Síða 1 af 1
					
				2 folder sem eru Program files í Windows 7
				Sent: Sun 19. Ágú 2012 16:49
				af frikki1974
				Ég hef 2 foldera sem eru Program Files en annar heitir Program files (86) en hinn bara Program Files.
Veit einhver afhverju þetta er svona? en þetta er ekki svona í XP
			 
			
					
				Re: 2 foldram files í Windows 7er sem eru Prog
				Sent: Sun 19. Ágú 2012 16:54
				af Victordp
				Program files mappan er 64-bit forrit, en Program files (86) eru 32-bit forrit.
			 
			
					
				Re: 2 foldram files í Windows 7er sem eru Prog
				Sent: Sun 19. Ágú 2012 16:59
				af frikki1974
				Victordp skrifaði:Program files mappan er 64-bit forrit, en Program files (86) eru 32-bit forrit.
...en ég er með Windows 7 Ultimate...en af hverju er þá Program files (86) 32-bit þarna?
 
			
					
				Re: 2 folder sem eru Program files í Windows 7
				Sent: Sun 19. Ágú 2012 17:00
				af Orri
				Því ekki öll forrit eru 64 bit..
			 
			
					
				Re: 2 folder sem eru Program files í Windows 7
				Sent: Sun 19. Ágú 2012 17:01
				af bulldog
				af því að windows 7 sem er 64 bita keyrir líka 32 bita forrit.
			 
			
					
				Re: 2 folder sem eru Program files í Windows 7
				Sent: Sun 19. Ágú 2012 17:03
				af frikki1974
				bulldog skrifaði:af því að windows 7 sem er 64 bita keyrir líka 32 bita forrit.
Ok ég skil þannig að þetta er svona hjá flestum sem hafa Windows 7 64?
 
			
					
				Re: 2 folder sem eru Program files í Windows 7
				Sent: Sun 19. Ágú 2012 17:06
				af bAZik
				frikki1974 skrifaði:bulldog skrifaði:af því að windows 7 sem er 64 bita keyrir líka 32 bita forrit.
Ok ég skil þannig að þetta er svona hjá flestum sem hafa Windows 7 64?
 
Nei. Öllum.
 
			
					
				Re: 2 folder sem eru Program files í Windows 7
				Sent: Sun 19. Ágú 2012 17:07
				af frikki1974
				bAZik skrifaði:frikki1974 skrifaði:bulldog skrifaði:af því að windows 7 sem er 64 bita keyrir líka 32 bita forrit.
Ok ég skil þannig að þetta er svona hjá flestum sem hafa Windows 7 64?
 
Nei. Öllum.
 
Ok takk 

 
			
					
				Re: 2 folder sem eru Program files í Windows 7
				Sent: Sun 19. Ágú 2012 17:33
				af rango
				Smá offtopic hérna...
Avatarinn þinn er spot-on  
 
 Friður 

 
			
					
				Re: 2 folder sem eru Program files í Windows 7
				Sent: Sun 19. Ágú 2012 18:25
				af frikki1974
				rango skrifaði:Smá offtopic hérna...
Avatarinn þinn er spot-on  
 
 Friður 

 
Suddalega flott stelpa 
 
 