Sambandi við hraða á neti
				Sent: Mið 04. Júl 2012 23:19
				af Vignirorn13
				Ég er með þráðlaust net í tölvunni minni og það er svo hægt og tölvan er allveg nokkrum herbergjum frá rádernum og hvað get ég get til að láta það vera hraðara og ná betra sambandi ? er eitthvað svona að virka ? :http://www.tolvutek.is/vara/trendnet-tew-637ap-wifi300-easy-n-upgrader .... bara tengja þetta beint í ráderinn og svo áleiðis að herberginu og í tölvunna er hægt að bein-tengja með lan-snúru úr þessu eða bara þráðlaust ?   ? 

 Væri flott ef þið gætuð komið með sniðugar hugmyndir 

 
			
				Re: Sambandi við hraða á neti
				Sent: Fös 06. Júl 2012 14:01
				af Skari
				Gætir athugað encryption á þràðlausa netinu.. Skilst að ef það er encryptað sem WEP þá er þráðlausa netið á g-staðli um en ef þú encryptar þetta sem WPSK eða álíka því, þá er netið á n-staðlinum sem nær lengra og meiri hraði
Sent from my LG-P500 using Tapatalk 2
			 
			
				Re: Sambandi við hraða á neti
				Sent: Fös 06. Júl 2012 14:25
				af Gúrú
				Hvaða router ertu með?
			 
			
				Re: Sambandi við hraða á neti
				Sent: Sun 08. Júl 2012 14:43
				af dorg
				Vignirorn13 skrifaði:Ég er með þráðlaust net í tölvunni minni og það er svo hægt og tölvan er allveg nokkrum herbergjum frá rádernum og hvað get ég get til að láta það vera hraðara og ná betra sambandi ? er eitthvað svona að virka ? :http://www.tolvutek.is/vara/trendnet-tew-637ap-wifi300-easy-n-upgrader .... bara tengja þetta beint í ráderinn og svo áleiðis að herberginu og í tölvunna er hægt að bein-tengja með lan-snúru úr þessu eða bara þráðlaust ?   ? 

 Væri flott ef þið gætuð komið með sniðugar hugmyndir 

 
Hugsanlega er besti kosturinn þráðlaus repeater.
Sem dæmi: 
http://www.computer.is/vorur/6538/ 
			
				Re: Sambandi við hraða á neti
				Sent: Þri 04. Sep 2012 23:18
				af Vignirorn13