Síða 1 af 1
					
				Vefsíða á Facebook
				Sent: Þri 06. Nóv 2012 22:49
				af jardel
				Ég gerði vefsíðu í frontpage en nú þarf ég setja þessa síðu á facebook.
Veit einhver hvernig það er gert ?
			 
			
					
				Re: Vefsíða á Facebook
				Sent: Þri 06. Nóv 2012 23:11
				af tdog
				Það er ekki hægt.
			 
			
					
				Re: Vefsíða á Facebook
				Sent: Þri 06. Nóv 2012 23:17
				af worghal
				er frontpage enþá til?  

 
			
					
				Re: Vefsíða á Facebook
				Sent: Þri 06. Nóv 2012 23:22
				af coldcut
				
			 
			
					
				Re: Vefsíða á Facebook
				Sent: Mið 07. Nóv 2012 00:48
				af Gúrú
				Þú finnur vefhýsingu, setur html{?} skjalið á vefhýsinguna, notar slóðina sem þú færð uppgefna og afritar hana á Facebook.
Það er engin leið til að "láta vefsíðu" á Facebook.
			 
			
					
				Re: Vefsíða á Facebook
				Sent: Mið 07. Nóv 2012 08:01
				af hagur
				jardel skrifaði:Ég gerði vefsíðu í frontpage en nú þarf ég setja þessa síðu á facebook.
Veit einhver hvernig það er gert ?
Þú þarft að hýsa síðuna sjálfur einhverstaðar, svo geturðu búið til "App" á facebook sem opnar síðuna þína í iframe.
 
			
					
				Re: Vefsíða á Facebook
				Sent: Mið 07. Nóv 2012 10:55
				af jardel
				Takk hagur það var þetta sem ég þurfti að vita.
			 
			
					
				Re: Vefsíða á Facebook
				Sent: Mið 07. Nóv 2012 11:13
				af Talmir
				Athyglisvert. Bara af forvitni, en af hverju ertu að nota frekar lélegt microsoft tól frá 2003 til að búa til heimasíðu? (frontpage semsagt). Ekkert að dæma, bara forvitinn.