Til að finna rúmmál kúlu notum við jöfnuna: R = 4/3 * pí *r3
Þar sem R = Rúmmál r= Radíus pí= 3.14
Skrifaðu forrit sem biður um radíus bolta í sentímetrum og reiknar út rúmmál hans með 2 aukastöfum.
Dæmi:
Hver er radíus boltans? 5,2
Eftirfarandi skrifast á skjáinn:
Rúmmál boltans er: 441,73 rúmsentimetrar
Minn kóði:
Kóði: Velja allt
     //strengirnir
            double radius = 0, rummal = 0, pi = 3.14;
            Console.WriteLine("Vinsamlegast sláðu inn radíus bolta í sentímetrum ");
            radius = Double.Parse(Console.ReadLine());
            rummal =  4/3 * radius * pi ;
            Console.WriteLine("Rúmmálið er = "+rummal);
            Console.ReadLine();//bremsa
Hver er vitleysan hjá mér?


