Síða 1 af 1
					
				Vantar forrit fyrir windows til að búa til auglýsingar
				Sent: Mán 11. Jún 2012 00:13
				af jardel
				Mig vantar forrit fyrir windows til að setja upp auglýsingar. Ég hef verið að nota word en mig finnst það ekki virka nógu vel.
Það sem ég er að gera er að setja myndir og texta inn á spjald.
Væri flott að geta vistað auglýsinguna sem jpg mynd án þess að þurfa að taka screenshot vil helst ekki nota photoshop
Ef einhver hérna gæti bent mér á forrit væri ég mjög ánægður :-)
			 
			
					
				Re: Vantar forrit fyrir windows til að búa til auglýsingar
				Sent: Mán 11. Jún 2012 00:23
				af Daz
				Microsoft publisher 
paint.net 
Open/Libre office?
edit: stupid url tagg að ekki virka með íslenskum stöfum!!
 
			
					
				Re: Vantar forrit fyrir windows til að búa til auglýsingar
				Sent: Mán 11. Jún 2012 00:29
				af Gúrú
				Aldrei nota jpeg er fín þumalputtaregla.  
 
 Png er yfirburða staðallinn í lang, lang flestum aðstæðum.
 
			 
			
					
				Re: Vantar forrit fyrir windows til að búa til auglýsingar
				Sent: Mán 11. Jún 2012 00:50
				af skoffin
				
			 
			
					
				Re: Vantar forrit fyrir windows til að búa til auglýsingar
				Sent: Mán 11. Jún 2012 01:22
				af lifeformes
				Ég held að InDesign frá Adobe sé helv.... öflugt forrit til auglýsinga gerðar og þar fram eftir götunum getur sótt trial útgáfu hjá þeim og prufað hana.
http://www.adobe.com/products/indesign.html 
			
					
				Re: Vantar forrit fyrir windows til að búa til auglýsingar
				Sent: Mán 11. Jún 2012 01:26
				af jardel
				Ég þakka innilega fyrir svörin
			 
			
					
				Re: Vantar forrit fyrir windows til að búa til auglýsingar
				Sent: Mán 11. Jún 2012 09:18
				af upg8
				Ég mæli með þessu forriti, frjálst og ókeypis desktop publishing:
http://www.scribus.net/canvas/ScribusOg ef þú vilt gera flottar vektormyndir þá er þetta einnig frjálst og ókeypis forrit.
http://inkscape.org/ 
			
					
				Re: Vantar forrit fyrir windows til að búa til auglýsingar
				Sent: Mán 11. Jún 2012 09:22
				af ManiO
				
			 
			
					
				Re: Vantar forrit fyrir windows til að búa til auglýsingar
				Sent: Mán 11. Jún 2012 15:42
				af Olli
				Photoshop?
			 
			
					
				Re: Vantar forrit fyrir windows til að búa til auglýsingar
				Sent: Mán 11. Jún 2012 15:45
				af Gúrú
				Olli skrifaði:Photoshop?
OP skrifaði:vil helst ekki nota photoshop
 
			
					
				Re: Vantar forrit fyrir windows til að búa til auglýsingar
				Sent: Mán 11. Jún 2012 16:00
				af gardar
				ég er ánægður með fjolda uppástungna á opnum hugbúnaði í þessum þræði 
