Jæja strákar mig vantar snilling til að hjálpa mér með þetta!
var að frá RPi tölvuna mína eftir 12 vikur (úfff)
er að reyn að ná nettengingu í gegnum auto eth0 eins og á að gerast bara out of the box !
en hún nær ekki ip ! ég er með 5v 1A psu þannig það ætti ekki að vera vandamálið! (ætla að gera tilraun með 2A ef ég kemmst í það )
nú vantar mig eitthvern sem er svo svakalega góður í þessu að hann getur ekki annað en hjálpað mér !
þetta er svona
eth0 er á auto og með dhcp á
en hún fær ekki iptölu ! sama hvað ég fikta ( er ekkert sérstaklega góður í þessu )
öll hjálp velkomin og mikil ást í boði fyrir eitthvern sem nennir að hjálpa mér !
raspberry pi með dhcp vandamál [vantar snilling]
-
playman
- Vaktari
- Póstar: 2045
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 82
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: raspberry pi með dhcp vandamál [vantar snilling]
Prófaðu að skoða þetta hérna.
https://help.ubuntu.com/10.04/servergui ... ation.html
Dæmi
Eða
http://www.cyberciti.biz/tips/howto-ubu ... ation.html
Dæmi
https://help.ubuntu.com/10.04/servergui ... ation.html
Dæmi
Kóði: Velja allt
auto eth0
iface eth0 inet static
address 10.0.0.100
netmask 255.255.255.0
gateway 10.0.0.1Eða
http://www.cyberciti.biz/tips/howto-ubu ... ation.html
Dæmi
Kóði: Velja allt
iface eth0 inet static
address 192.168.1.100
netmask 255.255.255.0
network 192.168.1.0
broadcast 192.168.1.255
gateway 192.168.1.254CPU: Intel Core i7-14700KF Icosa Core @ 3.4GHz RAM:32GB DDR5 6000MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9
-
Jon1
Höfundur - Geek
- Póstar: 858
- Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 04:25
- Reputation: 16
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: raspberry pi með dhcp vandamál [vantar snilling]
@gRIMwORLD búin að prófa allt sem ég fann inna rspi forums nema að fara uppí 2A psu
og þarna kom í ljós að þetta var routerinn á meðan minn er ekki kominn uppí dhcp limitið og virkar rétta
búin að prófa 3 snúru 2 routera og restarta öllu oft
var eitthvað búin að láta reyna á static ip en gat ekki pingað einn hlut !
en núna er ég að hugsa hun virðist allat nota subnet mask 255.255.255.255
á meðan flesti routerar( þar á meðal minn ) nota 255.255.255.0
er þetta útaf því hún nær ekki sambandi við router eða getur þetta verið ástæðan ?
gæti ég nota ethtool til að breita subnet maskinu en samt haft eth0 auto til að ná netinu auðveldlega í gegnum router ?
og þarna kom í ljós að þetta var routerinn á meðan minn er ekki kominn uppí dhcp limitið og virkar rétta
búin að prófa 3 snúru 2 routera og restarta öllu oft
var eitthvað búin að láta reyna á static ip en gat ekki pingað einn hlut !
en núna er ég að hugsa hun virðist allat nota subnet mask 255.255.255.255
á meðan flesti routerar( þar á meðal minn ) nota 255.255.255.0
er þetta útaf því hún nær ekki sambandi við router eða getur þetta verið ástæðan ?
gæti ég nota ethtool til að breita subnet maskinu en samt haft eth0 auto til að ná netinu auðveldlega í gegnum router ?
PS5 Pro
-
gRIMwORLD
- FanBoy
- Póstar: 752
- Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
- Reputation: 50
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: raspberry pi með dhcp vandamál [vantar snilling]
Veit ekki hvernig router þú ert með en það hafa komið upp svona vandamál og þá tengt routernum en ekki út af limitinu
Note: If a Netgear router has a blank in the fourth box of the subnet mask, raspbian will interpret that as a 255, not as a '0' like Ubuntu will do. This will give you a subnet mask of 255.255.255.255 and a useless network connection. Changing the router's setting to put a '0' in the last field and reinitializing the network will fix this.
Note: If a Netgear router has a blank in the fourth box of the subnet mask, raspbian will interpret that as a 255, not as a '0' like Ubuntu will do. This will give you a subnet mask of 255.255.255.255 and a useless network connection. Changing the router's setting to put a '0' in the last field and reinitializing the network will fix this.
IBM PS/2 8086
-
Jon1
Höfundur - Geek
- Póstar: 858
- Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 04:25
- Reputation: 16
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: raspberry pi með dhcp vandamál [vantar snilling]
þakka þer þetta hljómar eins og mitt vandamál !
fyrsta sem ég geri þegar ég kemmst heim !
takk fyrir áhugan ég hendi inn update og læt ykkur vita !
fyrsta sem ég geri þegar ég kemmst heim !
takk fyrir áhugan ég hendi inn update og læt ykkur vita !
