Síða 1 af 1
					
				Cisco Linksys EA4500 - góð kaup?
				Sent: Fös 09. Nóv 2012 12:58
				af gRIMwORLD
				Einhver hérna sem á EA4500 routerinn frá Cisco (linksys)?
Eru góð kaup í þessum grip?
http://home.cisco.com/en-eu/products/routers/ea4500 
			
					
				Re: Cisco Linksys EA4500 - góð kaup?
				Sent: Fös 09. Nóv 2012 13:01
				af emmi
				Þeir fá ágætis dóma, gætir líka skoðað Asus N66U eða AC66U og sett Merlin firmwarið á hann. 

 
			
					
				Re: Cisco Linksys EA4500 - góð kaup?
				Sent: Fös 09. Nóv 2012 13:17
				af gRIMwORLD
				Einhverjir sem selja Asus N66U hérna heima?
			 
			
					
				Re: Cisco Linksys EA4500 - góð kaup?
				Sent: Fös 09. Nóv 2012 13:21
				af emmi
				
			 
			
					
				Re: Cisco Linksys EA4500 - góð kaup?
				Sent: Fös 09. Nóv 2012 13:42
				af gRIMwORLD
				Get fengið EA4500 töluvert ódýrar hérna heima, einhver sem hefur reynslu af honum?
			 
			
					
				Re: Cisco Linksys EA4500 - góð kaup?
				Sent: Fös 09. Nóv 2012 14:19
				af hagur
				Ég hef reynslu af E4200 og hann er einfaldlega frábær.
			 
			
					
				Re: Cisco Linksys EA4500 - góð kaup?
				Sent: Fös 09. Nóv 2012 14:42
				af emmi
				Hvar fæst E4500 og hvað kostar hann?
			 
			
					
				Re: Cisco Linksys EA4500 - góð kaup?
				Sent: Fös 09. Nóv 2012 14:47
				af gRIMwORLD
				Fæst td hjá Opnum Kerfum á 39900 en ég get fengið hann í gegnum fyrirtækjaafslátt.
			 
			
					
				Re: Cisco Linksys EA4500 - góð kaup?
				Sent: Fös 09. Nóv 2012 14:51
				af emmi
				Ah. Asus'inn er með 600MHz CPU og 256MB RAM. Veistu spekkana á þessum? E4200 er með 480MHz CPU og 64MB RAM.
			 
			
					
				Re: Cisco Linksys EA4500 - góð kaup?
				Sent: Fös 09. Nóv 2012 16:51
				af codec
				emmi skrifaði:Ah. Asus'inn er með 600MHz CPU og 256MB RAM. Veistu spekkana á þessum? E4200 er með 480MHz CPU og 64MB RAM.
E4200 held ég að sé til í v2 og er þá með 1.2 GHz cpu og 128 MB ram + 128 flash minni.
 
			
					
				Re: Cisco Linksys EA4500 - góð kaup?
				Sent: Fös 09. Nóv 2012 17:05
				af gRIMwORLD
				Það virðist líka vera að EA4500 sé með sama hardware spec og E4200 v2 þeas 1200mhz og 128mb
			 
			
					
				Re: Cisco Linksys EA4500 - góð kaup?
				Sent: Fös 16. Nóv 2012 01:15
				af gRIMwORLD
				Kominn með EA4500 í hendurnar, tók smá tíma að átta sig á configinu og hvernig þessi router hagar sér. En þetta er 5-10 földun á hraðanum á þráðlausa netinu. Var að flytja skrár af server yfir á laptop á ca 1-1,9MB/s á gamla sendinum en er að ná alveg 10-14MB/s með þessum nýja. 
Nú laggar ekki lengur að spila video af þráðlausa 

 
			
					
				Re: Cisco Linksys EA4500 - góð kaup?
				Sent: Fös 16. Nóv 2012 06:01
				af Minuz1
				Ef þið hafið einhverjar áhyggjur á GSM möstrum, rafsegulbylgjum eða einhverju álíka, þá mæli ég eindregið á móti því að þið notið 450 Mbps þráðlaust netkerfi heim hjá ykkur.
			 
			
					
				Re: Cisco Linksys EA4500 - góð kaup?
				Sent: Fös 16. Nóv 2012 08:06
				af AntiTrust
				Minuz1 skrifaði:Ef þið hafið einhverjar áhyggjur á GSM möstrum, rafsegulbylgjum eða einhverju álíka, þá mæli ég eindregið á móti því að þið notið 450 Mbps þráðlaust netkerfi heim hjá ykkur.
Þú ert þá væntanlega að vísa í 5Ghz bandið frekar en hraðann, svona til að koma í veg fyrir misskilning.
 
			
					
				Re: Cisco Linksys EA4500 - góð kaup?
				Sent: Fös 16. Nóv 2012 09:44
				af gRIMwORLD
				GSM möstur nálægt byggð eru ekki jafn skaðleg og GSM sími við eyrað sem er með lélegt signal.
http://en.wikipedia.org/wiki/Mobile_pho ... and_health--> Health hazards of base stations