Tveir routerar í sitthvoru herberginu á sömu tengingu?
Sent: Mán 02. Júl 2012 00:26
				
				sælir.  
Er með router í einu herbergi en þarf tengingu í annað herbergi í sömu íbúð. er búinn að reyna wifi en signal ömurlegt á þessum hvíta tal router.
get ég tengt annan router á símainntakið í hinu herberginu og notað hann þar eins og hinn routerinn?
			Er með router í einu herbergi en þarf tengingu í annað herbergi í sömu íbúð. er búinn að reyna wifi en signal ömurlegt á þessum hvíta tal router.
get ég tengt annan router á símainntakið í hinu herberginu og notað hann þar eins og hinn routerinn?


