sniðugra að hafa það í gangi eða?



Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2208
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 166
Staða: Ótengdur

Re: Lagg í browser leikjum

Pósturaf kizi86 » Fös 22. Mar 2013 16:38

Xovius skrifaði:
belvar skrifaði:Ef þú ert að spila þennan leik í Chrome þá myndi ég gíska á að þú sért með 2 flash plugins enable-að hjá þér, pepper flash sem kemur installað með chrome og svo það sem þú hefur installað frá adobe getur séð það með því að fara í chrome://plugins/ og þar ættiru að geta disable-að "pepper flash"

Tékkaði á því og ekkert pepper flash til staðar.


kizi86 skrifaði:getur lika ath hvort ert að nota hw acceleration i flash

Það er ekki á, er sniðugra að hafa það í gangi eða?

mæli eindregið með því ef vilt fá fulla vinnslu í flash leikjum


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV