Síða 1 af 1

Sleep command eða forrit.

Sent: Þri 04. Okt 2011 23:15
af Frost
Sælt veri fólkið.

Ég er núna að dual boota Windows 7 og Ubuntu.

Mig langar að geta notað sleep command þ.e.a.s. þannig að tölvan slekkur á sér eftir sérstakan tíma. Er búinn að vera að google-a þetta en finn ekkert sem hjálpar mér. Langaði að forvitnast hvort þið Ubuntu gúrúarnir vitið hvernig ég fer að þessu.

Er kominn í fastann ávana að horfa á þætti og sofna yfir þeim á kvöldin og var búinn að græja þetta í Windows en þar sem ég er byrjaður að nota Ubuntu eiginlega meira þá langar mig að geta þetta líka í Ubuntu, nenni ekki að vera alltaf að skipta yfir í Windows bara til að geta notað sleep command.

Endilega komið með allar mögulegar lausnir og hjálp :happy

Mbk. Frost.

Re: Sleep command eða forrit.

Sent: Þri 04. Okt 2011 23:41
af SteiniP

Kóði: Velja allt

shutdown -hP tími


t.d.
slekkur eftir 10 mínútur

Kóði: Velja allt

shutdown -hP +10

slekkur kl 2 um nóttina

Kóði: Velja allt

shutdown -hP 02:00

slekkur strax

Kóði: Velja allt

shutdown -hP now


man shutdown
til að fá frekari upplýsingar

Re: Sleep command eða forrit.

Sent: Þri 04. Okt 2011 23:46
af Frost
SteiniP skrifaði:

Kóði: Velja allt

shutdown -hP tími


t.d.
slekkur eftir 10 mínútur

Kóði: Velja allt

shutdown -hP +10

slekkur kl 2 um nóttina

Kóði: Velja allt

shutdown -hP 02:00

slekkur strax

Kóði: Velja allt

shutdown -hP now


man shutdown
til að fá frekari upplýsingar


Snilld takk fyrir þetta. :happy

Re: Sleep command eða forrit.

Sent: Mið 05. Okt 2011 00:10
af GuðjónR
Eða...

Kóði: Velja allt

shutdown -s -f -t 600


Skrifar í notepad...og save as shutdown.bat eða eitthvað annað nafn.bat

600 tákna 600 sec eða 10 mín ... getur haft hvaða tölu sem er...

Og til að cancela...

cancel.bat

Kóði: Velja allt

shutdown -a

Re: Sleep command eða forrit.

Sent: Mið 05. Okt 2011 00:38
af coldcut
Guðjón...hann er að tala um Linux en ekki Windows ;) Engin notepad og .bat skrár í Linux.

...just sayin'

Re: Sleep command eða forrit.

Sent: Mið 05. Okt 2011 01:22
af Blues-
Frost skrifaði:Langaði að forvitnast hvort þið Ubuntu gúrúarnir vitið hvernig ég fer að þessu.


GuðjónR skrifaði:Skrifar í notepad...og save as shutdown.bat eða eitthvað annað nafn.bat



:face

Re: Sleep command eða forrit.

Sent: Mið 05. Okt 2011 02:07
af gardar

Re: Sleep command eða forrit.

Sent: Mið 05. Okt 2011 09:38
af tdog
GuðjónR skrifaði:Eða...

Kóði: Velja allt

shutdown -s -f -t 600


Skrifar í notepad...og save as shutdown.bat eða eitthvað annað nafn.bat


Það er sick fyndið að setja þetta í startup möppuna á Windows vélum.