Íslenskt CMS m/hýsingu

Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Íslenskt CMS m/hýsingu

Pósturaf intenz » Mán 13. Jún 2011 11:43

Við fjölskyldan erum að reka hótel og vantar eitthvað gott íslenskt CMS á sanngjörnu verði. Hafiði einhverja reynslu af slíkum? Hverju mæliði með?

Sent from my Nexus One using Tapatalk


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1882
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 63
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Íslenskt CMS m/hýsingu

Pósturaf emmi » Mán 13. Jún 2011 11:48

Gætir athugað Dacoda.is.



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Íslenskt CMS m/hýsingu

Pósturaf gardar » Mán 13. Jún 2011 11:53

gott
íslenskt
sanngjörnu verði


því miður passa þessi orð ekki yfir neitt cms



Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Íslenskt CMS m/hýsingu

Pósturaf intenz » Mán 13. Jún 2011 12:01

Haha, kommon... það hlýtur að vera eitthvað sem ber af hvað þetta varðar. :)


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Íslenskt CMS m/hýsingu

Pósturaf gardar » Mán 13. Jún 2011 12:06

Afhverju að borga morðfjár fyrir eitthvað íslenskt cms kerfi sem er alveg laust við alla fídusa og einhverjir 2-3 forritarar hafa hrækt saman?

Væri margfalt gáfulegra að taka eitthvað þróað open source kerfi og nota það.



Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Íslenskt CMS m/hýsingu

Pósturaf intenz » Mán 13. Jún 2011 12:08

gardar skrifaði:Afhverju að borga morðfjár fyrir eitthvað íslenskt cms kerfi sem er alveg laust við alla fídusa og einhverjir 2-3 forritarar hafa hrækt saman?

Væri margfalt gáfulegra að taka eitthvað þróað open source kerfi og nota það.

Þá þarf ég að setja það upp og viðhalda því. Ég hef engan tíma fyrir slíkt. :)


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

GrimurD
spjallið.is
Póstar: 466
Skráði sig: Fös 01. Ágú 2008 13:17
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Íslenskt CMS m/hýsingu

Pósturaf GrimurD » Mán 13. Jún 2011 12:13

http://snerpill.is/eiginleikar/Lausn_ti ... yrirtaekja

veit svosem ekki hvort þetta kallast ódýrt


Antec P182 | Asus Sabertooth Z77 | Intel Core i7 3770k @ 4.2ghz | Kingston HyperX 16gb DDR3 @ 1600mhz | Samsung 840 EVO - 240gb SSD | Gigabyte Radeon R9 290 OC 4gb | 3x 24" BenQ G2420HDB

Skjámynd

Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1031
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 132
Staða: Ótengdur

Re: Íslenskt CMS m/hýsingu

Pósturaf Revenant » Mán 13. Jún 2011 12:15

Sanngjarnt verð er relatíft. En algengustu íslensku CMS kerfin eru

A8 hjá Allra Átta
LiSA hjá Skýrr
Eplica hjá Hugsmiðjunni

og eflaust einhver fleirri sem ég man ekki eftir.



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3101
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 448
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Íslenskt CMS m/hýsingu

Pósturaf hagur » Mán 13. Jún 2011 12:34

gardar skrifaði:Afhverju að borga morðfjár fyrir eitthvað íslenskt cms kerfi sem er alveg laust við alla fídusa og einhverjir 2-3 forritarar hafa hrækt saman?

Væri margfalt gáfulegra að taka eitthvað þróað open source kerfi og nota það.


Gaman að svona vel rökstuddum alhæfingum :roll:



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Íslenskt CMS m/hýsingu

Pósturaf gardar » Mán 13. Jún 2011 12:46

hagur skrifaði:
gardar skrifaði:Afhverju að borga morðfjár fyrir eitthvað íslenskt cms kerfi sem er alveg laust við alla fídusa og einhverjir 2-3 forritarar hafa hrækt saman?

Væri margfalt gáfulegra að taka eitthvað þróað open source kerfi og nota það.


Gaman að svona vel rökstuddum alhæfingum :roll:



Veit nú ekki til hvaða heimilda ég á að vitna? Á ég að skrifa wikipedia grein og vitna svo í hana?