PS5 Pro
-
starionturbo
- Gúrú
- Póstar: 542
- Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
- Reputation: 8
- Staðsetning: localhost
- Staða: Ótengdur
Re: raspberry pi með dhcp vandamál [vantar snilling]
afhverju seturðu ekki bara static ip ?
ifconfig eth0 192.168.1.200 netmask 255.255.255.0 up
ifconfig eth0 192.168.1.200 netmask 255.255.255.0 up
Foobar
-
BugsyB
- 1+1=10
- Póstar: 1105
- Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
- Reputation: 16
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: raspberry pi með dhcp vandamál [vantar snilling]
ef þú setur upp openelec þá geturðu sett static ip í gegnum xbmc viðmótið sjálft undir programs - openelecsettings (minnir mig)
Símvirki.
-
gardar
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: raspberry pi með dhcp vandamál [vantar snilling]
BugsyB skrifaði:ef þú setur upp openelec þá geturðu sett static ip í gegnum xbmc viðmótið sjálft undir programs - openelecsettings (minnir mig)
Það eru nú ekki allir að nota þessar græjur undir xbmc
](./images/smilies/eusa_wall.gif)
-
Jon1
Höfundur - Geek
- Póstar: 858
- Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 04:25
- Reputation: 16
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: raspberry pi með dhcp vandamál [vantar snilling]
gardar skrifaði:BugsyB skrifaði:ef þú setur upp openelec þá geturðu sett static ip í gegnum xbmc viðmótið sjálft undir programs - openelecsettings (minnir mig)
Það eru nú ekki allir að nota þessar græjur undir xbmc
mikið rétt ætla að leika mér aðeins með þetta áður en ég set þetta bara sem mediacenter
af eitthverjum ástæðum þá hugsaði ég að dhcp fær þægilegar en static til að byrja með ?
annars reyndi ég static og fékk ekkert ping ,
PS5 Pro
-
starionturbo
- Gúrú
- Póstar: 542
- Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
- Reputation: 8
- Staðsetning: localhost
- Staða: Ótengdur
Re: raspberry pi með dhcp vandamál [vantar snilling]
Jon1 skrifaði:gardar skrifaði:BugsyB skrifaði:ef þú setur upp openelec þá geturðu sett static ip í gegnum xbmc viðmótið sjálft undir programs - openelecsettings (minnir mig)
Það eru nú ekki allir að nota þessar græjur undir xbmc
mikið rétt ætla að leika mér aðeins með þetta áður en ég set þetta bara sem mediacenter
af eitthverjum ástæðum þá hugsaði ég að dhcp fær þægilegar en static til að byrja með ?
annars reyndi ég static og fékk ekkert ping ,
Þá er eitthvað að, plöggaðu lappa í sama port og reyndu dhcp.
Foobar
-
Jon1
Höfundur - Geek
- Póstar: 858
- Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 04:25
- Reputation: 16
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: raspberry pi með dhcp vandamál [vantar snilling]
protin eru góð ! það sem virðist vera vandamálið (vona ég ) er subnetmask endar á blank á speedtouch dóta routernum mínum ekki 0 ! svo raspbian setur 255 í það í staðin fyrir 0 eins og flest önnur kerfi !
btw hvernig breiti ég subnet mask á speedtouch router ?
btw hvernig breiti ég subnet mask á speedtouch router ?
PS5 Pro
-
starionturbo
- Gúrú
- Póstar: 542
- Skráði sig: Mán 24. Des 2007 11:23
- Reputation: 8
- Staðsetning: localhost
- Staða: Ótengdur
Re: raspberry pi með dhcp vandamál [vantar snilling]
192.168.1.254
admin:admin
Home Network
Interfaces
Configure
DHCP IP address pool
Ef speedtouchinn er ekki með rétt subnet ættir þú ekki einu sinni að geta tengst honum. Just sayin.
admin:admin
Home Network
Interfaces
Configure
DHCP IP address pool
Ef speedtouchinn er ekki með rétt subnet ættir þú ekki einu sinni að geta tengst honum. Just sayin.
Foobar
-
Jon1
Höfundur - Geek
- Póstar: 858
- Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 04:25
- Reputation: 16
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: raspberry pi með dhcp vandamál [vantar snilling]
þetta er spurning um ( eftir smá leningu ) að stærri kerfi svosem windows mac os og stærri linux kerfi fylla inní blank með 0 á með raspbian fyllir inn í með 255 þannig ég ætla að taka blank dæmið út fyrir 0 þannig það er í raun sama subnet fyrir öll hin kerfin á meðan það breitir því að raspbian þarf ekki lengur að fylla inní og notar 0
ætlaði samt að þakka þér fyrir hjálpin
sorry er stundum "dónalegur" í hugsunarleysi
ætlaði samt að þakka þér fyrir hjálpin
PS5 Pro
-
Jon1
Höfundur - Geek
- Póstar: 858
- Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 04:25
- Reputation: 16
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: raspberry pi með dhcp vandamál [vantar snilling]
þetta átti að vera lesning ... en all good here now !
PS5 Pro
-
marijuana
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 349
- Skráði sig: Fim 04. Feb 2010 15:09
- Reputation: 7
- Staða: Ótengdur
Re: raspberry pi með dhcp vandamál [vantar snilling]
starionturbo skrifaði:afhverju seturðu ekki bara static ip ?
ifconfig eth0 192.168.1.200 netmask 255.255.255.0 up
þessi eina lína myndi líka aldrei virka.. ;-)
Þarft líka að setja gateway inn.
route add default gw 192.168.0.1
þá fyrst myndi netið kicka inn ...
