Spila fjóra mismunandi sourca í einu


Höfundur
DanniFreyr
Fiktari
Póstar: 56
Skráði sig: Mið 20. Apr 2011 00:14
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Spila fjóra mismunandi sourca í einu

Pósturaf DanniFreyr » Lau 14. Apr 2012 14:15

Viet einhver um forrit til að spila fjóra mismunandi sourca í einu í gegnum fjögur hljóðkort ? Það er að segja spilað einn playlist á einu hljóðkorti annan playlist á örðu og svo kannski internet útvarp gegnum hin tvö ?
Veit að þetta er svolítið illa útskýrt en ef einhver veit um eitthvað til þess að geta gert þetta please tell.




SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Spila fjóra mismunandi sourca í einu

Pósturaf SteiniP » Lau 14. Apr 2012 14:23

Fyrir windows þá?

Það er margir tónlistarspilarar sem leyfa þér að velja hvaða hljóðkort er notað, t.d. foobar2000
Þú getur installað honum 4 sinnum í "portable mode" í 4 mismunandi möppur og keyrt þannig 4 instance af honum með mismunandi stillingum.

Þekki enga þægilegri lausn í þetta.




Höfundur
DanniFreyr
Fiktari
Póstar: 56
Skráði sig: Mið 20. Apr 2011 00:14
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Spila fjóra mismunandi sourca í einu

Pósturaf DanniFreyr » Lau 14. Apr 2012 14:39

Takk kærlega SteiniP einmitt sem ég var að leita að :)