Endilega leiðréttu mig ef ég fer með rangt mál, en þau kerfi sem ég hef skoðað í gegnum tíðina hafa ekki verið nema með 10% af afkastagetu algengu open source kerfanna.



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3101
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 448
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Íslenskt CMS m/hýsingu

Pósturaf hagur » Mán 13. Jún 2011 15:17

Hehe .... nei, nei þarft nú ekki að leggjast í skriftir. Þar sem ég er í þessum bransa þá sárnaði mér aðeins þessi alhæfing um að íslensk kerfi væru upp til hópa hrákasmíð.

Það er auðvitað til heill hellingur af alskonar íslenskum kerfum og þau eru misjöfn eins og þau eru mörg, en það eru líka nokkur sem eru mjög frambærileg og standast allan samanburð við þessi erlendu open source kerfi hvað varðar fídusa og performance. Þetta eru kerfi sem búið er að eyða ómældum tíma í að þróa og er komin mjög mikil reynsla á þau, oftar en ekki hjá stærstu fyrirtækjum landsins og heilu tölvudeildirnar nota þau jafnvel sem web platform fyrir allt sitt vefdót.

Ég er reyndar frekar "biased" þegar kemur að þessu þannig að ég ætla ekkert að vera að tjá mig í meiri smáatriðum um ákveðin kerfi.

Varðandi verð á þessum kerfum þá eru þau nú oftast seld sem hluti af pakka, þ.e kúnni kaupir vefhönnun og vinnu við uppsetningu vefsins og fær kerfið að auki + þjónustu og aðstoð.




guttalingur
Bannaður
Póstar: 474
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 13:39
Reputation: 0
Staðsetning: Aboard the Klingon warship Meeboo
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Íslenskt CMS m/hýsingu

Pósturaf guttalingur » Mán 13. Jún 2011 15:46

Ég skal redda þessu fyrir þig

ssé bara í gegnum hýsingar aðilan X.is

T.d Joomla eða drupal er easy as pie að setja upp

Edit:

The above er fullkomlega "Íslenskt CMS" \:D/



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Íslenskt CMS m/hýsingu

Pósturaf tdog » Mán 13. Jún 2011 16:31

hva, dugar gaui.is ekki?



Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Íslenskt CMS m/hýsingu

Pósturaf intenz » Mán 13. Jún 2011 17:56

tdog skrifaði:hva, dugar gaui.is ekki?

Er eitthvað CMS á bakvið gaui.is?


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64


Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Reputation: 0
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Íslenskt CMS m/hýsingu

Pósturaf Páll » Mán 13. Jún 2011 18:24

Dugir ekki joomla eða wordpress?



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Íslenskt CMS m/hýsingu

Pósturaf tdog » Mán 13. Jún 2011 19:46

intenz skrifaði:
tdog skrifaði:hva, dugar gaui.is ekki?

Er eitthvað CMS á bakvið gaui.is?

Nú spyr ég... WordPress er annars einfalt og þægilegt... og án verðmiða.



Skjámynd

Höfundur
intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Íslenskt CMS m/hýsingu

Pósturaf intenz » Þri 14. Jún 2011 17:10

Hvernig er að búa til WordPress template? Er það einfalt?


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1270
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Reputation: 13
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Re: Íslenskt CMS m/hýsingu

Pósturaf ponzer » Þri 14. Jún 2011 17:50

Ég keypti Wordpress Theme frá Themeforest.net á einnhverja 35$ en eyddi svo einnhverjum dögum í að þýða og breyta því eins og ég vildi hafa þetta. Þetta var fyrir bílasölu sem föður minn rekur. Mæli með Themeforest.net


Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Íslenskt CMS m/hýsingu

Pósturaf gardar » Þri 14. Jún 2011 20:17

intenz skrifaði:Hvernig er að búa til WordPress template? Er það einfalt?



Mega einfalt

http://codex.wordpress.org/Theme_Development




pjesi
has spoken...
Póstar: 179
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 23:56
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Íslenskt CMS m/hýsingu

Pósturaf pjesi » Mið 15. Jún 2011 14:12

Ótrúlegt hversu fá fyrirtæki eru að auglýsa verð á sýnum vörum. Maður er heppinn ef þau bjóða upp á eyðublað til að óska eftir tilboði.


asdf