Fríi forrita þráðurinn

Tæknilegar umræður um Microsoft málefni, aðstoð og upplýsingar.
Skjámynd

armann
has spoken...
Póstar: 160
Skráði sig: Mán 08. Des 2008 17:34
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogi
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fríi forrita þráðurinn

Pósturaf armann » Mið 22. Júl 2009 12:31

Defraggler.

Fínasti defragger.

http://www.defraggler.com/

MyndSkjámynd

armann
has spoken...
Póstar: 160
Skráði sig: Mán 08. Des 2008 17:34
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogi
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fríi forrita þráðurinn

Pósturaf armann » Mið 22. Júl 2009 13:11

PowerGui

Er gui tól fyrir PowerShell.

http://powergui.org/index.jspa

MyndSkjámynd

GrimurD
spjallið.is
Póstar: 465
Skráði sig: Fös 01. Ágú 2008 13:17
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Fríi forrita þráðurinn

Pósturaf GrimurD » Þri 04. Ágú 2009 21:42

VirtualCloneDrive
Forrit sem svipar til daemon tools nema einfaldara og þægilegra í almennri notkun.

http://www.slysoft.com/en/download.html (er neðst í listanum)

Ekkert screenshot til af forritinu.


Antec P182 | Asus Sabertooth Z77 | Intel Core i7 3770k @ 4.2ghz | Kingston HyperX 16gb DDR3 @ 1600mhz | Samsung 840 EVO - 240gb SSD | Gigabyte Radeon R9 290 OC 4gb | 3x 24" BenQ G2420HDB

Skjámynd

GrimurD
spjallið.is
Póstar: 465
Skráði sig: Fös 01. Ágú 2008 13:17
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Fríi forrita þráðurinn

Pósturaf GrimurD » Þri 04. Ágú 2009 21:45

Switcher

Forrit sem virkar svipað og gluggayfirlitið í mac. Þegar þú færir músina á vissa staði á skjánum eða ýtir á einhver tiltekin shortcuts þá birtist yfirlitið.

http://insentient.net/Index.html (Bara fyrir Vista eða Win7)

Mynd


Antec P182 | Asus Sabertooth Z77 | Intel Core i7 3770k @ 4.2ghz | Kingston HyperX 16gb DDR3 @ 1600mhz | Samsung 840 EVO - 240gb SSD | Gigabyte Radeon R9 290 OC 4gb | 3x 24" BenQ G2420HDB

Skjámynd

GrimurD
spjallið.is
Póstar: 465
Skráði sig: Fös 01. Ágú 2008 13:17
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Fríi forrita þráðurinn

Pósturaf GrimurD » Þri 04. Ágú 2009 21:47

ImgBurn

Mjög þægilegt og lítið skrifararforrit sem getur framkvæmt allar einfaldari aðgerðir. Skipti Nero út fyrir þetta fyrir löngu síðan.

http://www.imgburn.com/index.php?act=download

Mynd

Mynd


Antec P182 | Asus Sabertooth Z77 | Intel Core i7 3770k @ 4.2ghz | Kingston HyperX 16gb DDR3 @ 1600mhz | Samsung 840 EVO - 240gb SSD | Gigabyte Radeon R9 290 OC 4gb | 3x 24" BenQ G2420HDB

Skjámynd

GrimurD
spjallið.is
Póstar: 465
Skráði sig: Fös 01. Ágú 2008 13:17
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Fríi forrita þráðurinn

Pósturaf GrimurD » Þri 04. Ágú 2009 21:54

Ég vill líka minnast á síðuna TechSupportAlert http://www.techsupportalert.com/ Þar eru margar guides með bestu ókeypis forritunum í hverjum flokki fyrir sig.

