Síða 1 af 1
					
				Nota SRX200 sem access point?
				Sent: Fös 22. Jún 2012 12:29
				af playman
				Sælir vaktarar.
Ég er með hérna SRX200 frá linksys og ætlaði mér að nota hann sem þráðlausan púnkt.
Model WAG54GX2
Þetta er eini þráðlausi sendirinn hérna.
Það sem að ég er búin að gera.
Slökkva á DHCP servernum.
setja inn fastar Ippur.
breyta access password
Breyta nafninu á routernum.
Það sem að ég fæ bara núna á símanum er "optaining IP adress..." og næ ekki að teingjast.
Er eithvað sem ég er að gera vitlaust eða eithvað sem ég er að gleyma?
Öll hjálp vel þeginn.
			 
			
					
				Re: Nota SRX200 sem access point?
				Sent: Mán 25. Jún 2012 09:07
				af playman
				Einginn?
			 
			
					
				Re: Nota SRX200 sem access point?
				Sent: Mán 25. Jún 2012 09:50
				af methylman
				Geturðu sett inn fasta IP tölu á símann í sama neti og Linksysinn notar
			 
			
					
				Re: Nota SRX200 sem access point?
				Sent: Mán 25. Jún 2012 10:07
				af playman
				methylman skrifaði:Geturðu sett inn fasta IP tölu á símann í sama neti og Linksysinn notar
Hmm nei, fæ bara upp nafnið á sendinum og svo get ég bara sett in passwordið.
 
			
					
				Re: Nota SRX200 sem access point?
				Sent: Mán 25. Jún 2012 10:27
				af methylman
				playman skrifaði:methylman skrifaði:Geturðu sett inn fasta IP tölu á símann í sama neti og Linksysinn notar
Hmm nei, fæ bara upp nafnið á sendinum og svo get ég bara sett in passwordið.
 
Stilltu Wireless Access þannig að Þráðlausa kerfið noti  DHCP  
http://en.wikipedia.org/wiki/Dynamic_Ho ... n_Protocol  þá á sím inn að fá úthlutuðu IP fangi frá routernum þá ert þú kominn einu skrefi lengra jafnvel á leiðarenda
 
			
					
				Re: Nota SRX200 sem access point?
				Sent: Mán 25. Jún 2012 10:56
				af playman
				gerði það og þá komst ég inná routerinn/AP, en get ekkert gert á netinu, hljómar svipað og það vanti DNS
samt er ég með primary DNS 8.8.8.8
PS.
Bara svo að það fari ekki á milli mála þá er routerinn/AP ekki tengdur í símasnúru heldur er hann tengdur ethernet, sem er svo tengt ClearOs servernum.
			 
			
					
				Re: Nota SRX200 sem access point?
				Sent: Mán 25. Jún 2012 11:48
				af methylman
				playman skrifaði:gerði það og þá komst ég inná routerinn/AP, en get ekkert gert á netinu, hljómar svipað og það vanti DNS
samt er ég með primary DNS 8.8.8.8
PS.
Bara svo að það fari ekki á milli mála þá er routerinn/AP ekki tengdur í símasnúru heldur er hann tengdur ethernet, sem er svo tengt ClearOs servernum.
Primary DNS verður þá Routerinn sem er gateway hjá þér,  og stilltu hann til þess að áframsenda DNS til hins,  þá ættir þú að vera góður  

 
			
					
				Re: Nota SRX200 sem access point?
				Sent: Mán 25. Jún 2012 12:55
				af playman
				methylman skrifaði:Primary DNS verður þá Routerinn sem er gateway hjá þér,  og stilltu hann til þess að áframsenda DNS til hins,  þá ættir þú að vera góður  

 
Hmm ok er ekki alveg að finna hvar sú stilling er í servernum.
BTW routerin/AP tengist í switch sem svo tengist í serverin, getur það skemt fyrir?
Áhvað að teikna smá mynd af settupinu.
 
			
					
				Re: Nota SRX200 sem access point?
				Sent: Mán 25. Jún 2012 13:02
				af methylman
				Settu serverinn á Switchinn eins og vinnuvélaranar  ég er með það þannig Router beint í Switch  Serverinn er ekki að senda allt í gegn Eða Server beint í router eins og þú ert með og switch beint í router líka ef þú hefur port í það
			 
			
					
				Re: Nota SRX200 sem access point?
				Sent: Mán 25. Jún 2012 13:26
				af playman
				Ég byðst innilegrar afsökunar á þessu, er greinilega ekki með heilan í lagi í dag.
ClearOs serverin var settur upp fyrir laungu vegna þess að þáverandi router vildi ekki vinna með switchinum, það var ekki vitað
afhverju en lausnin þá var að henda bara up gateway/server til að servica vinnuvélarnar. (var ekki byrjaður að vinna hér þá)
Núna erum við komin með nýan router og hann virðist vinna með switchinum, en þá er annað "vandamál" IP er 10.10.56.1
á þeim router, og AP er 192.168.1.1.
Ég teingdi mína vél og AP beint í switch en ég kemst ekkert inná AP núna, væntanlega vegna þess að hann er á öðru neti.
(er með 2 eins switcha)
Uppfrærði myndina með IPum
EDIT: AP er kominn á 10.10.56.253 ekkert connection en.
EDIT2: Allt virkar núna, eftir að ég setti "Obtain an IP Address Automatically" Kærar Þakkir fyrir aðstoðina methylman
			 
			
					
				Re: Nota SRX200 sem access point?
				Sent: Mán 25. Jún 2012 13:48
				af methylman
				Ekki nota IP adress 192.168.1.1 á AP    getur þú ekki fest ip address 192.168.1.222 t.d. á interface ið sem þú notar til þess að tengjast switch þá eru öll tæki á sama neti 192.168.1.1 er gateway IP tala
			 
			
					
				Re: Nota SRX200 sem access point?
				Sent: Mán 25. Jún 2012 14:00
				af playman
				methylman skrifaði:Ekki nota IP adress 192.168.1.1 á AP    getur þú ekki fest ip address 192.168.1.222 t.d. á interface ið sem þú notar til þess að tengjast switch þá eru öll tæki á sama neti 192.168.1.1 er gateway IP tala
Já ég vissi að 192.168.1.1 og 192.168.1.254 eru 2 tölur sem eru ætlaðar gateway's, en það sem ruglaði mig var
að ég leit á AP sem gateway og setti 192.168.1.1 á hann. 
 
 En maður er allaveganna orðin reynsluni ríkari  

 
			
					
				Re: Nota SRX200 sem access point?
				Sent: Mán 25. Jún 2012 14:30
				af methylman
				Hvert á ég að senda reikninginn ?  fyrst þú ert orðinn svona ríkur  

 
			
					
				Re: Nota SRX200 sem access point?
				Sent: Mán 25. Jún 2012 15:07
				af playman
				methylman skrifaði:Hvert á ég að senda reikninginn ?  fyrst þú ert orðinn svona ríkur  

 
Þú hringir bara í reynslu bankann, þeir eru með allar upplísingar sem þú þarft  

 
			
					
				Re: Nota SRX200 sem access point?
				Sent: Mán 25. Jún 2012 15:11
				af methylman
				playman skrifaði:methylman skrifaði:Hvert á ég að senda reikninginn ?  fyrst þú ert orðinn svona ríkur  

 
Þú hringir bara í reynslu bankann, þeir eru með allar upplísingar sem þú þarft  

 
Góður   
