Er hérna með Dell Inspiron Duo 1090 Fartölvu/Spjaldtölvu
Var að formatta hana , Virðist vera í eithverju bölvuðu veseni með að finna 2 drivera
Annar þeirra heitir Multimedia Controller Driver & Hitt er bara Unknown Device
Er búin að leita framm og aftur á Support siðunni hjá Dell en ég finn ekkert

Svona lýtur þetta út , eithvað sem þið getið hjálpað til ?