Foobar2000

Open source tónlistarspilari sem er mjög customizeable, hægt að sækja margar gerðir af user created skins og plugins sem mér finnst þó mörg vera óþarflega flókin en ég fékk þau eiginlega aldrei til að virka almennilega þar sem þau voru oft búin til fyrir eldri útgáfur af forritinu. Skins voru einnig oft búin til með ákveðin plugins í huga sem virkuðu síðan ekki osfv osfv. En annars fínasti spilari!

http://www.foobar2000.org/

Mismunandi layouts á aðal glugganum:
Mynd
Mynd
Mynd


Antec P182 | Asus Sabertooth Z77 | Intel Core i7 3770k @ 4.2ghz | Kingston HyperX 16gb DDR3 @ 1600mhz | Samsung 840 EVO - 240gb SSD | Gigabyte Radeon R9 290 OC 4gb | 3x 24" BenQ G2420HDB

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4267
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 66
Staða: Ótengdur

Re: Fríi forrita þráðurinn

Pósturaf KermitTheFrog » Fim 19. Nóv 2009 00:13

Veit einhver um gott forrit til að breyta myndböndum í .gif skrár? Hef notað Total Video Converter hingað til en hann er eitthvað leiðinlegur með Windows 7.Skjámynd

kjarribesti
1+1=10
Póstar: 1141
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re:

Pósturaf kjarribesti » Sun 29. Nóv 2009 00:48

djjason skrifaði:avast Antivirus

Með þægilegri vírusvörnum sem ég hef prófað. Ókeypis fyrir "home" use og hún bara mallar og mallar endalaust. Þarf aldrei að skipta sér af henni nema ef maður vill bæta við stillingaratriðum. Auto-update og allt þetta hefðbundna er innifalið. Avast er einnig til fyrir Linux.

Sækja avast hér http://www.avast.com/

Án efa besta fría Vírusvörn sem er til :) alltaf haft þetta í mínum
tölvum og alltaf gengið fínt reyndar var með TrendMicroProfessional man ekki hvaða útgáfu og hún er fín líka bara svona asskoti dýr :G
-Kjartan-


_______________________________________

Turn: HAF 932|I7 2600K @ 4.6ghz @ 1,380v |Asus P8p67|Radeon HD6950|Ripjaws X 1333mhz 1.5V|Corsair HX850W|Corsair FORCE 3 f60|Noctua NH-D14
Jaðartæki: CMStorm Sentinel Advance|BenQ G2420HDB 24''|Logitech Z623 - 2.1

Skjámynd

daremo
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 368
Skráði sig: Mið 27. Okt 2004 00:39
Reputation: 33
Staða: Ótengdur

Re: Fríi forrita þráðurinn

Pósturaf daremo » Sun 29. Nóv 2009 01:10

GrimurD skrifaði:[b]
Foobar2000

Open source tónlistarspilari sem er mjög customizeable, hægt að sækja margar gerðir af user created skins og plugins sem mér finnst þó mörg vera óþarflega flókin en ég fékk þau eiginlega aldrei til að virka almennilega þar sem þau voru oft búin til fyrir eldri útgáfur af forritinu. Skins voru einnig oft búin til með ákveðin plugins í huga sem virkuðu síðan ekki osfv osfv. En annars fínasti spilari!

http://www.foobar2000.org/


QFT. Ef einhver er í vafa - prófið að sækja Kernel Streaming (XP) eða ASIO (vista/7) plugin fyrir spilarann ef þið eruð með X-Fi eða betra hljóðkort. Þið heyrið svakalegan mun ef þið eruð ekki algjörlega hljóðdaufir.
Þetta er einfaldlega besti spilarinn fyrir audiophiles á hvaða stýrikerfi sem er til í dag, punktur :)

Smá leiðrétting samt.. Hann er ekki open source, en hann er frír og skrifaður í c++ fyrir alvöru nörda sem þola ekki óþarfa resource notkun.
SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fríi forrita þráðurinn

Pósturaf SteiniP » Fös 15. Jan 2010 22:52

Hérna er eitt massíft fyrir þá sem að finna aldrei neitt í tölvunni sinni. :lol:

Everything
http://www.voidtools.com/

Allra besta og léttasta desktop leitarforrit sem ég hef kynnst, og ég hef prófað mörg þannig.
Fyrst þegar þú kveikir á því þá byrjar það að indexa allar skrár á hörðu diskunum og það er alveg skuggalega hraðvirkt. Það tók minna en 2 mínútur hjá mér að indexa 480.000 skrár.
Síðan keyrir það bara í bakgrunni og bætir öllum nýjum fælum í indexinn Og það notar ALDREI meira en 20MB af minni.

