Síða 1 af 1
					
				vantar almennilegan converter
				Sent: Lau 12. Maí 2012 22:12
				af J1nX
				Sælir.. vitiði um eitthvern almennilegan frían converter sem breytir fælum úr mp4 yfir í avi ? 

 
			
					
				Re: vantar almennilegan converter
				Sent: Lau 12. Maí 2012 22:14
				af DJOli
				Rosalega fá tól sem breyta úr (insert format here) í (insert format here) á smekklegan hátt, og enn færri sem virka til að gera það frítt.
Persónulega þá hef ég yfirleitt kíkt á síðuna hjá "jóni frænda" og fengið þar að sækja OJOsoft Total Video Converter.
Hinsvegar þegar kemur að því að converta úr mkv í (insert format here) þá flækjast málin örlítið.
			 
			
					
				Re: vantar almennilegan converter
				Sent: Lau 12. Maí 2012 22:18
				af ORION
				DJOli skrifaði:Rosalega fá tól sem breyta úr (insert format here) í (insert format here) á smekklegan hátt, og enn færri sem virka til að gera það frítt.
Persónulega þá ef ég yfirleitt kíkt á síðuna hjá "jóni frænda" og fengið þar að sækja OJOsoft Total Video Converter.
Hinsvegar þegar kemur að því að converta úr mkv í (insert format here) þá flækjast málin örlítið.
Er enn að reyna átta mig á því hvað ég var að lesa
 https://www.google.com/search?btnG=1&pw ... atebay.org
https://www.google.com/search?btnG=1&pw ... atebay.orgHey ég er bara að linka á google... *Move on nothing to see* 

 
			
					
				Re: vantar almennilegan converter
				Sent: Lau 12. Maí 2012 22:20
				af DJOli
				
			 
			
					
				Re: vantar almennilegan converter
				Sent: Lau 12. Maí 2012 22:23
				af dori
				ffmpeg, það er til útgáfa af því fyrir Windows sem heitir "Super Video Converter"
En mundu, rusl inn, rusl út. Það er líka alltaf lossy þegar þú breytir svona milli formatta.
			 
			
					
				Re: vantar almennilegan converter
				Sent: Sun 13. Maí 2012 01:17
				af AciD_RaiN
				Veit ekki hvort það sé frítt en ég notaði alltaf AVS video converter og svo prófaði ég einhverntíman Total video converter minnir mig að það heiti og það virkaði fínt líka...