Síða 1 af 1
					
				Litríkir kassar í Chrome
				Sent: Sun 19. Ágú 2012 15:36
				af Hargo
				Hefur einhver ykkar lent í þessu?
Ég fæ þetta af og til þegar ég er að smella á milli tabs í Chrome. Þá eru sumar vefsíður orðnar að litríkum kössum. Hef ekki lent í þessu með neinn annan browser. Virðist ekki heldur verið bundið við einhverjar ákveðnar vefsíður.

 
			
					
				Re: Litríkir kassar í Chrome
				Sent: Sun 19. Ágú 2012 15:45
				af Gúrú
				Hvaða Extensions ertu með ef einhver?
			 
			
					
				Re: Litríkir kassar í Chrome
				Sent: Sun 19. Ágú 2012 15:48
				af GuðjónR
				Já og hvaða version af Chrome ertu með?
Og ertu búinn að empty cache nýlega?
			 
			
					
				Re: Litríkir kassar í Chrome
				Sent: Sun 19. Ágú 2012 16:28
				af Hargo
				Er búinn að empty-a cache. Þegar þessir kassar birtast er yfirleitt nóg að skrolla nokkrum sinnum á síðunni og þá hverfa þeir.
Extensions:
Website Logon 1.0
TrueSuite Website Logon Extension.

 
			
					
				Re: Litríkir kassar í Chrome
				Sent: Sun 19. Ágú 2012 16:32
				af Gúrú
				Er þetta mögulega bundið við vefsíður þar sem að Simple Pass loggar þig inn?
			 
			
					
				Re: Litríkir kassar í Chrome
				Sent: Sun 19. Ágú 2012 16:46
				af Hargo
				Ég er reyndar ekkert að nota þetta Simple Pass, ætla samt að prófa að henda því út.
			 
			
					
				Re: Litríkir kassar í Chrome
				Sent: Sun 19. Ágú 2012 17:08
				af ponzer
				Hef rekið mig á þetta nýlega - þetta er ekki bundið síðum hjá mér og ég er ekki að nota nein extensions
			 
			
					
				Re: Litríkir kassar í Chrome
				Sent: Sun 19. Ágú 2012 17:12
				af bAZik
				Getur prófað að eyða Chrome og setja upp aftur.
			 
			
					
				Re: Litríkir kassar í Chrome
				Sent: Sun 19. Ágú 2012 19:34
				af Leviathan
				Chrome virðist bara "duga" í 2-3 mánuði eftir fresh install. Undantekningarlaust held ég að browserinn hafi farið í fokk á einhvern hátt hjá mér, eftir einhverja notkun.
			 
			
					
				Re: Litríkir kassar í Chrome
				Sent: Sun 19. Ágú 2012 19:40
				af johnnyb
				þetta tengist flash og skjákorti
			 
			
					
				Re: Litríkir kassar í Chrome
				Sent: Sun 19. Ágú 2012 19:59
				af Pandemic
				Athugaðu hvort þú sért með zoom í 100%?
			 
			
					
				Re: Litríkir kassar í Chrome
				Sent: Þri 21. Ágú 2012 17:39
				af Hargo
				Hef ekki orðið var við þetta eftir að ég hendi út þessari Simple Pass viðbót. Virðist hafa leyst vandamálið.