Þegar það er búið að indexa þá birtir það lista yfir alla fæla á tölvunni og það opnast allt með default forriti eins og í explorer og það notar explorer context menuið þegar þú hægri smellir.
Einfalt í notkun, virkar fullkomlega beint úr kassanum ógeðslega hraðvirk leit og ekkert vesen. Mæli klárlega með þessu forriti.
evert2.jpg
evert2.jpg (72.99 KiB) Skoðað 15190 sinnum
evert1.jpg
evert1.jpg (226.94 KiB) Skoðað 15195 sinnumSkjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Fríi forrita þráðurinn

Pósturaf gardar » Fös 15. Jan 2010 23:22

elv skrifaði:Mplayer http://portableapps.com/apps/music_video/mplayer_portable
Sumir fíla VLC aðrir Mplayer, spilari sem spilar allt og wmv betur en VLC, að sjálfsögðu er þetta portable útgáfan
MyndSmplayer framendinn fyrir mplayer er það heitasta í dag!

Inniheldur skemmtilega fídusa sem ég er hættur að geta verið án.

T.d. að muna staðsetningu í myndböndum, þegar maður opnar myndbandið næst.
Láta pause-ast þegar ég minimize-a myndböndum.
ofl ofl.


http://smplayer.sourceforge.net/

MyndSkjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4267
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 66
Staða: Ótengdur

Re: Fríi forrita þráðurinn

Pósturaf KermitTheFrog » Lau 03. Júl 2010 19:05

Veit ekki hvort það hefur komið upp hérna en ég verð að fá að setja eitt forrit hingað sem hefur nýst mér frekar vel í gegnum tíðina. Það ber nafnið WinDirStat og virkar þannig að það listar allar möppur og skrár sem þú ert með á tölvunni, hve mikið pláss þær taka og hve mörg prósent þær taka af heldargeymslumagni disksins sem þær eru á. Þannig er auðvelt að spotta hvað það er sem er að taka svona gífurlega mikið pláss á disknum og oftar en ekki hjá mér eru það .rar duplicates eða annað sem má auðveldlega eyða. Hægt er að velja um öll drif sem eru tengd tölvunni, stök drif og stakar möppur til að scanna.

En eins og alltaf þá segir mynd meira en 1000 orð:

Mynd

Ég sjálfur nota þetta treemap ekki neitt svo ég fel það bara og þá er listinn stærri.Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 33
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Fríi forrita þráðurinn

Pósturaf intenz » Lau 03. Júl 2010 19:26

Ég elska þennan þráð!


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64


marijuana
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 349
Skráði sig: Fim 04. Feb 2010 15:09
Reputation: 7
Staðsetning: Seltjarnarnes
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fríi forrita þráðurinn

Pósturaf marijuana » Þri 24. Ágú 2010 15:09


Notepad ++


Án efa besta "texta" forritunar forritið sem þú getur fengið ! Færð möguleika á að vista sem PHP HTML C, C++, og margt fleira.... línuteljari í vinstri enda sem gerir það mjöög auðvelt ef þú ert að forrita í PHP og værð villu sem er á línu X í File X.php !

Screen :
MyndSkjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3508
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 111
Staða: Ótengdur

Re: Fríi forrita þráðurinn

Pósturaf dori » Þri 24. Ágú 2010 15:40

marijuana skrifaði:
Notepad ++


Án efa besta "texta" forritunar forritið sem þú getur fengið ! Færð möguleika á að vista sem PHP HTML C, C++, og margt fleira.... línuteljari í vinstri enda sem gerir það mjöög auðvelt ef þú ert að forrita í PHP og værð villu sem er á línu X í File X.php !

Screen :
Mynd

Pfff... vim smókar Notepad++ (gvim/MacVim fyrir þá sem eru hræddir við terminal). Það er einmitt líka frítt forrit :D
marijuana
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 349
Skráði sig: Fim 04. Feb 2010 15:09
Reputation: 7
Staðsetning: Seltjarnarnes
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fríi forrita þráðurinn

Pósturaf marijuana » Þri 24. Ágú 2010 19:56

dori skrifaði:
marijuana skrifaði:
Notepad ++


Án efa besta "texta" forritunar forritið sem þú getur fengið ! Færð möguleika á að vista sem PHP HTML C, C++, og margt fleira.... línuteljari í vinstri enda sem gerir það mjöög auðvelt ef þú ert að forrita í PHP og værð villu sem er á línu X í File X.php !

