Síða 1 af 1
					
				Ekkert erlent netsamband hjá Vodafone.
				Sent: Sun 30. Sep 2012 23:28
				af Frost
				Kvöldið. Ég er hjá Vodafone og kemst ekki á neinar erlendar síður. Eru einhverjir aðrir að lenda í þessu líka?
			 
			
					
				Re: Ekkert erlent netsamband hjá Vodafone.
				Sent: Sun 30. Sep 2012 23:32
				af AciD_RaiN
				Er ekki búið að cappa þig bara??
			 
			
					
				Re: Ekkert erlent netsamband hjá Vodafone.
				Sent: Sun 30. Sep 2012 23:33
				af AntiTrust
				Erlenda í fínu lagi hjá mér. Örugglega bara búið að cappa þig, aflyftist eftir 37mín.
			 
			
					
				Re: Ekkert erlent netsamband hjá Vodafone.
				Sent: Sun 30. Sep 2012 23:54
				af Frost
				Er ekki cappaður, er 4gb undir hámarkinu.
			 
			
					
				Re: Ekkert erlent netsamband hjá Vodafone.
				Sent: Mán 01. Okt 2012 00:46
				af GrimurD
				Virkar fínt hjá mér. Búinn að prufa að flusha dns?
			 
			
					
				Re: Ekkert erlent netsamband hjá Vodafone.
				Sent: Mán 01. Okt 2012 00:54
				af Frost
				Get ekki google-að það þannig einhver má endilega segja mér hvernig ég geri það 

 
			
					
				Re: Ekkert erlent netsamband hjá Vodafone.
				Sent: Mán 01. Okt 2012 00:55
				af GrimurD
				Í windows opnar þú command prompt og skrifar ipconfig /flushdns
			 
			
					
				Re: Ekkert erlent netsamband hjá Vodafone.
				Sent: Mán 01. Okt 2012 01:18
				af Frost
				Heyrðu þetta virðist vera að koma inn hægt og rólega, er byrjaður að geta loadað facebook á nokkrum mínútum og horft á stutt youtube myndbönd.
			 
			
					
				Re: Ekkert erlent netsamband hjá Vodafone.
				Sent: Mán 01. Okt 2012 09:13
				af Akumo
				Þá hefuru einfaldlega verið cappaður, var allavega fínt hér.
			 
			
					
				Re: Ekkert erlent netsamband hjá Vodafone.
				Sent: Mán 01. Okt 2012 12:49
				af Frantic
				Vodafone != Hringdu 

 
			
					
				Re: Ekkert erlent netsamband hjá Vodafone.
				Sent: Mán 01. Okt 2012 13:16
				af Xovius
				Ég var cappaður (er hjá símanum) og það hvarf akkurat klukkan 00:00 í nótt
			 
			
					
				Re: Ekkert erlent netsamband hjá Vodafone.
				Sent: Mán 01. Okt 2012 14:44
				af Frost
				Finnst samt skrítið að þeir skyldur cappa mig, 4gb undir gagnamagni, hraði eins og hann er vanalega en komst bara ekki á neitt erlent 

 Trúi því engan vegin að ég hafi verið cappaður.
 
			
					
				Re: Ekkert erlent netsamband hjá Vodafone.
				Sent: Mán 01. Okt 2012 15:09
				af Frantic
				Síminn hjá vodafone er 1414.
Mæli með að tala við þá ef þú vilt fá nákvæma útskýringu á vandamálinu.
Eina sem við getum gert er að gíska.
			 
			
					
				Re: Ekkert erlent netsamband hjá Vodafone.
				Sent: Mán 01. Okt 2012 17:03
				af Frost
				JoiKulp skrifaði:Síminn hjá vodafone er 1414.
Mæli með að tala við þá ef þú vilt fá nákvæma útskýringu á vandamálinu.
Eina sem við getum gert er að gíska.
Jájá bara þegar ég tók eftir þessu var lokað fyrir símann hjá þeim.
 
			
					
				Re: Ekkert erlent netsamband hjá Vodafone.
				Sent: Mán 01. Okt 2012 17:54
				af J1nX
				"Vinsamlega athugið að þessar tölur uppfærast ekki í rauntíma og liðið getur nokkur tími þar til notað gagnamagn uppfærist hér á síðunni." - af gagnamagnssíðu vodafone
			 
			
					
				Re: Ekkert erlent netsamband hjá Vodafone.
				Sent: Mán 01. Okt 2012 18:03
				af Frost
				J1nX skrifaði:"Vinsamlega athugið að þessar tölur uppfærast ekki í rauntíma og liðið getur nokkur tími þar til notað gagnamagn uppfærist hér á síðunni." - af gagnamagnssíðu vodafone
Ég er búinn að vera vel undir í marga daga, ekkert downloadað erlent, voða lítið að nota erlenda netið þannig ég er alveg 100% viss að ég var ekki cappaður. Ég kíki oft á dag inná gagnamagnssíðuna og er með gadget á desktop sem sýnir hvað ég á mikið eftir.
Er frekar viss að facebook, smá youtube ráp taki ekki 4gb á einum degi.
En þetta er komið í lag núna þannig það má alveg loka þessari umræðu.