Síða 1 af 1

Internet "Booster"

Sent: Sun 27. Jan 2013 22:46
af Dormaster
Ég er með router hjá símanum og signalið er gott en ég fæ engan hraða max 1MB niður á góðum degi.
Sem er óþolandi að fara alltaf fram eða geta ekki horft á youtube video.

Þannig að ég var að pæla hvort að þið vissuð um einhvern góðan signal/internet "Booster"?
Ekkert price limit nema reyna halda þessu í því minnsta.

Mbkv.

Re: Internet "Booster"

Sent: Sun 27. Jan 2013 22:55
af vikingbay
Er ekki bara eitthvað að?

Re: Internet "Booster"

Sent: Sun 27. Jan 2013 22:56
af Dormaster
neei þetta hefur nefninlega verið svona lengi en lagast alltaf þegar ég fer fram, þetta var líka að gerast við litla bróður minn þegar hann var í herberginu sem ég er í núna.

Re: Internet "Booster"

Sent: Sun 27. Jan 2013 22:58
af capteinninn
Ef þú ert á borðtölvu geturðu skoðað til dæmis net yfir rafmagn, hefur virkað fínt fyrir mig hingað til

Re: Internet "Booster"

Sent: Sun 27. Jan 2013 23:11
af vikingbay
Ég myndi fara í wireless repeater :)

Hérna eru ágætar leiðbeiningar:

http://www.ehow.co.uk/how_2308651_use-r ... eater.html

Færð þér router og ferð eftir þessu, you are golden.

Re: Internet "Booster"

Sent: Sun 27. Jan 2013 23:27
af Dormaster
ég var svona að pæla í extender, eins og airport express ?

er með Macbook pro retina 15" á eftir að uppfæra undirskriftina

Re: Internet "Booster"

Sent: Sun 27. Jan 2013 23:47
af playman
Prufaðu þetta fyrst http://www.wikihow.com/Make-a-Wi-Fi-Boo ... a-Beer-Can
Kostar ekki neitt og gerir alveg fáránlega góða hluti ;)

Einnig var hack n mod með aðra útfærslu en hún tekur aðeins leingri tíma að gera.
http://hacknmod.com/hack/dirt-simple-wi ... -for-free/

Re: Internet "Booster"

Sent: Mán 28. Jan 2013 00:00
af tdog
Er þráðlaus sími, flúrlampi, örbylgjuofn nálægt? (Megatronið í örbylgjuofninum virkar á 2.4Ghz tíðnina sem WiFi notar)

Re: Internet "Booster"

Sent: Mán 28. Jan 2013 00:02
af Dormaster
tdog skrifaði:Er þráðlaus sími, flúrlampi, örbylgjuofn nálægt? (Megatronið í örbylgjuofninum virkar á 2.4Ghz tíðnina sem WiFi notar)


örbylgjuofn jáa svona á milli