Net drop


Höfundur
Xen0litH
Fiktari
Póstar: 88
Skráði sig: Lau 12. Jún 2004 21:17
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Net drop

Pósturaf Xen0litH » Sun 07. Okt 2012 12:47

Setti upp Windows 7 Ultimate í gær, gekk eins og í sögu. Var áður með Vista þar sem engin net-vandamál áttu sér stað.

Er með þráðlaust net frá Hringdu og routerinn er ekki langt frá tölvunni, fullt signal. Hinsvegar er eins og það hægist alltaf nægilega mikið á tengingunni þannig að hún hendi mér útaf serverum (i.e. Eve online og ts3), en samt sýnir tölvan ennþá að ég sé tengdur.

Event logger segir að Name resolution for the name "teamspeakserver" timed out after none of the configured DNS servers responded.

Netið virðist haldast inni á meðan, en þetta "drop" er alveg að gera mig geðveikann. Hef stoppað Computer Browser á þessarri og hinum tölvunum sem eru á netinu, virðist ekki hafa verið vandamálið.



Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Net drop

Pósturaf Oak » Sun 07. Okt 2012 14:09

Sami router notaður?


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64


Höfundur
Xen0litH
Fiktari
Póstar: 88
Skráði sig: Lau 12. Jún 2004 21:17
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Net drop

Pósturaf Xen0litH » Sun 07. Okt 2012 14:44

Já, sami router.



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Net drop

Pósturaf tdog » Sun 07. Okt 2012 17:05

Að öllum líkindum DNS vandamál í tölvunni þinni.