Síða 1 af 1

Finna IP tölu á prentar í Ubuntu

Sent: Mán 22. Ágú 2011 21:53
af htdoc
Góðann daginn, ég er svona nýbyrjandi á Ubuntu og kann lítið sem ekkert en er að reyna að fikta og læra.
En ég hef verið að reyna að googla hvernig ég finn IP töluna á prentaranum á networkinu mínu en það hefur ekki gengið mjög vel, það sem ég hef fundið skil ég ekki upp né niður, þannig ég var að velta fyrir mér hvort einhver hérna gæti mögulega hjálpað mér?

Mbk.

Re: Finna IP tölu á prentar í Ubuntu

Sent: Mán 22. Ágú 2011 21:56
af bulldog
Kíktu á þessa grein af ubuntu forums. Vonandi hjálpar þetta :)

http://ubuntuforums.org/showthread.php?t=802781