Mac og NTFS
Sent: Fös 20. Apr 2012 12:29
				
				Einhverra hluta vegna eru margir sem ég þekki komnir með Mac og ég fæ ansi oft þessa spurningu "af hverju virkar ekki flakkarinn minn á makkan!?" . 
Langar að fá á hreint hvort það sé hægt að fá bæði les og skrif möguleika þegar NTFS flakkari er tengdur við Mac.
Einu sinni benti ég fólki alltaf bara á NTFS-3G og spáði ekkert í því meir, en síðast þegar ég vissi þá var það forrit komið í eitthvað rugl...
Hvernig eruð þið að gera þetta?
			Langar að fá á hreint hvort það sé hægt að fá bæði les og skrif möguleika þegar NTFS flakkari er tengdur við Mac.
Einu sinni benti ég fólki alltaf bara á NTFS-3G og spáði ekkert í því meir, en síðast þegar ég vissi þá var það forrit komið í eitthvað rugl...
Hvernig eruð þið að gera þetta?