Síða 1 af 1
					
				Skylduáhorf fyrir þá sem ekki þekkja linux
				Sent: Mið 04. Apr 2012 18:41
				af gardar
				
			 
			
					
				Re: Skylduáhorf fyrir þá sem ekki þekkja linux
				Sent: Mið 04. Apr 2012 18:54
				af vesi
				spurning að fara lesa þennan kassa af Linux blöðum sem ég eignaðist einhvernveginn...  

 
			
					
				Re: Skylduáhorf fyrir þá sem ekki þekkja linux
				Sent: Mið 04. Apr 2012 18:55
				af AciD_RaiN
				Töff myndband... Ég las einu sinni megnið af The linux bible 2010 og komst einmitt að einhverju svipuðu eins og að NASA og CIA nota eingöngu linux based software eins og mars roverinn er keyrður af linux t.d. 

 
			
					
				Re: Skylduáhorf fyrir þá sem ekki þekkja linux
				Sent: Mið 04. Apr 2012 19:01
				af axyne
				Skemmtileg, vissi ekki að android væri linux based.
			 
			
					
				Re: Skylduáhorf fyrir þá sem ekki þekkja linux
				Sent: Mið 04. Apr 2012 21:24
				af kubbur
				axyne skrifaði:Skemmtileg, vissi ekki að android væri linux based.
android er  linux kjarni með java based gui
 
			
					
				Re: Skylduáhorf fyrir þá sem ekki þekkja linux
				Sent: Mið 04. Apr 2012 22:22
				af Pandemic
				AciD_RaiN skrifaði:Töff myndband... Ég las einu sinni megnið af The linux bible 2010 og komst einmitt að einhverju svipuðu eins og að NASA og CIA nota eingöngu linux based software eins og mars roverinn er keyrður af linux t.d. 

 
Nasa keyrir allt mission critial dótið á Real time operating systems, svo linux kemur ekki þar nærri 

 
			
					
				Re: Skylduáhorf fyrir þá sem ekki þekkja linux
				Sent: Mið 04. Apr 2012 22:37
				af AntiTrust
				Pandemic skrifaði:Nasa keyrir allt mission critial dótið á Real time operating systems, svo linux kemur ekki þar nærri 

 
NASA nota líka RHEL og Solaris í stórum mæli, a.m.k á jörðu niðri, en svo nota þeir yfirleitt e-r variants af RTOS, TreadX og VxWorks t.d. í skutlurnar og mars roverinn sem dæmi.
Hérna er ágætis grein um þetta: 
http://users.wmin.ac.uk/~beusdul/papers/scsc-space.pdf 
			
					
				Re: Skylduáhorf fyrir þá sem ekki þekkja linux
				Sent: Mið 04. Apr 2012 22:44
				af AciD_RaiN
				Pandemic skrifaði:AciD_RaiN skrifaði:Töff myndband... Ég las einu sinni megnið af The linux bible 2010 og komst einmitt að einhverju svipuðu eins og að NASA og CIA nota eingöngu linux based software eins og mars roverinn er keyrður af linux t.d. 

 
Nasa keyrir allt mission critial dótið á Real time operating systems, svo linux kemur ekki þar nærri 

 
Ég verð að játa að ég hef enga staðfestingu á því hvað nasa notar svona almennt en þeir nota allavegana að hluta til linux og roverinn er keyrður ef einhverju linux systemi... Ætlaði nú ekki að fara að staðhæfa eitthvað sem er svo ekki rétt...  

 
			
					
				Re: Skylduáhorf fyrir þá sem ekki þekkja linux
				Sent: Mið 04. Apr 2012 23:55
				af AntiTrust
				AciD_RaiN skrifaði:Pandemic skrifaði:AciD_RaiN skrifaði:Töff myndband... Ég las einu sinni megnið af The linux bible 2010 og komst einmitt að einhverju svipuðu eins og að NASA og CIA nota eingöngu linux based software eins og mars roverinn er keyrður af linux t.d. 

 
Nasa keyrir allt mission critial dótið á Real time operating systems, svo linux kemur ekki þar nærri 

 
Ég verð að játa að ég hef enga staðfestingu á því hvað nasa notar svona almennt en þeir nota allavegana að hluta til linux og roverinn er keyrður ef einhverju linux systemi... Ætlaði nú ekki að fara að staðhæfa eitthvað sem er svo ekki rétt...  

 
Ég er nokkuð viss um að roverinn er keyrður af VxWorks, sem er að ég held ekki unix kerfi en þó ekki ólíkt.
 
			
					
				Re: Skylduáhorf fyrir þá sem ekki þekkja linux
				Sent: Fim 05. Apr 2012 00:10
				af codec
				Flott video, mjög góð framsetning.  Ég vissi ekki að það væru einhverjir marketing snillingar í linux en gaman að sjá þetta.
			 
			
					
				Re: Skylduáhorf fyrir þá sem ekki þekkja linux
				Sent: Fim 05. Apr 2012 00:13
				af AciD_RaiN
				AntiTrust skrifaði:AciD_RaiN skrifaði:Pandemic skrifaði:AciD_RaiN skrifaði:Töff myndband... Ég las einu sinni megnið af The linux bible 2010 og komst einmitt að einhverju svipuðu eins og að NASA og CIA nota eingöngu linux based software eins og mars roverinn er keyrður af linux t.d. 

 
Nasa keyrir allt mission critial dótið á Real time operating systems, svo linux kemur ekki þar nærri 

 
Ég verð að játa að ég hef enga staðfestingu á því hvað nasa notar svona almennt en þeir nota allavegana að hluta til linux og roverinn er keyrður ef einhverju linux systemi... Ætlaði nú ekki að fara að staðhæfa eitthvað sem er svo ekki rétt...  

 
Ég er nokkuð viss um að roverinn er keyrður af VxWorks, sem er að ég held ekki unix kerfi en þó ekki ólíkt.
 
Ég hef ekkert í höndunum eins og er til að mótmæla þessu en ég er 80% viss um að þetta hafi staðið í linux biblíunni 2010
Ég skal tékka á því þegar ég verð búinn að púsla borðvélinni saman aftur á föstudaginn til að ég haldi ekki áfram að tala bara út um rassgatið á mér  

 
			
					
				Re: Skylduáhorf fyrir þá sem ekki þekkja linux
				Sent: Fim 05. Apr 2012 00:25
				af dori
				Það þarf ekkert að rífast um þetta. 
http://en.wikipedia.org/wiki/Comparison ... ars_roversVxWorks á 3/4 af þessu.
 
			
					
				Re: Skylduáhorf fyrir þá sem ekki þekkja linux
				Sent: Fös 06. Apr 2012 09:01
				af Hjaltiatla
				gardar skrifaði:http://www.youtube.com/watch?v=yVpbFMhOAwE
Flott myndband , mér finnst Linus Torvalds einnig útskýra hlutina nokkuð vel:
http://www.youtube.com/watch?v=IsIU8glTa-s 
			
					
				Re: Skylduáhorf fyrir þá sem ekki þekkja linux
				Sent: Fös 06. Apr 2012 12:09
				af CendenZ
				Auðvitað eru þessar græjur keyrðar á basic kerfum, er einhver hissa á því að þeir noti ekki Windows 7 með aero á roverinn ?
 