Screen :
Mynd

Pfff... vim smókar Notepad++ (gvim/MacVim fyrir þá sem eru hræddir við terminal). Það er einmitt líka frítt forrit :DGerir þér grein fyrir að þetta er Windows forrit ? :D Nota Allt annað í Linux !Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1945
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Fríi forrita þráðurinn

Pósturaf BjarkiB » Þri 24. Ágú 2010 20:01

Ekki vera eyðileggja skemmtilegan þráð með að rífist um þetta er betra en annað.
Síðast breytt af BjarkiB á Mán 27. Feb 2012 13:06, breytt samtals 2 sinnum.Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Fríi forrita þráðurinn

Pósturaf gardar » Þri 24. Ágú 2010 20:17

marijuana skrifaði:
dori skrifaði:
marijuana skrifaði:
Notepad ++


Án efa besta "texta" forritunar forritið sem þú getur fengið ! Færð möguleika á að vista sem PHP HTML C, C++, og margt fleira.... línuteljari í vinstri enda sem gerir það mjöög auðvelt ef þú ert að forrita í PHP og værð villu sem er á línu X í File X.php !

Screen :
Mynd

Pfff... vim smókar Notepad++ (gvim/MacVim fyrir þá sem eru hræddir við terminal). Það er einmitt líka frítt forrit :DGerir þér grein fyrir að þetta er Windows forrit ? :D Nota Allt annað í Linux !Getur notað gvim á windows :)
uncoolio
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Sun 18. Júl 2010 15:42
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Fríi forrita þráðurinn

Pósturaf uncoolio » Þri 24. Ágú 2010 21:31
Skjámynd

cure
Geek
Póstar: 881
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Fríi forrita þráðurinn

Pósturaf cure » Mán 03. Okt 2011 20:47

Finnst þetta lang besta Forritið til að brenna CD/DVD í Windows 7 hvort sem ég er að skrifa tónlistar diska .ISO eða bara hvað sem er http://cdburnerxp.se/
Þetta forrit er snilld til að búa til bootable windows 7 usb http://www.microsoftstore.com/store/mss ... vd_dwnTool
Þetta forrit er snilld til að drepa tímann http://www.pokerstars.com/
Þetta scannar tölvuna og sýnir þér hversu mörg copy þú ert með af sömu skrá, segjum að þú sért með 2 eins bíómyndir eða lög eða hvað sem er http://sourceforge.net/projects/doubles/Skjámynd

Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2270
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 290
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Fríi forrita þráðurinn

Pósturaf Hjaltiatla » Mán 03. Okt 2011 22:17

http://www.ninite.com er líka algjör snilld getur valið frí forrit í einn download file og sett upp í einu skrefi :happy

edit:sá þetta að ofan frá uncoolio ](*,)


Just do IT
  √

Skjámynd

kazzi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 372
Skráði sig: Mið 04. Maí 2011 16:20
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Fríi forrita þráðurinn

Pósturaf kazzi » Mán 20. Feb 2012 14:58

næs gæti komið sér vel :)
xaim
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Mið 26. Maí 2010 17:14
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Fríi forrita þráðurinn

Pósturaf xaim » Mán 20. Feb 2012 17:23

http://secunia.com/vulnerability_scanning/personal/
Secunia PSI Snilldar forrit sér um að skoða öll helstu forrit sem er í tölvu þinni og Detectar hvort þau séu með nýjustu uppfærslur til að halda við öryggi fyrir tölvu þína.....

P.s þetta er frítt
Q:Do I need to register to use the Secunia PSI?

A:You do not need to register to be able to use the Secunia PSI. However, registering lets you log directly in to the Secunia Community Forum from within the PSI itself, and furthermore allows you to tie your Secunia System score to your forum profile.Patching insecure programs helps safeguard your data and PC against cybercriminals. Secunia PSI is a security scanner which identifies programs that are insecure and need updates. It even automates the updating of many of these programs, making it a lot easier to maintain a secure PC.

MyndSkjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fríi forrita þráðurinn

Pósturaf AciD_RaiN » Fös 02. Mar 2012 02:22

Alls ekki merkilegt en þetta vakna ég oftast við :) http://freealarmclocksoftware.com/
Mynd


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2270
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 290
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Fríi forrita þráðurinn

Pósturaf Hjaltiatla » Fös 02. Mar 2012 04:42

Belarc Advisor - Free Personal PC Audit
Basicly að grípa upplýsingar um vélina þín og kemur með recommendation fyrir það sem má bæta.
http://www.belarc.com/free_download.html


Just do IT
  √